Eyjablaðið - 10.10.1957, Síða 1

Eyjablaðið - 10.10.1957, Síða 1
ElJABLADID 8. árgangur Vestmannaeyjum 10. okt. 1957 6. tölublað Heimsókn sjávar- útvegsmálaráðherra Viðræður við verkalýðssamtökin og útvegsbændur eru ný vinnubrögð á hærri stöðum. Hinn almenni fundur í Alþýðuhúsinu 2. okt. var fjöl- sóttur og fræðandi um brýnustu mól okkar. Bætt samstarf. í síðastliðinni vikn dvaldist Lúðvík Jósefsson, sjávarútvsgs- málaráðherra hér í nokkra daga, til þess að kynna sér af eigin raun aðstöðu útvsgsins hér. Átti hann viðræður við full- trúa Útvegsbændafélagsins og Vetklýðsfélagsins og tók einnig á móti einstaklingum, sem við liann þurftu að ræða um sín málefni. En það er nýung í vinnubrpgðum þess embættis, sem Lúðvík skipar að fara þann- ig að. Flestum útvegsbændum ber saman um það, að aldrei fyrr hafi þeir átt eins greiðan að- gang að ’yví að ræða málefni sín við ráðuneytið og nú. Árangur bætts samstarls ráðu- neytisins og þeirra sem að fisk- verkunum vinna hefur líka þegar komið í ljós bæði í því, að betur er nú að þessum höf- uð-atvinnuvegi búið en verið hefur um langt árabil, og einn- ig í því, að um síðustu áramót voru samningar ríkisvaldsins og útvegsins búnir og gerðir svo snemma að engar tafir urðu á vertíðinni af þeim sökum, svo sem jtó hefur verið í upphafi margra undangenginna ára. Skilvísar greiðslur. 14—15 millj. kr. í bæinn. Áður en ráðherrann fór hélt hann svo ásamt Karli Guðjóns- syni alþingismanni almennan fund um landsmál. Fundur sá var ágætlega sóttur og kom þar margt fram sem mikils er um vert fyrir Vestmannaeyinga að fylgjast með. Karl fjallaði sérstaklega um málefni byggðarlagsins í sinni ræðu. Sýndi hann meðal annars fram á, að ráðstafanir Alþingis frá síðustu áramótum hefðu hækkað verðmæti ársafla Vest- mannaeyjabáta að meðaltalinni aðstöðubót sjómanna gagnvart sköttum um 14—15 milljónir króna til sjómanna og útvegs manna. Þá ræddi hann einnig at- vinnuhorfurnar Iiér. Taldi Karl .að leyfa yrði veiði á flatfiski innan einhverra hóflegra tak- marka, en einnig yrði að tryggja hér togaralandanir á haustmán- uðum og drap í því sambandi á fyrirhugaða togaiaútgerð rík- isins til atvinnujöfnunar, þótt hún væri lengra undan en svo, að hún réði bót á aðsteðjandi vanda í bráð. Hann átaldi bæj- arvöldin og frystihúsaeigendur fyrir skort á árvekni í útvegun verkefna fyrir verkafólkið og hinar stórvirku fiskverkunar- stiiðvar hér. Lúðvík talaði einkum um sjávarútVegsmálin almennt og sýndi fram á hve illa efnahag litvegsins var komið undir s tj órn S já I fstæðisf 1 okksins. Rakti hann Jiað ítarlega hve miklu betur Útflutningssjóður stendur í skilum með greiðslur til útvegsins en bátagjaldeyris- kerfi íhaldsstjórnarinnar geiði. Hefur Útflutningssjóður innt allar greiðslur sínar af hendi af fullri skilvísi samkvæmt lögum og reglum til þessa, en hefur enn ekki náð að greiða upp að fullu skuldahala gamla kerfis- ins, svo sem þó hefur verið unnið að og eru líkur til að 20—30 millj. kr. muni enn standa eftir af þeirri súpu um næstu áramót og er það í raun- inni næsta lítil fjárhæð, jiegar tillit er tekið til þess Iivernig þau mál öll stóðu, þegar íhald- I ið stóð upp frá stjórnarborðinu. U111 landhelgismálið sagði ráðheirann, að liann liefði Jieg- ar gert sínar