Eyjablaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 4
EYJABLAÐID Úigefandi: Sósíalistafél. Vestmannaeyja. Áb.: Tryggvi Gunnarsson Prentsm. Eyrún h f Frá Verkakvennafélaginu Snól KRUKKUR Það launafólk, seni léði stjórn arflokkunum atkvæði sitt við síðustu kosningar, má vera glatt í lijarta um þessar rnundir; hyenær, sem það gengur í verzl- un til að kaupa sér lífsviðurværi er það minnt á þá rniklu ham- ingjti, sem í því felst að hafa yf- ir sér ríkisstjórn, sem undanfar- in ár Jiefur verið útblásin at a- gæti viðreisnar til sjós og lands. Hvað gerir það til, þó að mað- ur þurfi að vinna 12 til 15 stund ir á dag til að lialda í sér líf- inu, þegar annar eins maður og Ólafur Thors situr undir stýri á skútunni? Hvað gerir til þó að kjötkílóið ltækki um 30%, þegar við getum átt von á öðr- um eins gestum og Jolinsons- fólkinu í kjötsúpu vestrænnar samvinnu? Hvað gerir til þó að lrvert fjárglæfrahneykslið reki annað og sjóðþnrrðir, tékkafals og okurlánastarfsemi blómstri sem aldrei fyrr; fengum við ekki Skállioltslrátíð og tíu ný brauð í höfuðborginni? Hverju skiptir það, ]ró að við hér í Eyj- um megum greiða allt að 20% liærra verð fyrir allar vörur en þeir í Rvík; fáum við ekki bráð um sjónvarpsmagnara? Blessuð stjórnin á að vísu eittlivað bágt núna, en við skulum vona í lengstu lög, að liún taki ekki rnark á Einari Olgeirssyni og fari að skipuleggja þjóðarbúið, því livernig færi þá nm bílainn- kaupin, að maður nú ekki minn ist á sjávarútveginn og allt það stand. Já vel á minnzt, manni finnst Jrað fjandi liart, að útgerð armerin liér í Eyjum, þraut- reyndir og góðir ílialdsmenn, skuli ríða á vaðið í svekkingum á stjórnina með því að sam- þykkja vítur á verðlagsnelnd sjávarafurða og jafnvel fara fram á ríkisrekstur ljátaflotans. I,angar ])á kannski til að sá voðalegi austfirðingur, landhelg isglæframaður og rússadindill Lúðvík Jósepsson komi til rík- is á ný og fordjarfi viðreisnar- dýrtíðinni með uppbótafargani og annarri vinstri óáran? Nei, það voru ameríkulærðir hág- fræðingar og spekingar, sem grunninn lögðu að gæfuríkri stefnu núverandi stjórnar og það þarf enginn að segja mér, að Óli og Bjarni viti ekki hvað þeir syngja, og þótt nú séu stundarerfiðleikar, þá mun allt fara vel að lokum, enda væri ])að lagleg nppákoma, ef launa- Um miðjan október s. 1. var á vegum Alþýðusambands ís- íánds lialdin ráðstefna liinna al- mennu verkalýðsfélaga, til þess að ræða ástand og lrorfur í launamálunum og samræma að- gerðir félaganna, þar eð samn- ingar þeirra flestra eru lausir frá 15. október. Geysileg dýrtíð gerir nú hlnt láglaunafólks óvið unandi og verðnr ekki lrjá því komizt, að verkafólk krefjist leið réttingar á kaupi sínu, enda liafa ýmsar starfsdeildir fengið verulegar kjarabætur undanfar- ið. Ráðstefnan samþykkti ýtar- lega ályktun um kaupgjaldsmál- in og markaði stefnuna um sam ræmdar kröfur verkalýðsfélag- anna. Það var eiriróma álit full- trúanna á ráðstefnunni að mynda bæri landsnefnd félag- anna, svo að sem víðtækust sam staða yrði, og hefði nefndin með samninga að gera við Vinnuveit endasamltandið. Sú landsnefnd liefur nú verið skipuð og eru samningaviðræður að liefjast í Reykjavík Jæssa dagana. Annað stórmál var tekið fyrir á ráðstefnunni að tilhlutan fulltrúa þriggja stærstu verka- lýðsfélaga landsins, en það var ákvörðun um stofnun Verka- mannasambands innan A. S. í., sem félög þessi munu beita sér fyrir bráðlega. Var ákvörðun þessari mjög vel fagnað, og töldu fulltrúarnir með stofn- un slíks sambands stórbatna að- staða lrinna almennu verkalýðs- félaga til smstilltara starfs. Verkakvennafélagið Snót hélt félagsfund fimmtudaginn 24. þ. m. og var þar einróma sam- þykkt ályktun ráðstefnu A. S. í. og þær meginkröfur, er þar koma fram. Ennfremur var samþykkt, að félagið skuli gerast aðili að landsnefndinni. Fundurinn fagn aði ákvörðun um stofnun Verka mannasambands og samþykkti að félagið skuli gerast þar stofn- aðili. Þá var skattalöggjöfin rædd og taldi fundurinn með öllu ó- viðunandi, að skattlögð skuli næturvinna verkafólks, svo sem nú er gjört, og skorar Verka- kvennafélagið Snót á viðkom- fólk og önnur alþýða kæmist