Eyjablaðið - 29.10.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 29.10.1957, Blaðsíða 1
EYJABLAÐIÐ iH. árgangur Vestmannaeyjum 29. olct. 195 )/ tölublað Alykiun miðsl\6rnar og e$nahagsne(ndar Alþýðusamh Jslands Miðstjóm og efnahagsmála- j nefnd Alþýðusambands íslands 1 samþykktu einróma ályktun þar sem lýst er fyllsta stuðningi við stöðvunarstefnuna, þá stefnu að stemma stigu við verðhækkun- um, efla framleiðsluatvinnuveg- ina og skapa þannig varanlegan grundvöll f'yrir bætt lífskjör. Lagði fundurinn til að samn- ingum verði ekki að þessu sinni sagt upp til að knýja fram al- mennár kaupliækkanir, þar sem þær myndu auka á erfiðleikana á framkvæmd verðstöðvunar- stefnunnar. Áður höfðu fulltrúar verk- lýðshreyfingarinnar átt í lörig- um samningum við ríkisstjórn- ina og fengu m. a. tryggingu fyrir því að gengislækkun verð- ur ekki framkvæmd og að eng- ar ráðstafanir í efmáhagsmálum verði gerðar án samráðs við verklýðsfélögin. í annan stað hét ríkisstjórnin því að tryggja nú þegar verulegt fé til íbúðar- húsabygginga, ekki minna en 40 milljónir króna á næstu þremur mánuðum. Þá hét rík- isstjórnin því að breyta i'yrir- komulagi á skattlieimtu og lækka tekjuskatt á lágum tekj- um. Enn lofaði ríkisstjórnin að setja lög er tryggi tíma- og viku- kaupsmönnum aukin réttindi um uppsagnarhest og veikinda- daga. Að lokum hét ríkisstjórn- in því að stuðla að því að haf- in verði innanlands smíði fiski- skipa úr stáli. A lyktunin: „Fundur miðstjórnar og efna- hagsmá lanefnda r Alþýðusam- bands íslands haldinn í Reykja- vík í október 1957 ályktar eftii"- farandi: Það hefur sannazt að sú stefna í efnahagsmálum, sem verka- íýðslireyfingin átti þátt í að marka fyrir tæpu ári síðan rief- ur rrijög dregið úf verðbólgu- þróuninni, sem um langt skeið liefur þrengt kjörum launþega flestu öðru fremur. Fundurinn telur því tvímælalaust að halda beri áfram sömu stefnu, þ. e. stemma stigu við' verðhækkun- um, efla framleiðsluatvinnuveg- ina og skapa þannig varanlegan grundvöll I'yrir bætt lífskjör. Augijósir og miklir erl'iðleikar steðja þó að árangursríkri fram- kvæmd á verðstöðvunarstefnu verkalýðshréyfingarinnar óg al- mennar kauphækkanir mundu eins og nú standa sakir auka á þá erfiðleika. Leggur fundurinn því til að samningum verði ekki, að þessu sinrii, sagt upp til að knýja fram almerinar kauphækkanir. Miðstjórn og elnahagsmála- nefndin hafa að undanförnu átt viðræður við ríkisstjórnina um efnáhagsmálin og ýmis hags- munamál verkalýðshreyfingar- innar. Niðurstöður þeirra við- ræðna eru éftirfarandil 1. Ríkisstjórnin lýsir því yfir að engar ráðstafanir í efnahags- málum verði gérðar án samráðs við verkalýðshreyfinguna. — Gengisfelling verður því ekki lögleidd þar sem verkalýðshreyf- ingin hefur lýst sig andvíga henni. 2. Ríkisstjórnin vill tryggja að lánveitingar til íbúðarbygg- iriga á vegum Húsnæðismála- stjórnar á næstu þrem mánuð- um verði ekki lægri en 40 millj. kr. 3. Ríkisstjóinin mun áfram beita sér fyrir lækkun tekju- skatts á lægri tekjum. 