Eyjablaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 4
EYJABLADID Útgefandi: Sósíalistafél. Vestmannaeyja. Áb.: Tryggvi Gunnarsson Prentsm. Eyrún h f KJÖRFUNDUR í Vestmannaeyjum við Aiþingiskosningar 9- júní 1963, hefst kl. 9 érdegis. Kosið verður í tveimur kjördeildum og er fyrstc^ kjördeild í Akógeshúsinu, en önnur kjördeild í K. F. U. M. og K. húsinu. í fyrstu kjördeild, Akógeshúsinu, greiða þeir atkvæði, sem búa við götur, er bera upphafstafina A - G og einnig þeir, sem búa við Hósteinsveg og Heið- arveg. Ennfremur þeir, sem búa í bæj- um eða í húsum, sem ekki teljast til gatna. í annarri kjördeild, KFUM og K-hús- inu, greiða þeir atkvæði, sem búa við götur, sem hafa upphafsstafina H - V, en þó að undanskildum Hósteinsvegi og Heiðarvegi. Ennfremur greiða þeir at- kvæði í annarri kjördeild, sem eru ó aukakjörskró. Veslmannaeyíngar iryggja, að Karl ýðf B b kBI U bUsiCIl^ verði kjordæmukjonnn Gegn betri vitund holda bæði Framsóknarmenn og Krat- ar því stöðugt fram í óróðri sínum, að Karl Guðjónsson eigi víst uppbótarþingsæti, ef hann yrði ekki kjördæma- kjörinn. Líkurnar fyrir uppbótarþingsæti ó vegum Alþýðubanda- lagsins í Suðurlandskjördæmi eru hverfandi litlar og nær engar. I fyrsta lagi er það staðreynd, oð enginn flokkur hefur til þessa fengið uppbótarsæti í þessu kjördæmi, og segir það sína sögu um það, hvernig flokkaskipting kjördæmisins hef- ur legið við úthlutun uppbótarþingsæta. í öðru lagi eru mestar líkur til, að Alþýðubandalagið bæti við sig kjördæmiskosnum þingmönnum bæði í Reykja- vík og Norðurlandskjördæmi vestra og við það gæti uppbót- arþingmönnum þess fækkað. I þriðja lagi er líldegast að þrjú til fjögur kjördæmi kæmu fyrr til greina með uppbótarsæti ó vegum Alþýðubandalags- ins en Suðurland. Það er að vísu aldrei hægt að róða gótu uppbótarsæt- anna með vissu fyrirfram, þar eð eitt atkvæði ó öðru lands- horni getur róðið úrslitum. En af þessu er augljóst, að kenn ingin um öruggt uppbótarsæti í þessu kjördæmi er fróleit. Vestmannaeyingar munu hinsvegar leyso blekkingameist- arana af hólmi með því að tryggja, að Karl verði kjördæma- kjörinn. I Kjörstjórnin í Vestmannaeyjum, í- Freymóður Þorsteinsson, Theódór S. Georgsson, Lýður Brynjólfsson. SKÓLUM LÝKUR Sósíalistofélagið ÆFV Fundur Sósíalistafléags Vestmannaeyja og Æskulýðs- fylkingarinnar verður haldinn að Bórugötu 9, föstudaginn 7. þ. m. ki- 8,30 e. h. Fundarefni: Undirbúningur kjördags. Fjölmennið! Stjórnirnar. SSSS28SS2S2S2S2S2S2SSS^2J?2S2S2R2SSS2?SS2S2?t2S2S2!?2S2!?2JÍ2!í2!í2S2í2>?2S2S23í2S23?SS2J?is^í«íJí2S2S2SS*2S2JS2í?SJt2J!£ Fró Barnaskólanum. Barnaskólanum var slitið 31. maí s. 1. Á skólaárinu viru 630 börn í skólanum í 26 bekkjardeildum. Alls gengu 107 nemendur undir barnapróf og 99 þeirra stóðust prófið. Hæstu einkunn á barnaprófi hlaut Svanhildur Sigurðardóttir (Finnssonar fyrrum skólastjóra). Meðaleinkunn hennar var 9,6. Næstur henni varð Gunnar Guðnason (Guðnasonar kaupfé- lagsstjóra) og hlaut hann 9,4. Af yngri börnum voru þessi hæst: í 1. bekk: Guðrún Sveinbjörnsd. 4,9. Jónína Aðalsteinsdóttir, 4,7. í 2. bekk: Sigrún í. Sigurgeirsdóttir, 6,4 Aðalheiður I. Sveinsdóttir, 5,9 í 3. bekk: Þórólfur Guðnason, 7,3. Aldís Tryggvadóttir, 7,0. Áróra Friðriksdóttir, 7,0. í 4. bekk: Guðrún Stefánsdóttir, 8,5. Lilja Karlsdóttir, 8,5. Hörður Smári Þorsteinss. 8,2. Sara Hafsteinsdóttir, 8,2. í 5. bekk: Baldur Þorvaldsson, 8,9. Ólöf Þórarinsdóttir, 8,9. Eygló Björnsdóttir, 8,8. Guðbjörg Ögmundsdóttir 8,8. Hildur Oddgeirsdóttir, 8,8. Við skólauppsögn hlutu nokkr ir nemendur verðlaun frá skól- anum og einnig veitti Áfengis- varnarnefnd og Rótary-klúbbur- inn nemendum verðlaun. Gagnfræðaskólanum slitið. Gagnfræðaskólanum var slitið laugardaginn 18. maí. Nemend- ur við skólann voru 284, þegar flest var. Hæstu einkunn yfir fyrstubekkjardeildir hlaut Emi- lía Martinsdóttir, 9,64. HæstiT einkunn yfir annars bekkjardeildir hlaut Ásdís Þórð ardóttir, 9,25. Hæstu einkunn í þriðja bekk bóknáms hlaut Þorsteinn Brynj- úlfsson, 8,44, og hæstu einkunn í þriðja bekk verknáms hlaut Magnús Gísli Magnússon, 7,94. Hæstu einkunn yfir fjórða- bekkjardeildir hlaut Lovísa Sigfúsdóttir, 8,85. Landsprófsdeild hefur að und anförnu verið í prófum og lauk hinu síðasta 31. maí. Fimm nemendur þreyttu það próf, en úrslit eru enn ekki kunn. Vil selja þv'iár dragnætur. Ingólfur Arnarson, Sími 631 Nemendur þriðjubekkjar- deilda eru um þessar mundir í skólaferðalagi um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar. Farar stjóri þeirra er Eyjólfur Pálsson kennari. í ferðinni taka þátt 28 nemendur.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.