Eyjablaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 2
2 EYJABLAÐIÐ EIRÍKUR ÖGMUNDSSON M I N N I N G Hinn 4. janúar s. 1. lézt einn af þekktustu borgúrum þessa bæjar, sem um langt skeið tók þátt í ýmsum opinberum mál- um hér í bæ. Maður þessi var Eiríkur Ögmundsson. Hann var fæddur í Svínhól- um í Lóni 14. júní 1884. For- eldrar hans voru Ögmundur bóndi Runólfsson og kona hans Guðrún Marteinsdóttir. Eiríkur missti föður sinn þeg- ar hann var 9 ára gamall og fór þá til Eiríks Jónssonar, bónda, í Hlíð í Lóni og konu hans, Sig ríðar Bjarnadóttur frá Skorra- stað x Norðfirði. Með þessum fósturforeldrum sínum fluttist hann út í Papey, en dvaldi þar aðeins í tvö ár, því þar lézt Ei- ríkur fóstri hans, en fóstra hans flutti þá að Hamarsseli í Geit- hellnahreppi. Þangað fór Eirík- ur Ögmundsson með henni og var síðan þar í sveit á ýmsum bæjum nokkur ár. Þaðan lá leið hans svo til Fáskrúðsijarðar og var hann þar við sjóróðra á vél- bátum. Eitt sinn lenti hann þarna í miklu ofviðri. Þá var hann á bát, sem Kári hét. í veðrinu bilaði vél bátsins og leki kom að skipinu. Allir töldu Kára af, þar til frá Barðsnesi í Norðfirði sást bátur koma inn flóann á seglum. Opinn bátur var mann- aður út til þess að huga að bát þessum, enda mátti sjá, að ekki var allt með felldu um ferðir hans. Þegar út að Kára var kornið, sást að aðeins einn maður var uppi að halda bátnum í horfi. Það var Eiríkur Ögmundsson. Hinir voru allir neðanþilja yfir- bugaðir af erfiði og hrakförum Jxessarar erfiðu sjóferðar. Þeir voru allir fluttir til lands í ára- bátnum. En Eiríkur var kyrr í Kái'a og kom síðan vélbátur og dró liann inn á Norðfjörð. Ei- ríkur tók að sér alía forystu á bátnum. Eiríkur kom alfaiinn til Vest mannaeyja 1914 og var hér heim ilisfastur síðían. Strax á fyrstu árum sínum hér kynntist hann Ólafi Ingi- leifssyni, sem Jxá var hér upp- rennandi formaður. Þeir keyptu saman m/b Frið árið 1918. En ári síðar keyptu þeir m/b Karl ásamt þeim Jóni í Ólafshúsum og Sigurjóni í Víðidal. Þann bát gerðu þeir út allt til ársins 1936, og var .útgerð þessi ein með þeim be/.tu þeirra tíma. Við útgerð sína vann Eiríkur ýmist á sjó eða í landi. Árið 1917 var stofnað hér verkamannafélagið Drífandi 'og var Eiríkur fyrsti formaður þess. Ekki er Jxað að efa, að vel hef- ur teki/.t til um formanninn. Þá voru erfiðir tímar og áttu at- vinnurekendur vont með að sætta sig við, að Jreim væri sett- ur stóllinn fyrir dyrnar. Eiríkur var fastur fyrir og gaf ekki sinn hlut, en var þó samvinnuþýður, enda vel greind ur og athugull. Formennsku í félaginu hafði hann á hendi um 10 ára skeið og er óhætt að full- yrða, að mikið ávannst á því tímabili, sem Eiríkur var í for- ustu verkanxannafélagsins. Verkamenn kusu F.irík full- trúa sinn í hina fyrstu bæjar- stjórn Vestmannaeyja. Það var í janúar 1919. í bæjarstjórninni sat Eiríkur í 9 ár. Um störf hans Jxar er Jxað að segja, að hann var heilsteyptur bráttumaður fyrir bættum lífskjörum þexrra, scm minna máttu sín. Það er óhætt að fullyrða, að Eiríkur var fyrsti vei'kalýðsleið- togi í Vestmannaeyjum og á allt vinnandi fólk honum mikið að Jxakka enn í dag. SKÁKNNG VESTMANNAEYJA Skákþingi Taflfélags Vest- mannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. jan- úar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skák- meistari Vestmannaeyja varð Jón Hermundsson, Heiðavegi 35. Hann hlaut 5I/2 vinnig. Annar varð Arnar Sigur- mundsson, Vestmannabraut 25, með 5 vinninga, og þriðji vai'ð Karl Ólafsson, Sólhlíð 26, með 4.1/2 vinning. Eftir að Eiríkur hætti við út- gerðina gerðist hann verkstjóri hjá Helga Benediktssyni og var við þann starfa fjölda ára. Það var oft umfangsmikið starf. Eiríkur leysti Jxað af hendi með prýði og er óhætt að fullyrða, að allir Jxeir menn, er undir hans stjórn unnu munu jafnan minriast hans með virðingu og hlýjum liuga. Eiríkur kvæntist 