Eyjablaðið - 29.10.1957, Síða 1

Eyjablaðið - 29.10.1957, Síða 1
EYJABLADID iS. árgangur Vestmannaeyjum 29. okt. 1957 7. tölublað Alyklun miðsiiómar og efnahagsnefndar Alþtfðusamb. Jslands Yfirvinna í þágu útflutn- mgsframleiðslunnar verði skattfrjáls. Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Karl Guðjónsson og Gunnar Jóhannsson, flytja ó Alþingi frumvarp um breyt- ingu ó lögunum um tekjuskatt og eignarskatt. Er efni þess það, að laun fyrir yfirvinnu í þógu útflutningsfram- leiðslunnar verði skattfrjóls. Miðstjórn og eínahagsmála- nefnd Alþýðusambands íslands samþykkttt einróma ályktnn þar sem lýst er fyllsta stuðningi við stöðvunarstefnnna, þá stefnu að stemma stigu við verðltækkun- um, efla framleiðsluatvinnuveg- ina og skapa þannig varanlegan grundvöll fyrir bætt lífskjör. Lagði fundurinn til að sanin- ingum verði ekki að þessu sinni sagt upp til að knýja frant al- mennar kaupbækkanir, þar sem þær myndu auka á erfiðieikana á framkvæmd verðstöðvunar- stefnunnar. Áður liöfðu fulltrúar verk- lýðshreyfingarinnar átt í löng- um samningum við ríkisstjórn- ina og fengu m. a. tryggingu fyrir því að gengislækkun verð- ur ekki framkvæmd og að eng- ar ráðstafanir í efnahagsmálum verði gerðar án samráðs við verklýðsfélögin. í annan stað hét ríkisstjórnin því að tryggja nú þegar verulegt fé til íbúðar- húsabygginga, ekki minna en 40 milljónir króna á næstu þremur mánuðum. Þá hét rík- isstjórnin því að breyta fyrir- komulagi á skattheimtu og lækka tekjuskatt á lágum tekj- um. Enn lofaði ríkisstjórnin að setja lög er tryggi tíma- og viku- kaupsmönnum aukin réttindi um uppsagnarfrest og veikinda- daga. Að lokum hét ríkisstjórn- in því að stuðla að því að haf- in verði innanlands srníði liski- skipa úr stáli. Ályktunin: „Fundur miðstjórnar og efna- hagsmálanefndar Alþýðusam- bands íslands haldinn í Reykja- vík í október 1957 ályktar eftir- farandi: Það hefur sannazt að sú stefn.a í efnahagsmálum, sem verka- j íýðshreyfingin átti þátt í að , marka fyrir tæpu ári síðan hef- ur mjög dregið tir verðbólgu- þróuninni, sem um langt skeið hefur þrengt kjörum launþega flestu öðru fremur. Fundurinn telur því tvímælalaust að halda j beri áfram sömu stefnu, þ. e. stenima stigu við verðhækkun- I um, eiia framleiðsluatvinnuveg- | ina og skapa þannig varanlegan j grundviill fyrir bætt lífskjör. : Augijósir og miklir erfiðleikar J steðja þó að árangursríkri fram- j kvæmd á verðstöðvunarstefnu j verkalýðshreyfingarinnar og al- j mennar kauphækkanir niundu j eins og nú standa sakir auka á | þá érfiðleika. Leggur fundurinn því til að samningum verði ekki, að þessu sinni, sagt upp til að knýja fram almennar kauphækkanir. Miðstjórn og efnahagsmála- nefndin liafa að undanförnu átt viðræður við ríkisstjórnina uin i efnahagsmálin og ýmis liags- munamál verkalýðshreyfingar- innar. Niðurstöður þeirra við- ræðna eru eftirfarandh 1. Ríkisstjórnin lýsir því yfir að engar ráðstafanir í efnahags- málum verði gérðar án samráðs við verkalýðshreyfinguna. — Gengisfelling verður því ekki lögleidd jrar sem verkalýðshreyf- ingin hefur lýst sig andvíga henni. 