Alþýðublaðið - 27.10.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1923, Síða 1
>923 L'mgárdaginn 27. október. 254. tölublað. Kjósendur þurfa að leggja sér það á minni, að kjörseðill lítur þannig út, rétt kosinn af A-Iistamanni: I lijörseöill Tið alpingiskosningar í ReykjaTÍk, laugardaginn 27. október 192S. X A-listi B-listi Jón Baldvinsson Jón Þorláksson Héðinn Yaldimarsson Jakob Möller Halibjörn Halldórsson Magnús Jónsson Magnús Y. Jóhannesson Lárus Jóhannesson Munið að setja blýantskrossinn framan við A, ekki framan við nöfnin, og hinn listann má alls ekki merkja við jafnframt, eða setja nokkurt merki annað en krossinn á seðilinn. Frambjöðendur Albfðuflokksins í Reykjavík. Kornið fyllir mælinn. Haflð það hugfast, meðan sjálfsafneit- unarvika Hjálpræð- ishei sins stend- ur yflr. m m Unga fólk! E>ið, 8em eruð á aldrinum milli 21 og 25 árá! Munið það, að það er mönnunum á B-list- anum að kenna, að þið fáið ekki að kjósa í dag eins og annað fólk, litlu eldra! Magnús V. JóhaanesBon. Hver er mesti ræðumaður ís lands? Því er ekki gott að svara, En víst er það, að Magnús V. Jóhannéssou er einn af allra bezturæðumönnum Alþýðuflokks- ins, en það er sama sem einn af * beztu ræðumönnum landsins. Eg er ekki í vafa um, að margír af mótstöðumönnum okkar munu vilja mótmæía þessu, en svona er þetta núsamt, og það líða ekki mörg ár, áður en þeir við- kenna þetta sjálfir, Eo ef til viil skilja þeir ekki, hvað í Magoúsi býr, fyrr en hann er orðinn'þing- maðnr. Það ei afarerfitt að bera saman gáfur manna, því að þær geta verið svo margvíslegar, en mér er óhætt að segja, að Magn- ús sé með bezt gefau mönnum, sem ég hefi kynst. Það, sem þó ekki síður einkennir Magnús, er dugnaðurinr; það hefir oít verlð sagt um hann, að hann væri duglegasti maðurlnn í Aiþyðu- flokknum, enda er Magnús einn saman fær um að koma verki í frámkvæmd, sem annars mundi þurfa heila nefnd tif. Sem lítlð dæmi upp á dugoað hans má nefna unglingastúkuna >Unni<, sem hefir um 340 meðlimi, en hafði um 80, þegar Magnús tók við henni. Ef nokkur einn maður, sem ætti sæti á Alþingí, gæti fengið fátækralögunum breytt í mann- úðarlegra horf, þá væri það Magnús V. Jóhennesson, því að enginn þekkir fátæktina betur en hann, þessi ósvikni sonur alþýð- unnar, og enginn rnuodi geta lýst hörmungum fátækralaganna betur en hann. Ólafur Iriörilcsson. Kanpið, sem atvinnurekendur ætla að smána verkamenn og verkakon- ur með að bjóða þeitn eftir kosningarnar, er 80 aurar á klst. fyrir karlcneun 04 50 aurar fyrir kvenmenn, en aukavinna 9° 55 aura ú klst. Munið þetta í dag og kjósið því A- listann. >Ranða hættan<. Einn af út~ gerðarvandræðámönnunum skrif- ar umhanaí >Vísi< nýlega. Auðvit- að er engin sh'k hætta á ferðinni, heldur >sjá< bessir vesalings menn >rautt< út af samtökum al- þýðunnar. En það er önnur hætta á ferðinni, svlkagul hætta, sem stafar af burgeisunum, sem ein- skis svífast, þegár eiginhags- munir þeirra eru annars vegar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.