Eyjablaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 3
FRAMSÖKNARBLAÐIÐ 3 MMA BHHWf imm Tilky nning frá Sjóveitunni Vegna viðgerðar á höíuðleiðslu sjóveitunriár verður sjólaust í nokkra daga. Þeir sem þurfa að láta geia við leiðslur í fiskhúsum sínum, eru áminntir um að gera það nú nreðan sjó- laust er. Nr. 25/1%*]. Tilk y nning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gasolíu, og gildir verðið livar sem er á landinu: Heildsöluverð, iiver smálest.......... kr. 825.00 Smásöluverð úr geymi, liver lítri ?...— 0,83 HAFNARSKRIFSTOFAN Rock — Calypso — Rock Kvöldskemmtun n. k. laugardag kl. 8,30 e. h. — Hinir vinsælu söngvarar: Erling Agústsson, Sigurgeir Scheving og Sveinn Tómasson syngja nýjustu Rock- og Calypso- lögin. Einnig í fyrsta sinn í Eyjum hinn landsþekkti söngvari Magn- ús Magnússon ásamt Einari Sigurfinnssyni. — Hljómsveit Guðjóns Pálssonar aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 4 e. h. Klukkan 10 síðdegis: ALMENNUR DANSLEIKUR. Jnzzklúbbur Vestmannoeyja. Heimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu. ITeimilt er einnig að reikna 12 aura á lítraj í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2þ£eyri hærra liver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. Reykjavík, 30. sept. 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN Stúlka óskast lil afgreiðslustarja i mjólkurbúðinni frá ncestkomandi mánaðamót- um. MJÓLKURSAMSALAN.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.