Eyjablaðið - 30.10.1963, Síða 1

Eyjablaðið - 30.10.1963, Síða 1
EYIABLADID 24. árgangur. Vestmannaeyjum 30. október 1963. 12. tölublað. Sósíallsfaflokkur- inn 25 ára „VIBREISNir ER HRUNIN Oðaverðbólga flæðir nú yfir þjóðina í miklu geig- vænlegri mynd en nokkru sinni óður. — 12 tíma vinna fjölskyldumannsins er hætt að nægja fil lífs- framfæris fjölskyidu. — Húsnæðisvandræðin hafa aldrei verið slík, hvert sem litið er. — Og yfir þessu sitja valdamenn í/viðreisnarinnar,/ og sjó engin róð til úrbóta önnur en þau að reyna að þrengja enn kjör vinnandi stéttanna í landinu Öllum landslýð er í fersku minni það lieljarstökk, sem nú- verandi stjórnarflokkar tóku í efriahagsmálum þjóðarinnar með gengislækkuninni miklu, þegar- þeir hófust handa um það, senr þeir kölluðu uppbyggingu efna- hagslífs þjóðarinnar og nefndu ,,viðreisn“. Með þessum áætlunum til- kynntu þeir, að nú lræfist nýtt tímabil í sögu þjóðarinnar, þar sem öllum var boðuð aukin vel- rnegiin bæði í andlegu og efnalegu tilliti. — Nú hhæfist tínrabil vehnagunar á Is- landi. Það var strax sagt fyrir í blöð unr sósíalista, liver árangurinn yrði af slíkri stjórnarstefnu senr þessari. Þ. e.: verznandi hagur alls launafólks í landinu — til jress eins að geta viðhaldið og aukið gróða alls braskaralýðs og nrilliliða. Þetta hefur berlega sýnt sig að vera rétt, og nrunu þeir fáir nú í landinu, sem ekki viður- kenna það. Þrátt fyrir það, eru nýafstaðnar kosningar, þar sem jrjóðin veitir þessum söirru flokk unr það mikið traust, að þeir telja sig nreð fullum rétti geta haldið þessari óheilla og þjóð- hættulegu starfsemi sinni áfram, því um þessa stefnu hafi verið kosið og hún fengið traust meirihluta Jrjóðarinnar. Og jreir hafa líka lraldið dyggilega áfranr á sönru braut. Enda kem- ur nú árangurinn æ betur í ljós í versnandi kjörum og lrækk- andi verðlagi. Margir eru jreir, sem ekki geta trúað jrví, að Jretta ástand, senr nú ríkir orðið hér í landi, sé fyrst og fremst rangri stjórn- arstefnu að kenna, og vilja kenna það einhverjunr öðrunr ntan að konrandi álrrifum. í sanrræmi við Jressa skoðun sína gáfu þessir nrenn stjórnarflokk- ununr atkvæði sitt við síðustu kosningar. Ef Jretta er athugað, kemur einmitt Jrað Jrveröfuga í ljós. Flest lrin utanaðkomandi áhrif, er nrest konra við Jrjóðina og efnahag hennar, lrafa aldrei í sögu Jrjóðarinnar verið eins hag stæð og eiirnritt á Jressum árum, senr núverandi stjórnarflokkar eru búnir að sitja við völd. Það nrá Jrví miklu frenrur segja, að Jrað sé kraftaverk að geta komið efnahagsnrálum Jrjóðar- innar í stíkt ófrenrarástand og Jrað er nú. A Jressunr stjórnarárum núv. ríkisstjórnar hefur hvert árið runnið upp öðru betra. Engin skakkaföll liafa verið til lands- ins„ framleiðslan aukizt og nýtzt vel. Þá hefur Jrað ekki ver- ið verra til sjávarins. Hvert síld- arárið konrið eftir annað og fisk afli alltaf í vexti, senr sagt blómaár. Það sjá jrví allir heilvita nrenn, að ekki kemur til mála, að ætla að kenna slænru ár- ferði unr ástandið. Slík blómaár senr Jressi lrafa ekki áður komið yfir jrjóðina fyrr nreð þeinr fram leiðslutækjum, senr hún nú á í höndunr. Stjórnarblöðin hafa lraldið Jrví fram, að Jrað sé verkalýður- inn í landinu, sem hafi eyðilagt Jretta ,,viðreisnarstarf“ stjórnar- innar með auknum kaupkröf- um. En hvernig má það vera, að laun verkamanna eins og þau eru í dag, sem með réttu geta kallast sultarlaun, séu orsök Jress ástands, sem í dag ríkir? Það er vitað mál og samkvæmt opinberum skýrslum Hagstof- unnar, að mikið vantar á, að 8 tíma dagkaup verkamanns nái Jrví, sem Hagstofan tefur samkvæmt vísitölu framfærslu- kosnaðar lágmarkslaun til þess að framfleyta fimm nianna fjöl- skyldu. Manni finnst þó, að það land, sem telja vill sig menn- ingarríki rnyndi telja Jrað lág- marksskyldu