Eyjablaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 3
EYJABLABIÐ Vöruhappdrætti S.Í.B.S 196 3 Stórkostleg f jölgun vinninga á árinu 1963 Fjórði hver miði vinnur Fjárhæð vinninga vex svo milljónum króna skiplir Samanlögð fjárhæð vinninga er kr. 23.400.000,00 og hefur vaxið um nær 5 milljónir króna frá fyrra ári. Hæstu vinningar eru Vi milljón krónur. Lægstu vinningar 1 þús. krónur. Vinningar ársins eru 16250 aðtölu og hefur fjölgað um 4250. 1354 vinningar útdregnir að meðal- tali á mánuði hverjum. f»«»j####»»»#»»##<^M»<#<y^#####»##»##w 9++ih0++i**l+i*++*'++****l++él+l*++9*^^ Happdrætti S. I. B. S. er við allra hæfi, þeirra sem spila vilja um stórvinninga og hinna er heldur kjósa, oð vinningar séu sem flestir. f^^^^W^W^^^fW^^W^W^^WfWf^f^^fWW^^ Kynnið yður vinningaskrána hjá umboðsmönnum happdrættisins. ^^###^#########^^#^t#^#^####^#«#« r**»*»##*#«**M**###**#l+*C**r' Verð miðans í 1. flokki og við endurnýjun er 50 krónur. Tala útgefinna miða óbreytt. Umboðsmaður í Veslmannaeyjum: Páll Eyjólfsson, forsljéri.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.