tillögur í ríkis- stjórninni um útfærslu land- helginnar, en innanlands hefði enn ekki náðst full eining um Jiað, hvort gera ætti breyting- arnar fyrirhuguðu strax eða láta Jiær bíða fiam yfir ráðstefnu, sem haldin verður að tilhlutan Sameinuðu Jijóðanna á ftalíu í marz-mánuði næsta vetur. Ann- ars taldi liann yfirlýsingu vænt- anlega frá ríkisstjórriinni um mál þetta á næstunni. Ræðum frummælenda var á- gætlega tekið af fundarmönn- um, enda voru þær skírar og glöggar og fjölluðu nákvæmlega um jiau vandamál, sem við er glímt nú. Aðrar ræður. Aðrir ræðumenn á fundinum voru Helgi Benediktsson og Páll Þorbjörnsson. Bar Helgi fram tillögu, sem Jiakkar núver- andi ríkisstjórn störf liennar og einkum þau, sem fela í sér auk- inn stuðning við útgerðina og fagnar þeim vinnubrögðum, er upp voru tekin í fyrra að semja ,við sjómannasamtökin og úr- gerðina þannig, að útgerð geti liafizt hindrunarlaust á éðÞ'eg- um tíma. Hlaut tillagan ei.i- róma samþykki. Páll fagnaði því að fá tæki færi til að ræða v>ð fundarboð endur án Jiess að þurfa að vitna um kjörseðil sinn, svo sem sett liafi verið að inngönguskilyrðt að fundi Jaeirra Olafs Thors og Jóhanns Jósefssonar. Bar Pál! fram nokkrar fyrirspurnir, scm ráðherrann svaraði síðan. I undurinn fór í hvívetna hið bezta fram og var í öllu hinn á- kjósanlegasti. Fundarstjóri var Ólafur Kristj ánsson fyirum bæjmstjón. TAKMÖRKUÐ LEYFI VERÐI VEITT TIL DRAGNÓTAVEIÐA. Bæjarstjórn samjiykkti á föstu daginn var að skoia á ríkisstjórn ina og Fiskifélagið að undir- búa leyfi til takmarkaðrar drag- nótaveiði innan landhelgislín- I Þeir lokuðu | að sér | ) Þess er vert að geta, að í) < sömu vikunni og fundui / ) Jieirra Karls og Lúðvíks vari f haldinn voru íhaldsmenn / ) einnig með fund hér í bæ. ( ) Voru J^ar komnir úr Reykja-) i vík tveir afdankaðir sjávarútA ) vegsmálaráðherrar, Jieir Jó-) ( hann Þ. Jósefsson og Ólafurs ) Thois. ) ( Þeir kölluðu á hundtrygga ( ) fylgismenn sína, lokuðu að) ( sér, til að [)urfa enga gagn- ( ) rýni að ótta„:, og liefur sam-) ( kvænrið gengið eitthvað á) ) þessa leið, ef trúa má Fylki,) ) blaði þeirra kumpána: ) ) Ólafur hrósaði sér fyriri ) stjórnvizku og sýndi fram á) ) að afleiðingar lians stjórnar-) ( hátta (örþrot meginhluta út-) ) gerðarinnar) væri hin eina'/ (sanna blessun landi og Jojóð ) ) og öll frávik þar frá, eins og ( ( nú væru iðkuð óstjórn og) ) glapræði. ( ( Þá kom Jóhann og kvart- ) / aði undan því að rafstreng- ( ) urinn frá Sogsveitunni (sem ) ( íhaldsstjórnin með samþykki ( ) Jóhanns ákvað 1952 að lagð- ) ^ ur skyldi á árunum 1959 og ( 11960 )væri enn ókominn. ) Síðast kom svo Guðlaugur ) btejarstjóri og þakkaði hinum ( tveim fyrir góða frammistöðu ) en minntist sinna bæjar- ( stjóraafreka, og hefur þá ) væntanlega getað sannfært ( komumenn um að atvinnu- ) ástandið hér væri sér og ( flokknum til vegs og virðing- ) ar. ( unnar. Var tillaga Jiessi sam- þykkt af öllum bæjarfulltrúum. Fiskijring kemur bráðlega ' saman og mun m. a. fjalla um þetta mál, en skilningur manna virðist, nú fara vaxandi á því, að ekki sé alskostar ráðlegt fyr- ir Jyjóð, sem lifir mestmegnis á fiskveiðum að alfriða einhverja dýrmætustu fisktegundina,’ sem á mið hennar gengur.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.