Eyjablaðið


Eyjablaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 4
Sjómerm semja um kjarabætur EYJABLADID r* Ltgefandi: Sósíalistafél. Vestmannaeyja. Áb.: Tryggi Gunnarsson. Prentsm. Eyrún h£. að ná samstöðu um samnings- tilraun forystumanna félaganna grundvöllinn, sem byggður skyldi á hreinum prósentuskipt- Þegar tekin var upp sú stefna á liðnu hausti, að samræma í einn samning alla kjarasamn- inga sjómannasamtakanna í landinu, um 40 að tölu, var vitað, að ýmsa erfiðleika yrði að yfirstíga í þeirri samræm- ingu. Fjöldinn allur af sjó- mannafélögunum fór nú inn á allt annan samningsgrundvöll en áður hafði gilt, þar sem víða hafði verið um þátttöku í út- gerðarkostnaði að meira eða minna Jeyti að ræða ásamt ýms- um sérákvæðum, sem búast mátti við að félögin yrðu fast- heldin í, þar sem margt af því var bundið sérstökum aðstæð- um á liverju félagssvæði. Það tókst þó vonum f'ramar urn og jafnframt var algjör sam staða um þær kröfur, sem fram voru Jagðar. í samninganeínd- inni, sem skipuð var tíu fulltrú um sjómannasamtakanna víðs- vegar að af landinu, var ágætt samstarf og öll mál afgreidd á- greiningslaust. Það, sem torveldaði þó mjög samningsgerðina, var klofnings- á Suðurnesjum, en þeir undir- skrifuðu strax upp úr áramót- um sérsamninga við útgerðar- menn, sem fólu í sér mun lak- ari kjör en stefnt var að og náð- ust frarn. Sjómennirnir í félögunum samþykktu aldrei þennan samn- ing og lýstu þar með fyrirlitn- ingu sinni á þessu klofnings- brölti, en þá beittu þeir Ragn- ar Guðleifsson í Keflavík og Svavar Árnason í Grindavik þeim mótleik að fara ekki að vilja sjómannanna í því að lýsa yfir vinnustöðvun, svo sem sam- Jrykkt hafði verið í deilduin beggja félaganna einróma að heimila trúnaðarmannaráðun- um að gera. Kom Jiví aldrei til vinnustöðvunar á Jjessum stöð- um. í Reykjavík, Ilafnarfirði og á Akranesi átti vinnustöðvun að vera í gildi, en Jjess varð í engu vart, þar sem bátar Jraðan ýrnist fóru á síldveiðar eða útilegu aða flúðu suður í Keflavík og Grindavík og réru Jraðan. Þá klufu Vestfjarðafélögin sig út úr á lokastigi samnings- gerðarinnar og aflýstu verkfall- inu á sínu svæði. Einu staðirnir þar sem stað- ið var að samningagerðinni með eðlilegum hætti og vinnustöðv- un var í fullu gildi voru Vest- mannaeyjar og Snæfellsnesið. Þegar Jressar aðstæður allar eru hafðar í huga, verður það að teljast nánast þrekvirki, að samningar skyldu nást og Joá ekki síður, að þeir skyldu fela í sér þær kjarabætur sem raun ber vitni um. Aðalatriði samningianna eru Jressi: Framhald á 3. síðu. Helgi Ben. kaupir Nelagerðina Nýlega var Netagerð Vest- mannaeyja seld á opinberu upp- boði. Hæsta boð, sem var 1 rnillj. 560 þús. kr. átti Helgi Bene- diktsson kaupmaður, en næsta Báta- og formannatal Blaðinu er kunnut um, aS a vertíðinni uð undir skipstjórn þeirra manna, er Ágústa: Guðjón Ólafsson frá Landamótum. Andvari: Magnús Grímsson, Felli. Ársæll: Björgvin Guðmundsson, Viðey. Auðbjörg: Elías Björnsson, Hólrni Atli: Aðalsteinn Gunnlaugsson frá Gjábakka. Áuður: Ingibergur Gíslason, Sandfelli. Baldur: Haraldur Hannesson, Fagurlyst. Bára: Tryggvi Kristinsson, Miðhúsuin. Bergur: Kristinn Pálsson frá Þingholti. Björg VE 5: Einar Guðmundsson frá Málmey. Björg VE 22: Har. Jóhannsson, Ulugagötu. Björgvin: Ögm. Sigurðsson frá Landakoti Björn riddari: Sigurður Bjarnason, Svanhól Brynjar: Trausti Sigurðsson, Hæli. Emma II: Ásberg Lárentínusson, Brimh.br. 31 Erlingur: Hjálmar Jónsson, Vesturv. 