2. Ríkisstjórnin vill tryggja að lánveitingar til íbúðarbygg- inga á vegum Húsnæðismála- stjórnar á næstu jrrem mánuð- um verði ekki lægri en 40 millj. kr. 3. Ríkisstjórnin mun áfram beita sér fyrir lækkun tekju- skatts á lægri tekjum. 4. Ríkisstjórnin mun vinna að því að sú breyting verði gerð á innheimtu skatta að þeir í frumvarpinu er kveðið svo á, að meðal þeirra tekna er frá skuli draga, áður en skattur er á lagður séu: „Atvinnutekjur þær, er skattþegn hefur aflað sér með eftir-, nætur- og helgidaga- vinnu við störf í þjónustu út- flutningsframieiðslunnar og ekki eru orlofsskyldur. At- vinnurekendum skal skylt að láta skattayfirvöldunum í té vinnuskýrslur, er sýni glögg- lega, hver lduti af greiðslum til starfsmanna þeirra falli undir þetta ákvæði. Einnig skulu launþegar gera grein fyrir |)\'í ;í skattaframtali sínu, hvort einhver hluti tekna þeirra, og jtá livað' mik- ill, eigi að falla undir jietta ákvæði. Ráðherra ákveður í reglu- gerð til liverra starla ákvæði jietta taki, og skal þá við joað miðað, að einungis bein störf við framleiðsluvöruna sjálfa lieyii undir jDetta ákvæði." í greinargerð segja flutnings- menn: Mál þetta hefur verið flutt á verði teknir at launum jafnóð- um og jiau falla til svo sem tíðkast á Norðurlöndum. 5. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir lagasetningu er tryggi tíma- og vikukaupsmönnum aukin réttindi um uppsagnar- frest og veikindadaga. 6. Ríkisstjórnin mun stuðla að því að hafin verði innan- lands smíði fiskiskipa ur stáli. Nokkur önnur mál hefur nefndín rætt við ríkisstjórnina og mun fylgja eftir framgangi þeirra." undanförnum þingum, en ekki hlotið afgreiðslu til þessa. Við flutningsmenn teljum, að hér sé um réttlætismál að ræða, sem öll rök hnígi að að sam- þykkt verði, og því er það enn flutt hér. bað er alkunna, að þegar mikið berst að af sjávarafla, þá er unnið að verkun hans mikl- um mun lengur en venja er unt aðra vinnu, en verðmæti aflans mundi spillast, ef menn mið- uðu lengd vinnudagsins við Jxið, sem þeim þætti hóflegt, en ekki nauðsynina á því að forða verð- mættpn undan skennndum. Það má auk jjess segja að minnsta kosti um j:>ann þátt fiskverkun- arinnar, sem fram fer að vetrar- lagi, að fæstir munu sækja eit- ir jaeirri atvinnu vikum saman svo lengi á degi hverjum, að jafngikli tveimur eða hálfum jniðja venjulegum vinnudegi, eins og olt tíðkast þó í aílahrot- um. Þjóðfélagið hlýtur að viður- kenna nauðsynina á því að fá notið þeirra verðinæta, sem við vinnu þessa er sköpuð, ella hefðu íslendingar vafalaust tek- ið upp þann hátt, sem víða tíðk- ast í öðrum menningarlöndum, að reisa með löggjöf skorður við hóflausri yfirvinnu, en það er nú víða talinn sjálfsagður liður í almennri heilsuvernd. Við okkar staðhætti hlyti slík tak- mörkun að minnka framleiðsl- una eða spilla verðgildi hennar. En þótt þegnar þessa þjóðfé- lags njóti ekki þeirrar verndar gegn óhóflega löngurn vinnu- degi, sem æskilegt væri, þá ætti þjóðfélagið að geta látið hjá líða að notfæra sér Jrennan Framhalcl á 4. siðu.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.