að raun um, að atkvæðaseðillinn í vor hefði ekki verið rétt kross- aður; já, þá væri fyrst vá fyrir dyrum. andi yfirvöld að endurskoða þeg ar löggjöfina og afnenra einnig hið úrelta ákvæði unr skattfranr tal hjóna. Um lrið mikla vandanrál, barnavinnuna, gerði fundurinn þá sanrþykkt, að allir ábyrgir að- ilar verði nú að sameinast unr að virða landslög um hánrarks- vinnutíma barna og unglinga, annars verði verkalýðsfélögin að grípa í taunrana. Að lokunr ákvað fundurinn að Snót skyldi halda sameigin- lega árshátíð með Verkalýðsfé- lagi Vestnrannaeyja nú í lraust. Frá bæjarsljóm. Fyrir bæjarstjórnarfundi 27. septenrber íágu fyrir þessar um- sóknir unr lóðir undir íbúðar- lrús. Benedikt Ragnarsson sækir unr að byggja íbúðarliús á lóð- inni nr. 11 við Nýjabæjarbraut. Stærð lrússins ei' 150 ferm. Garðar Gíslason sækir unr leyfi til byggingar íbúðarlniss á lóðinni nr. 21 við Bakkastíg. Stærð lrússins 129 fernr. Halldór Pálsson sækir unr leyfi til byggingar ílrúðarhúss á lóðinni nr. 3 við Brekkugötu. Stærð lrússin er r 13 fernr. Bragi Svavarsson sækir unr byggingu íbúðarlrúss á lóðinni nr. 26 við Grænulrlíð. Stærð lrússins er 97,5 ferm. Bjarni Helgason sækir unr leyfi til að byggja íbúðarlrús á lóð nr. 8 við Nýjabæjarbraut. Stærð lrússins er 113,7 fernr. Þá lágu fyrir þessar umsóknir unr lóðir: Jón Olafnr Vigfússon sækir unr lóð undir íbuðarlrús við nýja götu neðair Austurvegar. Þorsteinn Sigurðsson sækir urn lóð undir íbúðarhús, nr. 6 við Höfðaveg. Sigurður Sigurjónsson sækir nnr lóð nr. 9 við Fjólugötu und- ir íbúðarlrús.* Guðlaugur Helgason sækir unr lóð rrr. 22 við Kirkjubæjar- braut undir íbúðarhús. Guðrún Ágústsdóttir sækir unr lóð nr. 27 við Illugagötu til byggingar íbúðarhúss. Jóhann Halldórsson sækir mrr lóð nr. 20 við Suðurveg und ir íbúðarhús. Thódór Bogason sækir um lóð nr. 22 við Suðurveg til bygg ingar íbúðarhúss. Sjómannaslofa Fáir munu þeir staðir lrér á landi, sem meira þurfa á að- fluttum vinnukralti að lralda á vissum tíma árs og Vestirranna- eyjar, og senr betur fer lrefur blessaz.t að fá hingað nægilegt fólk til starfa til þessa, þó stund um lrafi ekki mátt tæpara standa. En vilji menn líta skynsam- lega á málin og ekki lregða sér eins og sagt er um strútinn, að ef lrann finnur á sér að hætta nálgast stingur hann höfðinu í sandinn, þá hljóta nrenn að við- urkenna, að Vestmannaeyjar standa að mörgu leyti höllum fæti í baráttunni um hið að- flutta vinnuafl gagnvart Faxa- flóavinnustöðvunum. Og þess vegna er nauðsynlegt að gera eitthvað fyrir þetta aðkonrna fólk. En hvað hefur hér verið gert fyrir þetta fólk? Eg segi og skrila: bókstaflega ekki neitt. Sumir vilja kannski bregðast vondir við og segja að hér lrafi bæði verið byggðar mat stofur og verbúðir lranda þessu fólki, — og rétt er það. En er hægt að telja það til einlrverra sérstkra fríðinda, að fólk skuli gera fengið að sofa og borða fyrir fullkomið gjald, þegar það er fengið til vinnu langt frá heimilum sínurn. Þegar þetta'fólk á frístund er ekkert afdrep til fyrir það nema gatan og kojan. Það getur varla setzt nokkursstaðar niður til þess að lesa bók eða blað. Og vilji það setjast niður og skrifa bréf í næði, verður það venju- lega að leita í heimahús til ein- livers íbúanna. Sú framsýni hef ur ekki verið hjá forráðamönn- unum, sem byggðu þessar ver- búðir, að þeir hefðu eina sænri- lega setustofu ,þar sent, fólk gæti setzt niður á frístundum, svo að ég tali nú ekki um ósköp in, að byggð hafi verið ein- menningsherbergi, þar sem hver gæti verið út af fyrir sig. En hvernig er það þá með sjómannastofu? Hún fyrir- finnst hér engin, utan smástarf- semi í þá átt, sem KEUM hefur. Það er oft og mörgum sinn- um búið að skrifa um þetta mál í blöðunum hérna og benda á, hve hættulegt það getur orðið bæjarfélaginu að gera ekkert í þessu máli, og einn af þekktustu skipstjórum bæjarins skrifaði um þetta langa og ítarlega grein í fyrra í íhaldsblaðið Fylki. En allt situr enn við það sama, —• ekkert hefur verið gert. Það er kannske meiningin að gera ekk- ert, þar til svo er komið, að enginn rnaður fæst til starfa hér lengur. Brs.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.