34. Erlingur III: Bjarni Sighvatsson frá Ási. Erlingur IV: Richard Sighvatsson frá Ási. Eyjaberg: Jón Guðjónsson, Hástv. 48. Farsæll: Bernharð Ingmundarson*) Fjalar: Sverrir Sigurbjörnsson frá Dalvík*) Freyja: Sigurður Sigurjónsson, Boðaslóð 15. Frigg: Sveinbjörn Hjartarson, Brimh.br. 4. Frosti: Banclvin Skæringsson, Illugag. ý#). Gammúr: Karl Ólafsson, Sólhlíð 26. Gísli Jolmsen: Odclur Sigurðsson, Dal. , Gjafar: Rafn Ki istjánsson, Brimh.br. 25. Glaður: Þorleifur Guðjónsson, Reykjum. Guðbjörg: Ágúst Helgason, H(>lagötu 8. Gullborg: Benoný Friðriksson frá Gröf. Gulltoppur: Pétur Sigurðsson, Heimag. 20. Gullþórir: Júlíus Sigurðsson frá Skjaldbreið. Gylfi: Sigurður Gunnarsson, Brimhólabr. #) Gæfa: Óskar Gíslason frá Arnarhóli. Hafbjörg: Guðjón Pálsson. Hafþór: Pálmi Sigurðsson frá Skjaldbreið. Hafþór Guðjónsson: Jón V. Guðjónss. Heiðav. 25 Haförn: Ingólfur Matthíasson, Hólag. 20. Halkíon: Stefán Stefánsson, Gerði. Hannes lóðs: Jóhann Pálsson, Helgafbr. 19. Heimir: Ólafur Guðinundsson. Hersteinn: Guðbjartur Andrésson, Brimhbr. 31. Hildingur: Kristinn Magnússon frá Sólvangi. Hilmir: Sigurbj. Sigurfinnsson, Sólhl. 26. Hólmkell: Ármann Böðvarsson frá Ásum. Hringver: Daníel Traustason, Sléttabóli. Huginn: Guðm. í. C.uðmundsson, Skól. 27. ísleifur: Eyjólfur Gíslason, Bessastöðum. er útgerð eftirtalinna bóta fyrirhug- hér greinir: Isleifur II: Guðmar Tómasson, Kirkjuv. 43. ísleifur III: Bjarnhéðinn Elíasson, Skól. 7. Jón Stefánsson: Sigurður Elíasson, Skól. 24. Júlía: Emil Andersen, Heiðaveg 13. Jötunn: Sigurður Oddsson, Dal. Kap: Jón Guðmundsson, Sjólist. Kári: Guðjón Kristinsson, Urðavegi 17. Kristbjörg: Sveinn Hjörleifsson, Hólag. 36. Lagarfoss: Sveinn Valclimarsson, Skól. 37. Leó: Óskar Matthíasson, Illugagötu 2. Lundi: Sigurgeir Ólafsson, Hástv. 43. Maggý: Sigurður Guðnason. Magnús Magnússon: Invar Gíslason, Ilaukab. Marz: Haukur Jóhannsson, Sólhlíð 8. Meta: Willum Andersen, Heiðaveg 55. Muggur: Ófeigur II: Ólafur Sigurðsson frá Skuld. Ófeigur III: Grétar Skaftason, Vallarg. 4. Óskasteinn: Ragnar Eyjólfsson, Laugardal. Reynir: Páll Ingibergsson frá Hjálmholti. Sídon: Einar Runólfsson, Fífilgötu 2. Sigurfari: Óskar Ólafsson, Sólhlíð 5. Sindri: Grétar Þorgilsson, Vegg. Sjöfn: Þorsteinn Gíslason, Skólaveg 29. Sjöstjarnan: Elías Sveinsson, Varmadal. Skuld: Guðjón Jónsson, Hlíðardal. Skúli fógeti: Sigurður Ólafsson, Hólag. 17. Stígandi: Helgi Berg-vinsson, Miðstræti. Suðurey: Arnoddur Gunnlaugsson, Bakkast. 9. Sæborg (áður Sigrún): Hilmar Rósmundsson. Sæfaxi: Þóararinn Eiríksson, Hólag. 13*). Sævar: Sigfús Guðmundsson, Brimh.br. 10. Tjaldur: Karl Guðmundsson, Sóleyjai'g. 4. Uggi: Ástgeir Ólafsson, Bæ. Unnur: Bðgi Finnbogason, Laufási. Valur: Andrés Hannesson, Birkihlíð 3. Ver (áður Hugrún): Jón Guðmundsson, Miðey. Víkingur: Guðjón Tómasson frá Gerði. Vinur: Árni Finnbogason, Hvamrni. Vonin: Sigurður Ögmundsson, Sólbakka. Þórunn: Markús Jónsson, Ármóti. Öðlingur: Friðrik Ásmundsson, Stakkholti. Örn: Sigurjón Jónsson, Kirkjuv. 70. Auk þessa verða hér margir aðkomubátar frá Austfjörðum. #) Er nú formaður i fyrsta sinn á vetrarvcrlið b°$ 4'rir neðan átti Útvegs- liér. inn.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.