1916 Júlíu 'Sigurðardóttur frá Syðstu- (írund undir Eyjafjöllum. Þau eignuðust 6 börn. Guðmund son sinn misstu þau Framhald af 1. síðu. sinn keip, þó mun hann hafa fengið eftirjxanka,- er liann hafði rekið konurnar úr starfinu, því nú ljóstar hann því upp, að yfir- kennari sinn hafi boðið þeirn það kaup, sem bæjarstjóri var búinn að ákveða. Kemur nú í ljós, að hann hefur sent yfirkenn arann á stúlana, þótt kennarinn túlkaði mál sitt mjög á annan veg og taldi sig umboðslausan með öllu og óvíst, hvort skóla- stjórinn samþykkti upphæð Jxessa, enda vissi hann ekkert tiltæki sitt. Skólastjórinn hefði Jxví átt að hafa smekk fyrir að minnast ekki á þetta atriði. Það gerðist í gagnlræðaskólanum, er hinir nýju „verktakar" höfðu unnið Jxar tæpan rnánuð við ræstingastörfin, að þeim þótti nóg á sig lagt og neyddist nú skólastjórinn til að bæta einni konu við, Jxótt slíkt ætti aldrei að ske, en fjáihagshliðina leysti hann á Jxann snjalla lxátt að láta konurnar sjálfar borga hennar kaup, sennilega fær hann þó enn 40 kr. um tírnann út úr dæminu, slíkur er hans reikn- ingsheili, og „manndóm sinn og di'engskap'* sýndi hann Jxeim um leið með Jxví að hóta þeim tafar- lausum biottrekstri, ef þær kæmu nálægt stéttarfélagi sínu. Þó þarf engan að undra atferli Þorsteins Vígiundssonar í Jxessu sambandi, svo þekktur sem hann er af árekstrum við menn og málefni. En Jxað er annað, sem margan undi'ar þessa dag- ana, og það er hið vafasama hlutverk Framsónkarmanna, er nú hafa léð málgagn sitt til enn frekari árása á samtök verka- kvenna og konur þær, sem mest- um órétti voru beittar í sam-. bandi við mál þetta, og lítið lagðist fyi'ir fulltrxia Franxsókn- ar, er liann sat hjá við atkvæða- á stríðsárunum, en liamx var þá skipverji á nosku skipi, er týnd- ist. Önnur börn þeirra eru: Gunnar og Þórarinn, báðir sjó- menn hér í Eyjum, Sigurfinna bixsett. í Nsekaupstað, Margrét búsett í Reykjavík og Laufey, er býr hér í Eyjum. Þótt í þessari fátæklegu frá- sögn af lífi og starfi Eiríks Ög- nxundssonar sé auðvitað fátt eitt sagt, þá vænti ég þess samt, að hún beri það með sér, að með Eiríki er mætur maður genginn lil feðra sinna. J. S. greiðslu í bæjarstjórn, þegar í- haldið loks herti sig upp í að neita umræddum konum unx Ixina minnstu leiðréttingu, að fá gieiddan mánaðar uppsagnar- frest. Að vísu hefðu verkakvenna- samtökin þurft að rekja mála- vexti fyi’r, almenningi til glöggv unar, en Jxað liefur di'egi/.t, þar sem sunxt er enn óútkljáð í þessu sambaixdi. Nú er Jxetta lxins vegar komið á dagskrá og því þótti okkur rétt. að taka það nokkuð til meðferðar, þótt slíkt beri ekki að skilja sem svar við „ritsmíð" skólastjórans í Fram- sóknarblaðinu, því haixix tel ég ekki svaraverðan persónulega, enda bregður liann ekki vaixa sínum með málflutninginn, þar er jöfnum höndum höfð hausa- víxl á sannleikanum og skáldað svo í eyðurnar. Þetta eru víst eðlileg vinnubrögð Jxeirra, sem ekki þekkja rétt frá röngu. Ör- lítilli skímu bregður Jxó fyi'ii', hann telur einhverja hugsmíð sína ekki prenthæfa, við skulunx vona að batinn haldi áfram. Þessir nxeini vex'ða lxara að sætta sig við, að enginn taki þá alvar- lega. En hér eiga aðrir hlut að, sem telja verður ábyrga í starfi sínu. Það lxefði verið drengilegi'a af bæjarstjóra að stuðla betur að lausn Jxessa máls í upphafi, lieldur en að gleðjast yfir aðför- um Þorsteins Víglundssonar, en loks fundu þeir „fornvin- irnir,, sameiginlegt áhugamál, Jxótt einhvei'jum lxefði þótt slíkt fyrirsögn hérna á árunum. Sum- um í liði bæjarstjórnarmeirihlut ans blöskraði þó, hvei'nig á mál- unum var haldið og töldu nauð- synlegt að gxípa í taumana, þótt þeir reyndust ekki rnenn til að standa við það álit sitt. Þrátt fyrir það, sem gerzt liafði, hélt Verkakvennafélagið áfram að Samið um kjör ræsfingakvenna í skólunum

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.