Eyjablaðið - 22.04.1969, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 22.04.1969, Blaðsíða 2
SAMA HVA0AN GOTT KEMUR ★ I -'yrm ..... ' ’í umsjón Æskulýðsfylkingar innar, Vestmannaeyjum. — Andrés Sigmundsson (áb.) Hvers vep erum við Menn ráku að vonum upp stór augu, er þer litu í síð- asta Fylki og sáu samþykkt ungra íhaldsmanna um greiðslu vísitölubóta á laun (þótt skammt gengi), og skyldi ekki gömlu íhalds- jöxlunum hér í bæ hafa brugðið í brún, er þeir sáu þetta. Menn verður að von- um hugsa.ð út í hvað hér ligg ur á bak við. Sumir hugsa sem svo: Þeir eru flestir lág launamenn greyin í stjórn ungra íhaldsmanna, en þó held ég að annað komi líka til, og á ég þá ekki við, að þeir séu að afla sér vinsælda á kostnað gömlu íhaldshross hausanna. Nú síðustu árin hefur magnazt svo óánægja með „Viðreisnina“ að þrátt fyrir allan lygaáróður stjórnar- flolckanna fyrir síðustu Al- þingiskosningar um útbásún- aðan gjaldeyrisvarasjóð. og að þeim tækist að fela hið raunverulega ástand fram yf ir kosningar, þá stórtapaði í- haldið, svo miklu magni ó- ánægðra flokksmanna, sem kusu litla íhaldið, þannig að stjórnin hékk á horriminni í stólunum, en þó kastaði fyrst tólfunum við forseta- kosningarnar í fyrra, sem áttu að vera hlutlausar að sagt var, reyndar ekki búizt við nema einum frambjóð- anda fyrst framan af. En þegar þeir urðu tveir, og þjóðin skynjaði, að auðvald- ið á íslandi og stjórnin ætl- uðu að koma öðrum í embætt ið, þá reis þjóðin upp, já, jafnvel þrátt fyrir að Danski- Moggi þættist allt í einu vera orðinn hlutlaus og óháður flokki sínum, og svo rækileg an rassskell fékk auðvaldið að í minnum verður haft. Með tveimur þriðju atkvæða sigraði sá, sem fólkið kaus. Mikið var rætt og ritað um þetta á eftir, og var það sam dóma álit flestra málsmet- andi manna, sem vit höfðu á, að unga fólkið og margir hinna eldri hafi verið búnir að fá nóg af stjórnmálaflokk unum og þá sér í lagi stjórn arflokkunum, sem voru farn ir að gróa við stólana og öll sú spiliing, sem grasseraði í skjóli þeirra (svo sem skatt- svikin, söluskattur og bittl- ingar) og sllt í einu hafi mönnum fundizt þeir lausir við flokksböndin og því hafi farið sem fór. Sumir hafa efiaust vonað, að hann léti ekki ryðja hvaða óhroða- frumvarpi gegnum þingið, er Eg get ekki orða bundizt. Það eru myrt börn, konur og gamalmenni í Vietnam, og það er eins og það sé gert í heiðursskyni við hugsjón frelsisins. Hverjum dettur í hug að trúa því, að Natorík in séu í Vietnam í nafni lýð ræðis og frelsis, þar sem þessi hugtök eru ekki nema innantóm orð í munni Banda ríkjastjórnar, enda sýna inn- anlandsmál þeirra sjálfra fram á það, einnig afstaða þeirra til herforingjaklíkunn ar, sem nú ræður ríkjum í Grikklandi. En hvað er það þá, sem stjórn Bandaríkj- anna og fylgiríkja þeirra auðljóst væri, að þjóðin ekki vildi og langaði að segja vilja sinn um og þannig reisa við virðingu Alþingis. Að hafa það ekki að „show- bissnis" stað fyrir ríkisstjórn ina, þar sem hún gæti borið fram glæsileg skrautfrum- vörp með pompi og prakt og i öllum fjölmiðlunartækjum til að afla sér vinsælda, en siðan höfnuðu þessi frum- vörp í nefndum og aldrei fréttist af þeim meir. Svo skelkaður var forsætisráð- herranr. við úrslitin, að hann ræddi um að það þyrfti að nema úr stjórnarskránni það ákvæði, að forseti gæti lagt undir þjóðaratkvæðagreiðslu vafasöm frumvörp. Ungir í- haldsmenn, sem heita Heim- dallurog það víst ekki út í I bláinn, því í goðafræðinni hefur Heimdellur það hlut- verk að gæta brúarinnar, Bif rastar, sem liggur á milli himins og jarðar. Eitt sinn, cr hann var á ferð á sjávar- strönd og nefndist þá Rígur, kom hann til þriggja hjóna og gat með konunum syni og I var það upphaf stéttarsknpt ingar. Þeir skynjuðu hrær- ingar eftir fyrrgreindum við- tölum og ventu sínu kvæði í kross. Og á haustráðstefnu þeirra birtu þeir nýjar stefn ur svo róttækar, að þær gáfu lítið eftir stefnum róttækra vinstri manna á íslandi. Rót- sækjast eftir? Án efa vonin eftir heimsyfirráðum, ásamt þeim miklu náttúruauðæfum, sem finnast í Víetnam. Og hinir stríðandi hermenn Nato-ríkjanna hafa í hönd- um sér hin nýtízkulegustu vopn, til