að skapa þegnum sínum þau laun fyrir 8 stunda vinnu, að þeir og fjölskyldur þeirra gætu dregið fram lífið af venjulegu dagkaupi. En það er nú eitthvað annað hljóð í strokknum hjá ríkjandi stjórnarflokkum. Verkamenn liafa aldrei á þessum árum far- ið svo fram á hina minnstu leið- réttingu sinria mála, að blöð þessara flokka hafi ekki rekið upp heiftúðug öskur vegna slíkr ar ósvífni," og venjulegast hef- ur það kostað verkamenn lang- varandi verkföll að fá nokkurra aura hækkun. Síðan hafa Jressir „viðreisnar“-ráðherrar reynt að taka Jrað strax af þeim aftur og oftast meira til með liækkuðu verðlagi. Og svo hafa þeir sum- ir hverjir gengið langt, að liæla sér af Jrví í viðtölum við erlend blöð, að þeir hafi getað séð til Jress að kauphækkunin var tekin af verkamönnunum strax aftur. Nei, Jrað dettur víst engurn manni nú orðið í hug, að leggja eyrun við því, að Jrað séu laun verkalýðsins í landinu, er skapi vandræðin. Það er Jiví ekki um annað að ræða, sem valdið getur vandan- um en alröng stjórnarstefna, er byggist fyrst og frernst á J>ví, að gera hinn ríka ríkari og hinn fá- tæka fátækari. Gefa bröskurum og milliliðagfóðasjónarmiðun- um æ frjálsari hendur með að féfletta fólkið. Það má því ekki sýna þessari stefnu neina linkind. Verkalýð- urinn á fulla kröfu á því að lifa menningarlífi í Jressu landi, og hann verður nú að fylgja Jrví eftir, að ná Jreirri kröfu fram, að verkamaður með fimm manna fjölskyldu geti lifað mannsæmandi lífi af 8 stunda vinnu. En enginn skal ganga þess dulinn, að jrað verður ekki létt að ná fram þeirn kröfum úr höndum' þess sauðsvarta aftur- halds, sem þessi ríkisstjórn styð- Urn Jressar ttiundir er aldar- fjórðungur liðinn síðan Sósíal- istaflokkurinn var stofnaður. Stofnþing lians hófst 24. októ- ber 1938. Það var stórt spor; er stigið var í baráttusögu íslenzkr ar alþýðu. Þjóðviljinn segir m. a. í leið- ara 24. október um þetta afmæli flokksins: „Saga Sósíalistaflokksins í 25 ár er mikil og árangursrík af- rekasaga, áhrif flokksins, bein og óbein, liafa orðið mun víðtæk ari en fylgi flokksins gefur til kynna; Saga Sósíalistaflokksins er á órjúfanlegan hátt samtvinn uð sögu íslenzku Jrjóðarinnar þennan aldarfjórðung. Það er fyrst og fremst verk Sósíalista- flokksins og hinnar sósíalistísku verkalýðshreyfingar, að kjör al- þýðu hafa gerbreytzt á þessu tímabili; þótt nú sé barizt við víðtækan og mjög alvarlegan vanda í kjaramálum, er hann á engan hátt sambærilegur við öryggisleysið og allsleysið á kreppuárunum fyrir stríð. Að þessu verkefni hefur Sósíalista- flokkurinn m. a. unnið með því að hafa forustu um gerbreyt- ingu á íslenkum atvinnuhátt- um, með framleiðslubylting- unni í tíð nýsköpunarstjórnar- innar og aleflingu framleiðsl- unnar í tíð vinstri stjórnarinn- ar. Baráttan fyrir sjálfstæði ís- lenzku Jrjóðarinnar liefur einn- ig verið meginverkefni Sósíal- istaflokksins á þessu tímabili; þar liafa skipzt á sigrar eins og stofnun lýðveldis og stækkun landhelginnar í 12 mílur, og ó- sigrar fyrir bandarískri heims- valdastefnu; en einnig húri hef- ur beðið sína afdrifaríku ósigra eins og Jregar Sósíalistaflokkur- inn kom 1945 í veg fyrir kröf- una um herstöðvar til 99 ára og Jregar áformi Bandaríkjanna um stórauknar hernámsfram- kvæmdir var hnekkt með sam- Jrykki Alþingis 1956 og mynd- un vinstri stjórnarinnar. Sjálf- stæðisbaráttan hefur verið ná- tengd baráttu flokksins í menn- ingarmálum, sem oft hefur rds- ið á glæsilegan hátt, og því skal ekki gieymt, að Sósíalistaflokk- urinn hafði forustu fyrir þeirri Framhakl á 2. síðu. ur sig við. Og enn mun ríkis- stjórn jtessa afturhalds vera að hugleiða að reyna að velta birð- unum yfir á herðar vinnandi manna, með gengislækkun einni enn í einhverri mynd.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.