Eyjablaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 5

Eyjablaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 5
ÉYjABLÁÐIÐ Sjómenn fá verulegar kjarabætur Megín breytingarnar eru þœr að fiskverð hœkkar úr kr. 1.38 í kr. 1.48. Skattfríðindi <«>3 hækka úr kr. 1000.00 í kr. 1350.00 á mánuði. Kauptryggingin á vertíðinni hœkkar úr kr. 1950.00 í kr. 2530.00 í grunn á mánuði. i Hvers vegna faefur úfsafa Mjéikursam- | söfunnar við Hóíagöfu ekki verið opnuð! mcð 1 jósmyndir suður til Rvík- Um tniðjan desember boðaði stjórn A. S. 1. sjómannaráð- stefnu í Reykjavík. Þá höfðu flest sjómannafélögin sagt upp iiskverðssaniningum og enn- l’remur höfðu öl I félögin við lóaxaflóa, á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum sagt upp kjara- samningum sínum. Það kom strax fram á ráð- stefnunni að kröfur félaganna um kjarabætur voru liinar margvíslegustu. Sum stefndu eingöngu á mjög háa kaup- tryggingu, svo sem á Akranesi og í Keflavík, önnur voru með kröfur um frítt fæði, svo sem Reykjavík og Hafnarfjörður en nokkur, og þar á meðal félögin í Vestmannaeyjum, stefndu ein- göngu ;i hækkun fiskverðs. HÚSMÁL TEMPLARA Framhald af 4. síðu. ingur að teija liinn uppsteypta luisskrokk templara félagsheim- ili verkamanna og sjómanna. Félagsheimili templara kann hann að mega teljast og úr Félagsheimilasjóði geta eigend- urnir vafalaust fengið styrk til byggingarinnar til jafns við aðra er slík heimili byggja og falia undir félagsheimilalögin. F.n tæpast verður talið að hin ranga forsenda fyrir tillögu- flutningnum af hálfu (óhanns jóscfssonar né heklur röggsem- in við framkvæmdirnar af hálfu forráðam. byggingarinnar séu sérlega traustvekjandi þótt gott •kunni hvort tveggja að vera. Og ef íhaldið hefur jafnmikinn á- huga fyrir framgangi málsins og það vill vera láta, ætti það ekki að liggja á liði sínu held- ur útvega fé til verksins, ein- hverntíma hefði það ekki talið gott mál vonlaust þótt einn „kommastrákur" sæti hjá við atkvæðagreiðslu um það. Hins vegar væri húsmálum templara ekki verr komið í dag, þótt í- haldið hefði fyrr — og nú látið þau afskiptalaus. Eftir að fulltrúar félaganna h()lðu samræmt sjónarmið sín og orðið sammála um þær kröf- ur sem gera skyldi, hófust samn- ingar við nefnd frá ríkisstjórn- inni undir forustu sjávarútvegs- málaráðherra, Lúðvíks Jósefs- sonar. Samkomulag varð milli full- trúa sjómanna og nefndar rík- isstjórnarinnar um að fiskverð skyldi hækka um 10 aura pr. kg. af þorski slægðum með liaus og hlutfallsleg hækkun kænii á aðrar fisktegundir. Þó varð nokkru nieiri hækkun á ufsa, keilu og gotu. Skattfríðindi skulu liækka um kr. 350.00 á mántiði. Þá tók nefnd ríkis- stjórnarinnar að sér að semja við útvegsmenn um hækkun kauptryggingar og skyldi lnin verða kr. 2530.00 á mánuði í grunn eða með núverandi vísi- tölu kr. 4629.00 auk orlofs. Kauptrygging þessi miðast við () stunda vinnu á verkamanna- kaupi. Síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum hefur verið unnið markvisst að því af sjáv- arútvegsmálaráðherra f. h. rík- isstjórnarinnar, að ekki þyrfti að koma til stöðvunar um hver áramót vegna deilu við sjó- menn og útvegsmenn, um fisk- verðið. Sú íhlutun ráðherrans heinr borið jrann árangur að sjómenn, t. d. hér í Vestmanna- eyjum, hafa fengið á þessu tíina- bili 23 aura (18.4%) fiskverðs- liækkun, kr. 1350.00 á mánuði í frádrátt við álagningu skatts og útsvars og 2% liækkun á orlofi án jiess að nokkru liafi þurft að fórna í verkfallsaðgerðir. A sameiginlegum fundi Jöt- uns og Vélstjórafélagsins, sem haldinn var 30 des. var tekin til urnræðu og afgreiðslu sam- komulag það sem orðið liafði milli fulltrúa sjómanna og nefndar ríkisstjórnarinnar urn fiskverðshækkun og aðrar kjara- bætur. Umræður urðu nokkr- ar og skiptar skoðanir, en síð- an var tilboðið fellt með 3 atkv. Mjólkurmálin liafa oft verið á dagskrá hér meðal bæjarbúa