Eyjablaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 3
ÉYJABLAÐIÐ 3 \ • t< *£-- Auglýsing um aðstöðugjald ' Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið, að aðstöðugjald álagt 1963, sbr. lög nr. 69/1962, skuli reiknast, sem hér segir: 1. A£ rekstri fiskiskipa ög flugvéla 0,5%. 2. Af fiskiðnaði hverskonar og vinnslu sjávaraf- urða, 1%. 3. Af umboðs- og heildverzlun, 1%. 4. Af byggingarvörum, 1%. 5. Af annarri iðnaðarframleiðslu, 1,5%. 6. Af matvöruverzlun, 1,5%. 7. Önnur verzlun og atvinnurekstur, sem veltu- útsvar hefur áður verið lagt á, 2%. Þeir aðilar, sem ekki eru tekju- og eignaskatts- skyldir, skulu hafa sent framtöl innan 15 daga f*A deginum í dag að telja. Þeir, sem reka atvinnu, sem heyrir undir fleiri en einn flokk, skulu fyrir sama tíma senda sundurliðun yfir skiptinguna. Vestmannaeyjum, 4. febr. 1963. SKATTSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 5/1961 Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Fiskibollur, 1/1 dós Fiskibollur, 1/2 dós .... Fiskbúðingur, 1/1 dós , Fiskbúðingur, 1/2 dós. Murta, 1/2 dós .......... Sjólax, 1/4 dós ......... Gaffalbitar, 1 /4 dós ... Kryddsíldarflök, 5 lbs. . Kryddsíldarflök, 1/2 lbs. Saltsíldarflök, 5 lbs.... Sardínur, 1 /4 dós ...... Rækjur, 1/8 dós ......... Rækjur, 1 / 2 dós ........ Heildsöluv. Smásöluv. Kr. 14,60 Kr. 1925 - 10,05 - !3>25 - 18,85 - 24,85 - 11,10 - 14,65 - 15,65 - 20,65 - 10,75 - 14,15 - 9,10 — 12,00 - 75>6° - 99>65 - 19,20 - 25,30 - 68,20 — 89,90 - 8,55 - 11,25 - 13,20 — 17,40 - 41,65 - 54,90 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. febrúar 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. Kaupíð fermingarfötin tímanlega! venzlunin $01 iiiK(.un Sími 104. Nýkomið! LYKLASETT. LAUSIR LYKLAR TOPPAR. TOPPLYKLASKÖFT OG SKRÖLL VERKFÆRAKASSAR O. FL. DEKK OG SLÖNGUR YMSAR STÆRÐIR VÖLUNDARBÚÐ H. F . Tangavegi 1. Nr. 7/1963. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á salt- fiski. Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heildsöluverð, pr. kg........................ kr. 8,85 Smásöluverð með söluskatti, pr. kg............ — 12,00 Verðið helzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sund- urskorinn. Reykjavík, 2. marz 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. 88888S8S88SS8SS88SSSSSSSSSSSSSS88SSSSSSSSSSSS?tSSSSS8SSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS8SSSSSSSSS8S8S888SS8S£ Skrifstofa verkalýðsfélaganna BÁRUGÖTU 9. OPIN ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 4-6. Frá Loftskeytastöðinni Vegna mikilla anna getur Vestmannaeyja-radíó ekki gefið upplýsingar um báta, nema þeim, sem þurfa á að halda vegna reksturs og útgérðar þeirra. PÓSTUR- OG SÍML VESTMANNAEYJUM. »###»##################################################################<

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.