Eyjablaðið


Eyjablaðið - 01.11.1961, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 01.11.1961, Qupperneq 1
EYJABLA 22. árgangur Vestmannaeyjum, 1. nóvember 196I. 14. tölublað. Draugur kveðinn niður Öllum tillögum norsku „sérfræðinganno" um rekstur Skipaút- gerðor ríkisins hefur nú verið hent í ruslokörfuno sem ónothæfum. Einu merku plöggin, sem þeir lóta eftir sig hér á landi eru mynd- arlegir reikningar fyrir „sérfræðistörfin". Eins og Eyjablaðið greindi frá á sínum tíma réð ríkisstjórn in nokkrar kippur a£ norskum „sérfræðingum" hingað til lands sér til aðstoðar og ráðlegginga Einn hópurinn fékk það hlut verk að segja skipstjórnarmönn um okkar og útgerðarstarfs- mönnum til um það, hvernig ætti að sigla fram með strönd- um íslands með vörur og far- þega upp á hraðann og billeg- an máta. Eins mónaðar óæt/anir. Stjórn landsins fannst „sér- fræðingar" þessir svo spámann- Frá Æskulýðsfylkingunni Aðalfundur Æskulýðsfylking- arinnar í Vestmannaeyjum var haldinn síðastliðinn sunnudag. Fráfarandi formaður flutti skýrslu stjrónarinnar, fyrir síð- asta starfsár. Starfið hafði verið gott, þrátt fyrir ýmsa örðug- leika. Haldnir höfðu verið fræðslu- og skemmtifundir, einnig kvikmyndasýningar. Fé- lagatalan hafði aukizt um helm ing á árinu. Á fundinum kom fram tillaga um að stofan bygg- ingarsjóð Æ. F. V. og var hún samþykkt. Kjörin var ný stjórn fyrir næsta ár. en hana skipa: Formaður: Ágúst Hreggviðs- son. Varaform.: Kristján Linnet. Ritari: Sigríður Ólafsdóttir. Gjaldk.: Hávarður Sigurðsson Meðstjórnendur: Hrafnhildur Sigu.rðardóttir og Sigurður Jó- hannsson. . i Rætt var um vetrarstarfið og ríkti mikill hugur í félagsmönn um að auka það og efla. lega vaxnir, að um leið og þeir skutu hér upp kollinum, boð- uðu ráðherrarnir milljóna sparn að af endurskipulagningu þeirra, og Skipaútgerð ríkisins fékk skipun um, að ekki mætti hún gera áætlanir fyrir strand- ferðaskipin nema til fárra mán- aða, fyrst þrggja mánaða og síð- ar, þegar „sérfræðingarnir,, voru komnir með spekina fyrstu í burðarliðinn, þá einungis til eins mánaðar í senn, svo að ekk ert yrði nú til að tefja sparnað- inn. Tillaga I. Svo kom tillaga I. Hún var eitthvað í þessa átt: Leggja Esjunni eða selja hana. Allur flutningur verði í þar til gerðum kössum, svo stór um, að hvergi sé hægt að skipa þeim upp, nema helzt í Reykja- vík og máske allra stærstu höfn- unum. Hekla felli niður flesta viðkomustaði í hringsiglingum (þar á meðal Vestmannaeyjar) og Herjólfur fari vikulega til Hornafjarðar. Ekki þótti tillaga I nógu góð, sem varla var raunar von. „Sérfræðingunum" var sagt að kynna sér málin betur og gera nýjar tillögur. Tilloga II. Svo sigla þeir nokkra hringi um landið og koma síðan með nýjar tillögur, byggðar á „stað- góðri þekkingu". Það voru til- lögur II. Kjarni. tillagna II var þessi: A) Selja Heklu. B) Rífa þriðjung farþega rúmsins úr Esju. C) Herjólfur hætti Vest- mannaeyjaferðum og sigli ásamt Esju hringferðir um landið. Skal eða skal ekki. Þessu veltu stjórnarvöldin fyr ir sér um skeið og munu hafa spurt sig í hljóði: Skal eða skal ekki? Meðan þeirri spurningu var enn ósvarað, gerði Eyjablaðið málið heyrinkunnugt og síðan raunar fleiri blöð. Og allir, sem um málið fjölluðu töldu tillög- ur þessar fyrir neðan allar hell- ur. Þó var þar á ein undantekn ing, það var Fylkir. Hann vog- aði að vísu ekki að mæla með áliti „sérfræðnganna" beinlínis, heldur sagði hann, að ef til þess kæmi, að tillögur þessar yrðu framkvæmdar, þá væri það Karli Guðjónssyni að kenna!! Tillögi/rnar komast á réttan stað. Herjólfur mun halda Vest- mannaeyjasiglingum áfram og Sogsrafmagnið á í verði frá Eins og getið var í síðasta Eyjablaði, fluttu Karl Guðjóns- son o. fl. fyrirspurn á Alþingi til raforkumálaráðherra, um það, hvað því valdi, að rafstreng urinn til Eyja hafi ekki verið lagður, þrátt fyrir upplýsingar ráðherra í fyrrahaust um, að öll um tækniundirbúningi væri lok ið og lögn sæstrengsins mundi fara fram síðari hluta júlímán- aðar 1961. Ingólfur Jónsson svaraði fyr- irspurninni og gaf þær upplýs- ingar, að þrátt fyrir að strengn- um hafði verið fundin leið til Eyja, liafi einhverjum ónafn- greindum mönrium dottið í hug að leita áð annarri leið. Sú 'leit fór fram á s. 1. sumri og bar þann árángur að önnur leið það verður ekki rifið innan úr Esjunni. Ráðherra hefur falið Skipa- útgerðinni að géra áætlanir um strandferðirnar á óbreyttum grundvelli, með því að ekki verði séð, að í tillögum Norð- manna sé nein heil brú og þær verði því að leggjast til hliðar. Ódýrt á mót’i öðru verra . Eftir stendur svo hitt, að ein eru þau plögg, sem þeir norsku leggja fram og ekki verða svo auðveldlega afgreidd, að þeim sé hægt að stinga ofan í pappírs körfu, en það eru reikningarnir fyrir verkið. Auðvitað verður það ekki borið mjög á torg, hverjar upphæðir ríkissjóður af- hendir þeim fyrir greiðann, en hitt er þó víst, að það má telj- ast billega sloppið að borga þeim fyrir ekkert á móti hinu, sem orðið hefði, ef plön þeirra hefðu verið reynd í fram- kvæmd. að gefa lækkað samningi fannst, sem stytta mun streng- inn um einn þriðja, en við það sparast margar milljónir króna. S. 1. þorláksmessudag, mitt í jólaönnum, voru bæjarfulltrúar boðaðir til fundar, þar sem það þoldi ekki bið fram yfir jóla- helgna, að fullgilda samning við rafveitur ríkisins um orku- kaup Vestmannaeyinga. Sá samn ingur var byggður á kostnaðar- áætlun, sem gerði ráð fyrir hinni lengri leið. Eftir samningnum áttu Vest- mannaeyingar að búa við eitt allra hæsta rafmagnsverð á land inu og auk þess var samningur- inri nauðúngafsamningur, þar sém í það vaf látið skína, að éf ekki yrði að honum gengið, Fraiohald i «. sfðu.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.