Eyjablaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 3
EYJABJLAÐIÐ 3 L ö g t a k Föstudaginn 18. október 1963 var uppkveðinn svohljóðandi Ú RSKURÐUR: Lögtak má fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa fyrir eftirgreindum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum: Þinggjöldum 1963, þ. e. tekjuskatti, eignarskatti, námsbókargjaldi og gjöldum skv. 18, gr. reglugerðar nr. 184/1957, iðnlánasjóðsgjaldi, sóknargjaldi, utan- safnaðarmannsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, lóðarleigu, jarðarafgjöldum, iðgjöldum einstaklinga til almanna- trygginga, iðgjöldum atvinnurekenda og slysatrygg- ingargjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysistrygg- inga. Tryggingargjöldum sjómanna og lögskráningar- gjöldum. Vita- og lestagjaldi, skoðunargjaldi, af- greiðslugjaldi, sóttvarnarsjóðsgjaldi. Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi og öðrum bifreiðagjöldum. Vélaeftir- litsgjaldi og rafstöðvargjaldi. Skipulagsgjöldum, Skemmtanaskatti, Söluskatti. Afnotagjöldum af út- varpi. Bæjarfógeinn í Vestmannaeyjum, F. ÞORSTEINSSON. \úT GERÐARMENN! I i 1 Fiskverkunarstöð í Þorlákshöfn getur keypt 1 fisk af 1-2 bátum á komandi vetrarvertíð. ; Upplýsingar gefur GARÐAR JÚLÍUSSON, Bakkastíg 18. ‘ Skrifstofa verkalýðsfélaganna er flutt frá Bárugötu 9, þar sem hún hefur verið til húsa, að Vestmannabraut 33 (Víðidal). — Opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 4—6. — Sími 549. Fulltrúaráð Verkalýðsfélaganna. KK-Skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 376. T ónlistarskóli, Fyrirhugað er, að Tónlistarskóli taki hér til starfa um mán- aðamótin, ef næg þátttaka fæst. Nánári upplýsingar og innritun nemenda verður í K. F. U. M.-húsinu n. k. föstudag og laugardag kl. 2 e. h. BÆJARSTJÖRI. ÚTSVARSKÆRÚR Kærufrestur til ríkisskattanefndar yfir á- lögðum útsvörum í Vestmannaeyjum árið 1963 er til 6. nóvember næstkomandi. Þann dag í síðasta lagi verða kærurnar að hafa borizt til skattstjóra. ATHUGIÐ: Útsvarskærum til ríkisskattanefnd- ar ber að skila til skattstjóra. SKATTSJÓRI Atvinna. Öskum eftir að ráða karlmenn og kvenfólk í vinnu á komandi vetri. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA Lögtaksúrskurður. Skv. framkominni beiðni og með heimild í 63. gr. sbr. 47. og 48. gr. laga nr. 69/1962 og 1. gr. laga nr. 29/1885, úrskurðast hérmeð að lögtak má fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og aðstöðu- gjöldum 1963 til bæjarsjóðs Vestmannaeyja ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 22. október 1963. FR. ÞORSTEINSSON. (sign. L. S.). Aðalfund ur Aðalfundur ísfélags Vestmanna- eyja K. f., Vestmannaeyjum, fyrir árin 1961 og 1962, verður haldinn í Akóges- húsinu laugardaginn 2. nóvember næst- komandi, og hefst klukkan 2 e. h. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. Vestmannaeyjum 5. sept. 1963. STJ ÓRN I N.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.