Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 1
Oe^a flt sftf ^LlþýOnfloklmiim \ s* 1923 Lnugárdaginn 27. október. 254. tölublað. ¦ r losenaur þurfa að leggja sér það á mimri, að kjörséðill lítur þannig út, rétt kosinn af A-listamanni: # lijörseöill Tið alpingiskosningnr í KeykjaYÍk, langnrdnginn 27. október 1923. X A-listi B-listi Jón Baldvinsson Jón Þorláksson HéÖinn Valdimarsson Jakob Möller Hallbjörn Halldórsson Magnús Jónsson Magnús V. Jóhannesson Lárus Jóhannesson Munið að setja blýantskrossinn framan við A, ekki framan við nöfnin, og hinn listann má alls ekki merkja við jafnframt, eða setja nokkurt merki anhað en krossinn á seðilinn. Fremtijoðeeáar ilbýðuflokksins í Reykjavík. Magnús V. JóhaaneBson. Hver er mesti ræöumaður fs lands? Því er ekki gott að svara. En víst er það, að Magnús V. JÓhannessoa er eian af allra bezturæðumönnumAlþýðuflokks- ins, en það er sama sem einn af beztu ræðumðnnum laadsins. Ég er ekki í vafa urn, að margir af mótstöðumðnnum okkar munu vilja mótmæla þessu, en svona er þetta núsamt, og það líða ekki mörg ár, áður en þeir við- kenna þetta sjálfir, Eo ef til vill skilja þeir ekki, hvað í Magoúsi býr, fyrr en hann er orðinn»þing- maðnr. Það er afarerfitt að bera saman gáfur manna, því að þær geta verið svo margvíslegar, en mér er óhætt að segja, að Magn- ús sé með bezt gefou mönnum, sem ég hefi kynst. Það. sem þó ekki síður einkennir MagnúS; er dugnaðurinr; það hefir oft verlð sagt um hann, að runn væri duglegasti maðurlnn í Aiþyðu- flokknum, enda er Magnús einn saman fær um að komá verki f framkvæmd, sem annars mundi þurfa heila nefnd tii. Sem lítið dæmi upp á dugnað hans má nefna unglingastúkuna >UnnU, sem hefir um 340 meðlimi, en hafði um 80, þegar Magnús tók við henni. Ef nokkur einn maður, sem ætti sæti á Alþingi, gæti fengið fátækralögunum breytt í mann- úðarlegra horf, þá væri það Magnús V. Jóhennesson, því að engina þekkir fátæktina betur en hann, þessi ósvikni sonur alþýð- unnar, og enginn muodl geta lýst hörmungum fátækraiaganna betur en hann. Ólafur Iriðriksson. BBBBBBHBBHHH B B Kornið fjllir mælioo, m m m p B I Hafiö t>að hugfast, meðan sjálfsafneit-' unarvika Hjálpræð- ishei sins stend- ur yflr. B B B B m ^^!í^^Í^^^S^im!^A^&í Unp fólk! Þið, sem eruð á aldrinum milli 21 og 25 ára! Munið það, *áð það er mönnuoum á B-list- anum að kenna, að þið fáið ekki áð kjósa í dag eins og annað fólk, litlu eldra! Kaupií, sem atvinnurekendur ætla að smána verkamenn og varkakon- ur með að bjóða þeim eftir kosningarnar, er 80 aurar á klst. fyrir karlcnenn 0$ 50 aurar fyrir kvenmenn, en aukavinna 90 og 55 aura á klst. Munið þetta f dag og kjós'tð því A- listann. >líauði>. hættan<. Einn af út~ gerðarvandræðámðnnunum skrif- ar umhanaí >Vísi< nýlega. Auðvit- að er engin slík hætta á ferðinni, heldur >sjá< bessir vesalings menn >rautt< út af samtökum al- þýðunnar. En það er önnur hætta á ferðinni, svlkagul hætta. sem stafar af burgeisunum, sem ein- skls svífast, þegar eiginhags- munir þeirra eru annars vegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.