slátrunar á íbúum Víetnams eða kommúnistum, eins og Mogginn gjarnan orð ar það. En hvaða erindi á þetta inn á æskulýðssíðu? spyrja menn ef til vill. Eg sé ekki betur en það skipti okkur æsku- menn og konur talsvert miklu máli. Því fremur skipt f ir það okkur íslendinga nokkru, sem við ölum nú tækir sósíalistar á íslandi þurfa í rauninni ekkert að óttast, ef ungir íhaldsmenn halda áfram hinni raunveru- legu stefnu flokks síns, því að allir þekkja nú orðið skrautfjaðrirnar, sem birtast að loknum flokksráðstefnum íhaltísins og aldrei fréttist meira af, vegna þess að íhald ið starfar á andfélagslegum grundvelli, þar sem hagur þjóðarheildarinnar er látinn vikja fyrir hag einstakra gróðamanna undir kjörorð- inu: „frelsi einstaklingsins“. Þeir vilja halda í það órétt- læti, sem þrífst í borgara- þjóðfélagi, að fáir rikir menn geti grætt á hinum mörgu snauðu eins og spekingur þeirra Voltaire orðaði það svo vel „þá ríkir góð regla í þjóðfélaginu þegar hinir fáu ríku geta stjórnað og lát ið hina mörgu snauðu vinna fyrir sér“. En varlega verða ungir íhaldsmenn að fara, þó sérstaklega Heimdellingar, svo gömlu mennirnir taki ekki vasaaurana frá pabba- tírengjunum sínum eða fjár- stuðninginn við Heimdall, því þá yrðu ekki haldnir fleiri Coka Cola og prinspolo fundir í Valhöll. Nú virðast þsssar hræringar ná til ungra íhaldsmanna hér í bæ og verður gaman að bíða og sjá hvað verður. Heimaeyingur. snák við brjóst okkar, sem daglega mundar eitraðar höggtennur að Víetnambúum og fleiri þjóðum. Eg á við Nato-glæpafélagið. Hvenær gengum við í það Natovina- félag, sem fyrirgefur barna- morð? Bandaríkin hafa undanfar- in ár beinlínis rekið útrým- ingarstríð á hendur íbúum í Víetnam. Við iðju sína beita þeir Nato-herstyrk sínum, sem við íslendingar berum ábyrgð á. Við rekum dýrt og fyrir- ferðamikið Nato-sendiráð, og kratar, íhald og Framsókn skríða saman í Natovinafélag undir nafninu „Vinir vest- rænnar samvinnu." Nazistar ráku líka útrým- ingarstríð á hendur Gyðing- um og munaði mjóu, að sú herferð bæri árangur. Þeim tókst að myrða fleiri milljón- ir, og gerðu engan greinar- mun á börnum, konum, full- frískum karlmönnum og gam almennum, frekar en Banda- ríkin og fylgifiskar þeirra í Vietnam. Aðgerðir nazist- anna fordæmum við í dag, og eigum varla nógu sterk orð til a ðlýsa viðbjóði okkar. Nú en hver er svo munurinn á þessum glæpaverkum nazist- anna og morðunum í Víet- nam? Hann er sá, að nú eru það dómarar nazistanna sem glæpina fremja. Það, að mér hefur orðið tíðrætt um Víetnam í þessu greinarkorni er einfaldlega vegna þess, sem og áður greinir, að ég tel alla þá ís- | MALSTAÐUR ALÞÝÐUNNAR við segjum verði ykkur að góðu viljið þið ekki meira napal gas með lærissneiðum af lata hundinum. komið stríðsóðir morðingjar elskurnar sköllóttir stípaðir hermangarar með stjörnur og fáið ykkur fálkaorðu hún fer svo vel við stjörnurnar og við erum kurteis þjóð þið viljið kannski lauksalt á barnslíkið eða papriku já við erum kurteis þjóð nema nokkrir helvítis kommar sem eyðileggja málstað alþýðunnar með ruddalegum mótmælum og eggjakasti í saklausa hermenn við erum kurteis þjóð viljið þið fálkaorðuna framleidda með líkinu af konunni. verja málstað Natóríkjanna í Víetnam, samábyrga glæpum þeirra. Og um þessar mundir eig- j um við íslendingar þess kost | að segja okkur úr þessu blóð j uga bandalagi. Ekki skal ég i trúa öðru, en allir þeir, sem lendinga, sem samúð hafa og Frh. á 3. síðu. ALYKTUN AUKAÞINGS ÆF: ISLENDINGAR SEGI SKILIÐ VIÐ NATO Aukaþing ÆF, scm haldið var dagana 28/_2/3 1969, samþykkti eftirfarandi: „Þingið varar eindregið við tilburðum íslenzks aft- urhalds a ðnotfæra sér innrás fimm Varsjárbandalags- ríkja í Tékkóslóvakíu sem rökstuðning fyrir áfram- halda-iiidi þátttöku íslands í hernaðarbandalagi, sem auk yfirgripsmikils styrjaldarreksturs gegn Asiu- og Afríkuþjóðum hefur nýlýega komið fasistastjórn til valda í einu bandadagsríki, Grikklandi. ÆF skorar á alla íslendinga aö vinna markvisst að því, að ísland segi skilið' við Nato og taki upp hlut- leysisstefnu, sem bezt fer saman við' liagsmuni þjóðar- innar“.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.