og má j)ví segja, að Jiað sé eng- in nýJunda þótt minnzt sé á jiau. En enn er framkvæmd jieirra mála liér með jreim end- emum, að næstum undarJegt má telja, að jiau skulu ekki hafa verið meira rædd upp á síðkast- ið en verið liefur, Maður hefði nú haldið, að Jiegar Mjólkursamsalan var bú- in að taka að sér sjálf dreifingu aðfluttu mjólkurinnar liér í bænum, yrði jrað gert á sóma- samlegan liátt, en það er nú öðru nær. Allt fram á þennan dag hefur Mjólkursamsalan haft hér aðeins eina mjólkur- búð starfandi lianda öllum bæj- arbúum. Þarna hafa konur og börn orðið að standa í löngum biðröðum tímunum saman og þá oft í slæmum veðrum. Og komið liefur jiað tyrir oftar en einu sinni, jregar fólk Jiefur í hrakveðrum verið búið , að standa langtímum í slíkri bið- röð, að margir máttu sætta sig við að hverfa mjólkurlausir heim, vegna þess að í miðjum klíðtún var mjólkin búin. Auð- vitað getur slíkt lient, jægar langvarandi illviðri hamla ferð- uin, en jjví hefur ekki al'ltal véra til að dreifa, heldur of lít- ið pantað af mjójk. Eg skil ekki að jiað ;etti að vera svo hættu- legt að panta ríflega af mjólk kaldasta tíma ársins, Jrar sem kæligeymslur eru líka góðar. Margar atrennur skilsl mér að hafi verið búið að gera við M jólkursamsöluna til að lá liana til að koma hér upp ann- arri mjólkurbúð, en jrað ekki tekizt fyrr en búið var að fara mun í sameiginlegri atkvæða- greiðslu. Sjómannaíélagið jötunn liélt j svö f,und 2. jan. til jiess að ræða J framhaldsáðgerðir í málinu. Á fundinum kom fram tillaga um að láta fara fram atkvæða- greiðslu að nýju um samnings- tilboðið svo fram kæmi liver væri vilji félagsins; Var síðan tilboðið um fiskverðshækkun samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þegar þetta er skrifað hefur fiskverðið verið samþykkt alls staðar nema í Sjómannafélagi Reykjavíkur og Vélstjórafélagi Vestmannaeyja. ur af Iiiðröðunum Jiér svo að f orráða men n irn i r san n f ærðu s t um hve málið var alvarlegt. Loks snennna ;í s. I. ári iét M jólkursamsaJan tilleiðasl að kattpa óinnréttað verzlunarpláss í luisi viö Hólagötu og þar skyldi nú hefjast lianda um að koma upp samsöiubúð. En hvað skeður? Búð þessi Jiefur ekki enn verið opnuð til notkunar, svo fólk hefur mátt liíma í sömu biðröðunum fyrir ■ jtessi jól sem önnur undanfarið. Hvernig stendur á þessum seina gangi með þessa útsölu? Hver ber ábyrgð á Jtessu? Er sökin hjá forstöðumanni samsölunn- ar hér, eða er áhugi forráða- manna M jólkursamsölunnar fyrir dreifingu mjólkurinnar elski meiri en þetta? Opnun samsölubúðarinnar myndi auka geysilega á jiægindi fólks í hverfinu vesturfrá. Þar var opnuð í sumar í sama húsi kjörbúð Kaupfélagsins, hinn snotrasta búð. Ef komin pæri upp mjólkur- og lirauðasala í sama luisinu, jjyrfti fólk ekki að lára nema eina ferð til inn- kaupa á degi hverjum, jrar sem segja mætti, að allt íengist á sama stað? Heyrst hala raddir uni jiað, að búð Kaupfélagsins muni ekki haJá flýtt fyrir opnun úti- lnis samsölunnar, jjví ekki muni allir liafa áliuuga fyrir j>ví, að jjað dragi jjarna til sín ve/.Jun- ina, en það er gefið mál, að lniii lilýtur að stóraukast Jjegar mjólk in er jjangað komin. Bágt ;í ég með að trúa því, að svo vesaldarlegt sjónarmið ríki hjá þeim tnönnum, sem stjörnina eiga að liafa með höndum á innréttingu lniðar- innar. En liver svo setn orsökin er, er það skilyrðislaus krafa allra Jjæjarbúa, að lengri dráttur verði ekki á ojjnun búðarinnar. BæjarstjórnarmeiriJilutinn hef ur allmikil afskipti liaft af mjólkurmálunum hér, og af al- mannafé ertt greiddar stórfúlg- ur til mjólkurflutninga liingað, samt hefur ekki heyrzt, að bæjar yfirvöldin liafi látið sig þennan seinagang með innréttingu búð- arinnar nokkru skipta. Ætti þó að vera ljóst, að ekki er nóg að 'flytja mjólkina til Jjæjarins, Jjað jjarf einnig að dreifa henni.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.