Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 12

Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ EYJABLAÐSINS «o*o*o*o«o«o«o< HAPPDRÆTTIHÁSKOLA ÍSLANDS 60,000 hlutamiðar — 15,000 vinningar Fjórði hver miði hlýlur vinning að meðaitall HEILDARFJÁRHÆÐ VINNINGA: þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur ER SKIPTAST ÞANNIG: 1 vinningur ó 1.000.000 kr 1.000.000 kr. 1 — _ 500.000 - .... 500.000 — 11 — _ 200.000 - .... 2.200.000 — 12 — _ 100.000- .... 1.200.000 — 401 — — 10.000- .... 4.010.000 — 1.606 — 5.000- .... 8.030.000 — 12 $40 — 1.000- .... 12.940.000 — 2 Aukavinningar: vinningar ó 50.000- .... 100.000 . 26 — — 10.000- .... 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. Verð miðanna er óbreytt. , ; Ágóðanum af happdrættinu er variðtii að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóð- arinnar. Næsta verkefnið er bygging fyrir læknakennsluna í landinu. Happdrætti Hóskólans hefur einkarétt ó peningahappdrætti hér ó landi. Vinningar í happdrættinu nema 70% af andvirði allra númera — og eru greiddir í peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happ- drætti greiðir hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning að meðaltali. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Endurnýjun og sala til 1. flokks hefst 2. jan. — Dregið verður 15. janúar. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana. Hver hefur efni á að spila ekki með í þessu glæsilegasta happdrætti landsins? UMBOÐSMAÐU R I VESTMANNAEYJUM HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS s* ÍSSS88S8S8S888S888S8S8888S888SS8S8SSSSSSS8SS8SSSS888888SSSSSS8S8SSSSSS88S88888SSS88S88SSS88S88SSS8S888S8888SS8SS8S88SSS8SSS88SS8SS8888SS8SS8S8888SSS8g888S8SSSSSSSSSS8SSS8S8S8SSSSS8SS88S888S88S88SSS8S8S8S8S88888888SS8S

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.