Eyjablaðið


Eyjablaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ S KRUKKUR Fyrir nokkru siðan réðist bœjarstjórnarmeirihlutinn i að selja saman og samþyhkja dýrð- aróð til rikisstjórnarinnar. Vera má, að meðal þeirra sex ihalds- kajjþa meirihlutans sé enginn sérstaklega orðhagur, en svo mikið er vist, að þá skorti orð, nógu sterk orð til að lýsa aðdá- un sinni á þeim verknaði rikis- stjórnarinnar að opna landhelg ina fyrir tjöllunum. Það hafði að visu dregizt nokkuð að slikt þakkarávarp bœrist úr stærstu verstöð landsins, enda hávertið og ekki sýnt hvernig færi. En þegar sjá mátti fyrir, að vertið- in ætlaði að bregðast, taldi hátt- virt bæjarstjórn það eitt sitt brýnasla verkefni að lýsa þvi yf- ir svo ckki yrði um villzt, að endurkoma Breta i landhelgina væri ein mesta stjórnarbót ald- arinnar og þá einkum fyrir Vest mannaeyinga. Það stóð lika vel á að öðru leyti hvað þessa sam- þykkt snerti; einmitt þá daga, sem verið var að sjóða hana sam an uppi á bæjarskrifstofum, voru tjallarnir að hnappa sig saman á Eyjamið. Um og eftir miðjan april voru dag hvern Bréf úr sveitinni. Undanfarnar vikur liafa marg ir Rangæingar verið að velta því fyrir sér, hvað blaðið „Fylk- ir“, málgagn atvinnurekenda í Vestmannaeyjum væri gefið út í mörgum eintökum. Orsökin er sú, að öðru hverju kemur stór og fyrirferðarmikil sending að Hellu á Rangárvöllum. Svo vel er um pakka þennan búið, að þeir, sem ' handleika hann í ílutningnum þora ekki annað en fara jafn varfærnislega með hann eins og hér væri um dýr- grip að ræða. Þegar á áfanga- stað kemur er hann ekki rifinn upp fyrr en þörf krefur, en inni haldið er ekki minna upplag af Fylki en nægja myndi öllum þorra Rangæinga til lestrar. Síð an er umræddum pappírssnepl um fleygt annaðhvort inn í kjötbúð frystihússins eða lager verzlunarinnar, eftir því á hvor- um staðnum er nreiri þörf fyr- ir þá í það og það skiptið og þar er Fylkir notaður sem „second hand“ umbúðapappír. En nreðal annarra orða. Fyrst atvinnurekendur í Vestmanna- eyjunr telja sig það mikið betur milli 30 og 40 togarar á litlu svæði vestur af Geirfuglaskeri og mokuðu þar upp> ýsu, löngu og þorski. Skal ósagt látið, hvort sá floti hefur verið bátasjómönn um mikill yyidisauki eða þeir hafi talið hann bæta framtiðar- horfur hér við Eyjar i sama mæli og fram kom i þakkará- varpi bæjarstjómaríhaldsins. stæða en fyrirtæki K. f. Þór á Hellu, að þeim beri skylda til að skaffa þeim umbúðapappír, þá væri æskilegra að fá hann ó- prentaðan. Gunnar. ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSS3 Fyririiggjandi Eftirsóttar og viðurkenndar PLASTPLÖTUR til innréttingar í hús og báta. MIÐSTÖÐIN H. F. Faxastíg 25 og 26. Til sölu! vergna brottflutnings, sófasett (sófi og 2 stólar). Tækifærisverð. Til sýnis að Faxastíg 6A í dag og næstu daga. cssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss EftirsóHu rafeldavél- arnar vesfur-þýzku með plötu og ofni sitt í hvoru lagi. MIÐSTÖÐIN H. F. Faxastíg 25 og 26. Rafslrengurinn Framhald af 1. síðu urt annað byggðarlag hefur gert, undir því yfirskini, að ann ars yrði straumi ekki hleypt á þráðinn margumtalaða um ára- mótin 1961—62. Nú situr Ingólfur með samn- inginn eins og kóngur með hollustubréf auðmjúkra þegna, hirðir í engu um skuldbinding- ar ríkisins við Eyjar né heldur um sín eigin loforð, þótt skjal- fest séu í opinberum plöggum, og enginn rafstrengur er vænt- anlegur á þessu sumri fremur en áður. I Eins og óvallt er alítaf til: M iðs töðvarof nar, Miðstöðvarkatlar, fyrir bæði sjálfvirka og hægbrennara. Einnig sjálfvirk kynditæki. Uppsetning, ef óskað er. — Öll fagvinna leyst af hendi af fyrsta flokks fagmönnum. MIÐSTÖÐIN H. F. Faxastíg 25 og 26. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssrsssssssssrsssssssssssssssíísjíssssssssssssssssssss^ísrs Sjóstangaveiðin Nokkrir bátar, 20—50 tonna óskast á stangaveiðimót dagana 6.—11. júní n. k. Viljum komast í samband við húsráðendur, sem geta leigt herbergi í lengri eða skemmri tíma. — Herbergin þurfa að vera vistleg, með húsgögnum og aðgangi að snyrtiherbergi. Upplýsingar gefur afgreiðsla FSugfélags íslands h. f., Vestmannaeyjum Islenzkir og færeyskir sjömenn! Okkur vantar sjómenn til saltiskveiða við Grænland ó togurum okkar á næstunni. Upplýsingar á skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Reykjavík. Síminn er 24345. Bæjarútgerð Reykjavíkur Nýkomiðl Baðvogir, Húsvogir, Baðstólar, Handklæðabretti. Allt til snyrtiherbergja. MIÐSTÖÐIN H. F. Faxastíg 25 og 26. Ýmsar byggingavörur, svo sem: Kjöljárn — skotrennur — Þak- pappi — Mótavír — Glugga- girði — Þakgluggar o. m. fl. MIÐSTÖÐIN H. F. Faxastíg 25 og 26.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.