Eyjablaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ 5 Kauptaxti milli Verkalýðsfélags Vestmannaeyja og Vinnuveitendafélags Vestmannaeyja. Gildir fró og með 28. janúar 1963. í. Fyrir almenna verkamannavinnu: Dagv. kr. 26,05 Eftirv. kr. 41,68 Næt. og hdv. kr. 52,10 2. Fyrir verkamenn í fagvinnu, steypuvinnu við að steypa upp hús og hliðstæð mannvirki, handlöngun hjá múrurum, hjáipar- vinna í járniðnaði, vélgæzla á loitpressum, gæzla hrærivélar, vinna í lýsishreinsunarstöðvum, að meðtalinni hreinsun með vítissóda á þeim stöðvum, gufuhreinsun á tunnum í olíustöðvum, ryðhreins- un með handverkfærum, útskipun á ís, skipavinna ásamt vinnu í vörugeysmmslum hjá skipaafgreiðslum. Dagv. kr. 26,45 Eftirv. kr. 42,32 Næt. og hdv. kr. 52,90 iMili V.- 3. Fyrir bifreiðarstjórn, þegar bifreiðarstjórinn vinnur eingöngu við aksturbifreiðarinnar, stjórn á hverskonar dráttar- og lyftu- vögnum, vélgæzlu á togurum í höfn, stúfun á fylltum tunnum í lest, enda sé stúfað í einu 50 tonnum eða meiru, vinna við fóður- blöndunarvél, vinna við hellulagningu. Dagv. kr. 26,80 Eftirv. kr. 42,88 Næt. og hdv. 53,60 4. Fyrir vinnu með loftþrýstitækjum, vinna í pípugerð og dixel- menn. v ,^i Dagv. kr. 27,50 Eftirv. kr. 44,00 Næt. og hdv. 55,00 5. Fyrir kola- og saltvinnu (sbr. þó 7. lið), slippvinnu, vinnu í frystiklefum (matvælageymslum), ef hún stendur í 4 klst. samfleytt og vinna í frystilestum skipa. Öll vinna í frystiklefum greiðist þó ætíð með þessu kaupi, ef unnið er í sambandi við útskipun, vinna á smurstöðvum, vinna löggiltra sprengingamanna og vinna við malbikun. Dagv. kr. 27,95 Eftirv. kr. 44,72 Næt. og hdv. kr. 55,90 6. Fyrir stjórn vörubifreiða, 7 tonn eða stærri svo og fyrir stjórn annarra vörubifreiða, ef bifreiðastjóri annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar, fyrir stjórnendur á ýtum o. s. frv, sbr. 8. lið, vinni þeir á verkstæðum að viðgerð tækjanna eða annað, fyrir stjórn á steypuvélum í rörsteypustöð. Dagv. kr. 29,40 Eftirv. kr. 47,04 Næt .og hdv. kr. 58,80 7. Fyrir sementsvinnu, vinnu við kalk, krít og leir í sömu til- fellum og sementsvinnu, alla vinnu við afgreiðslu á togurum, uppskipun á fiski úr bátum, uppskipun á saltfiski, löndun síldar og ísun síldar í skip, lempingu í lest á kolum og salti, sekkjun á kolum við úthlaup úr sílóum og vinna við út- og uppskipun á tjöru- og karbólínbornum staurum. Dagv. kr. 30,45 Eftirv. kr. 48,72 Næt. og hdv. kr. 60,90 8. Fyrir stjórn á ýtum, vélskóflum, vélkrönum, kranabílum, bíl- um með tengivagni, stórvirkum flutningatækjum í sand- og grjót- námi, vegagerð o. fl. vegheflum og tjörublöndunarvélum í mal- bikunarstöð, vinnu með sandblásturstækjum og við málmhúðun, málun skipa með loftþrýstisprautum, ryðhreinsun með rafmagns- tækjum, botnhreinsun skipa innanborðs og hreinsun með vítissóda vinnu með loftborum, múrbrot á veggjum með lofthömrum og allt múrbrot innanhúss. Dagv. kr. 31,50 Eftirv. kr. 50,40 Næt. og hdv. kr. 63,00 Mónaðarkaupsmenn: Verkamenn á olíustöðvum og pakk- húsménn hjá heildsölum ............. kr. 5131,80 5388,40 Næturvarðmenn hjá olíuflögum ............ — 5376,50 5645,35 Bílstj. er vinna ekki annað en við akstur — 5325,80 5592,10 Bílstj. er annast önnur störf ásamt akstri og bílstj. hjá olíufélögum ........... — 5484,50 5758>75 Benzínafgreiðslumenn (vaktavinna) ..... — 5568,25 5846,65 Bræðslum. og verkam. í fiskimj.verksm, — 6044,00 6346,20 Eftir-, nætur- og helgidagavinna mánaðarkaupsmanna reiknast eftir taxta í tilsvarandi tímavinnuflokki nema annað sé ákveðið í samningi. Næturvarðmenn: í skipum fyrir 12 stunda vökur ............. kr. 343,00 Aðrir næturvarðmenn ........................ — 315.00 Kaup taxti milli Verkakvennafélagsins StióSar og Vittnuveif- endafléags Vestmannaeyja. Gildir fró og með 28 janúar 1963. Fyrir almenna verkakvennavinnu í frystihúsum. Dagv. kr. 23,45 Eftirv. kr. 37,52 Næt. og hdv. kr. 46,90 Fyrir þurrkhúsavinnu: Dagv. kr. 25,10 Eftirv. kr. 40,16 Næt. og hdv. kr. 50,20 Fyrir fiskflökun, uppskipun, umstöflun og upprifningu á bíla, hreingerningar og ræstingar í bátum og húsum, tímavinna við saltsíld og vinna við heilfrystingu á síld, svo ag aðra vinnu, sem venja er að karlmenn einir vinni, einnig saltfiskpökkun. Dagv. kr. 26,05 Eftirv. kr. 41,68 Næt. og hdv. kr. 52,10 Kaup unglingsstúlkna, 15—16 ára: Dagv. kr. 20,00 Eftirv. kr. 32,00 Næt. og hdv. kr. 40,00 Kaup unglingsstúlkna, 14—15 ára: Dagv. kr. 17,55 Eftirv. kr. 28,10 Næt. og hdv. kr. 35,10 Verkakvennafélagið Snót. Vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Að vörun. Ferðir um Heimaklett í námunda við háspennu- virkin og línurnar eru MJÖG HÆTTULEGAR! Eru allir hér með varaðir við að fara þar um, nema brýn nauðsyn krefji, og þá einungis í sam- ráði við rafveitustjóra, Garðar Sigurjónsson. RAFMAGNSVEITUR RÍKKINS. Húsnæði íþróttabandalag Vestmannaeyja vantar húsnæði nú þegar eða 1. apríl fyrir knattspyrnuþjálfara. Fernt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur formaður í. B. V. SIGFÚS J. JOHNSEN, Sími 59. Gangastúlku vantar strax í Sjúkrahús Vestmannaeyja. BÆJARSTJÓRI. >###################################################################### Kauptaxti drengja: 15—16 ára kr. 22,60. 15—15 ára kr. 20,50. 13—14 ára kr. 18,40. 12—13 ára kr. 16,30. 11—12 ára kr. 14,20. 10—11 ára kr. 12,10. Þegar drengir vinna í sérflokkum hafi þeir hlutfallslega jafn hátt kaup og fullgildir verkamenn, enda njóti þeir allra félags- legra réttinda. Verkalýðsfélag Vestmannaeyja. Vinnuve'tendafélag Vestmannaeyja.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.