4. Ríkisstjórnin rriun vinna að því að sú breyting verði gerð á innheimtu skatta að þeir / Yfirvinna í þágu útflutn- ingsframleiðslunnar verði skattfrjáls. Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Korl Guðjónsson og Gunnar Jóhannsson, flytja á Alþingi frumvarp um breyt- ingu á lögunum um tekjuskatt og eignarskatt. Er efni þess það, að laun fyrir yfirvinnu í þágu útflutningsfram- leiðslunnar verði skattfrjáls. í frumvarpinu er kveðið svo á, að meðal þeirra tekna er frá skuli draga, áður en skattur er á lagður séu: „Atvinnutekjur þær, er j skattþegn hefur aflað sér með í eftir-, nætur- og helgidaga- i vinnu við störf í þjónustu út- flutningsframleiðslunnar og : ekki eru órlofsskyldur. At- vinnurekendum skal skylt að láta skattayfirvöldunum í té vinnuskýrslur, er sýni glögg- I lega, hver hluti af greiðslum til starf'smanna þeirra falli I undir þetta ákvæði. Einnig skulu launjjegar gera grein lyrir því ;í skattafiamtali sínu, hvort einhver hluti tekna þeirra, og J)á hvað nrik- ill, éigi að lalla undir þetta ákvæði. Ráðherra ákveður í regiu- gerð til hverra starla ákvæði þetta taki, og skal þá við það miðað, að einungis bein sEörf við framleiðsluviirvma sjálfa heyri tmdir þetta ákvæði." í greinargerð segja flutnings- menn: Mál þetta hefur verið íiutt á verði teknir af launum jafrióð- um og þau falla til svo sem tíðkast á Norðurlöndum. 5. Ríkisstjórnin muri beita sér iyrir la;^asetningu er tryggi tíma- og vikukaupsmönnum aukin réttindi um uppsagnar- frest og veikindadaga'. 6. Rikisstjórnin mun stuðla að því að hafin verði innan- lands smíði fiskiskipa úr stáli. Xokkur önntir mál hefur nefndin rætt við ríkisstjórnina og mun fylgja eftir framgangi þeirra." undanförnum þingum, en ekki hlotið afgreiðslu til þessa. Við flutningsmenn teljum, að hér sé um réttlætismál að ræða, sem öll rök hnígi að að sam- þykkt verði, og því er það enn flutt hér. Það er alkunna, að þegar mikið berst að af sjávarafia, þá er unnið að verkun hans mikl- um mun lengur en venja er um aðra vinnu, en verðmæti atians mundi spillast, ef menn mið- uðu lengd vinnudagsins við það, sem þeim þætti hóflegt, en ekki nauðsynina á því að forða verð- mætum undan skemmdum. Það má auk þess segja að minnsta kosti um þann þátt fiskverkun- arinnar, sem fram f'er að vetrar- lagi, að l'æstir munu sækja eft- ir þeirri atvinnu vikum saman svo lengi á degi hverjum, að jal'ngildi tveimur eða hálfum þriðja venjulegum vinnudegi, eins og ol't tíðkast þó í aflahrot- um. Þjóðfélagið hlýtur að viður- kenna nauðsynina á því að fá notið þeirra verðmæta, sem við vinnu þessa er sköpuð, ella hefðu íslendingar vafalaust tek- ið upp þann hátt, sem víða tíðk- ast í öðrum menningarlöndum, að reisa með löggjöf skorður við hófiausri yfirvinnu, en það er nú víða talinn sjálfsagður liður í almennri heilsuvernd. Við okkar staðhætti hlyti slík tak- mörkun að minnka framleiðsl- una eða spilla verðgildi hennar. En þótt þegnar þessa þjóðfé- lags njóti ekki þeirtar verndar gegn óhóflega löngum vinnu- degi, sem æskilegt væri, þá ætti þjóðfélagið að geta látið hjá líða að notfæra sér þennan Framhald á 4. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.