Eyjablaðið - 24.04.1963, Síða 1

Eyjablaðið - 24.04.1963, Síða 1
EYJABLADIÐ 24. árgangur. Vestmannaeyjum, 24. apríl 1963. 7. tölublað. Korl Guðjónsson Guðrún Horaldsdóttir Björgvin Salómonsson Sigurður Stefónsson Böðvar Stefónsson Kristín Loftsdóttir Frímann Sigurðsson Gunnor Stefónsson Þorsteinn Magnússon Listi Alþýðu- bandalags- ins í Suðurlands kjördæmi Kjördæmisróð Alþýðubanda- lagsins í Suðurlandskjördæmi hefur ókveðið framboðslista sinn í komandi alþingiskosning- um, og er hann þannig skipaður: 1. Karl Guðjónsson, alþingis- maður, Vestmannaeyjum. 2. Bergþór Finnbogason, kenn- ari, Selfossi. 3. Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfði, Landeyjum. 4. Guðrún Haraldsdóttir, hús- móðir, Hellu. 5. Björgvin Salómonsson, Ket- ilsstöðum, Mýrdal, formað- ur Ferkalýðsfélags Dyr- hólahrepps. 6. Sigurður Stefónsson, form. Sjómannafélagsins Jötuns, Vestmannaeyjum. 7. Böðvar Stefónsson, skóla- stjóri, Ljósafossi, Gríms- nesi. 8. Kristín Loftsdóttir, Ijós- móðir, Vík í Mýrdal. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, form. Verkckvennafélagsins Snótar, Vestmannaeyjum. 10. Frímann Sigurðsson, odd- viti, Jaðri, Stokkseyri. 11. Gunnar Stefónsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdal. 12. Þorsteinn Magnússon, bóndi Álfhólahjóleigu, Landeyj- um. * Eins og listinn ber með sér, hefur Þjóðvarnaiflokkurinn kosn ingasamstarf við Alþýðubanda- lagið og eru því Þjóðvarnar- menn á listum þess. Um kosningasc mstarfið hafa verið gerðir samn'ngar milli að- ila og er yfiriýsing um þó birt ó 4. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.