Eyjablaðið


Eyjablaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 3
I ÉÝJABLAÐIÐ Nr. 20/1961 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð í smá- sölu á framleiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h. f., Hafnar- firði: Eldavél, gerð 2650 kr. 3.950,00 — - 44°3a ............... - 5.250,00 — ~ 4403B - 5,95o,oo — - 4403C ................. - 6.550,00 — — 4404A .................. — 5.850,00 — — 4404B ............... — 6.550,00 — — 4404C ............... — 7.100,00 Hitahólf ......................... — 600,00 Þvottapottar 100 1................. — 3.600,00 Þvottapottar 50 1.................. — 2.750,00 Kæliskápur L-450 — 8.425,00 Þilofn 250 w....................... — 420,00 — 300 w....................... — 440,00 — 400 w.................. — 460,00 — 5°° w....................... - 5 35,00 — 600 w....................... — 590,00 — 700 w....................... — 640,00 — 800 w....................... — 720,00 — 900 w....................... — 800,00 — 1000 w....................... — 910,00 — 1200 w....................... — 1.060,00 — 1500 W....................... — 1.220,00 — 1800 w....................... — 1.460,00 Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafnarfirði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofangreint hámarksverð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 7. sept. 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN Nr. 18/1961. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnu- stundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði ,vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípulagningarmenn: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar ......-......... kr. 46,35 kr. 72,10 kr. 87,15 Aðstoðarmenn ............. — 37.65 — 55,00 — 66,95 Verkamenn ................ — 36,85 — 53,90 — 65,55 Verkstjórar .............. — 51,00 — 79,30 — 95,85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er und- anþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Skipasmíðastöðvar: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar ................ kr. 46,30 kr. 72,35 kr. 87,25 Aðstoðarmenn ............. — 36,55 ~ 53>4° “ 65,00 Verkamenn ................ — 35*8° — 52,35 — 63,65 Verkstjórar .............. — 5°>95 — 79>6o — 96,00 Reykjavík, 1. september 1961. VERÐLAGSSTJ ÓRINN f####################################################################4 17/1961 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg.................... Kr. 2,80 hausaður, pr. kg..................... — 3,50 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg..................... — 4,00 hausuð, pr. kg....................... — 5,00 Ekki má selja fiskinn dýrari þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur, flakiður, án þunnilda: Þorskur, pr. kg.................... Kr. 7,50 Ýsa, pr. kg......................... - 9,50 Fiskfars, pr. kg.................... — 10,50 Með tilkynningu þessari eru úr gildi fallin ákvæði tilkynn- ingar nr. 10. 1960. Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSST JÓRINN TILK YNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á að- göngumiðum kvikmyndahúsa: I Eftirmiðdags- og kvöldsýningar: Almenn sæti ................... Kr. 15,00 Betri sæti ...................... — 17,00 Pall sæti ....................... — 19,00 II. Barnasýningar: Almenn sæti .................... — 7,00 Betri sæti ...................... — 8,00 Pall sæti ......................... — 9,00 Séu kvikmyndir það langar, að óhjákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð aðgöngumiða vera 50% hærra en að framan greinir. Ennfremur getur verðlagsstjóri heimilað einstökum kvik- myndahúsum hærra verð, þegar þar eru sýndar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kvikmyndahús- um almennt. Reykjavík, 8. sept. 1961. VERÐLAGSST J ÖRIN N 14/1961. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki: í heildsölu, pr. kg.......................... Kr. 13,40 í smásölu, pr. kg., með söluskatti ........... — 15,90 Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSST JÓRIN N.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.