Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 1
EYJABLADID 22. ÁRGANGUR ÞORLÁKSMESSU 1961. JÓLABLAÐ VIKIVAKI ÚR SÖNGLEIKNUM „ÆVINTÝRI ÞJÓÐVÍSUNNAR" Opnast hamrahallir, Tefjum dag hljómi strengjaglaumur, við rammaslag leiftri Ijós af blysum og fornan norna sprett. langa vegi. Nú er nótt í byggð. * * Sveiflast fat um fót. Fíuglétt þjótum Vakið álfar allir hnjót og grjót. úti er svefn og draumur, Álfasnótar yndishót stígum dans unz Ijómar ör og skjót loft af degi. elds af rót Nú er nótt í byggð. * leiftra Ijúfling mót. * Gnötri, nötri Leikur lokkaflóð grundin undir geisumst þeysilétt. Gígjur knýjum, loga bogum sindri um tind og klett. Tónar hylli, Ijóst um brjóstin rjóð og móð. Læsist glóð um barm og blóð. Hulduþjóð, trylli, villi hal og fljóð, töframóða þétt. heillar nóttin hljóð. , Loftur Guðmundsson

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.