Eyjablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 3
•ooooo EYJABLAÐIÐ X ADALVINNINGUR ARSINS EINBYLISHUS AO GARDAFLÖT 25, GARDAHREPPI, ÁSAMT BÍLSKÚR, 193 FERM., FULLGERT OG 110 FERM. STEVPT HLAÐ (VERÖND) fyrir 2,5 i. kr. ! MANAÐARLEGA ÚTDREGIN ÍBÚÐ FYRIR 500 ÞÚSUND KRÓNUR Sjci aíidAft c oLifMiaya&foib, HAPPDRÆTTI r •o**o»o«o<*o«o#o*o»ooo*o»o«o«o«o*o*o*o*o«o*o*o«oco«o«o»o»o*< OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 0 0' VestamyiEioar Nýkomið mikið úrval af allskonar gjafavörum, syo sem: Dömaveski og hanzkar. GlæsiLegt úrval í dömu og lierrapeysum. Úlpur barna og ungl- ^ inga, og margt annað fleira í miklu 0 0 og fjólbreyttu urvali. <> 0 0 0 A pooooooooooooooooooooooooooooo PÉTUR EGGERZ vitfskiptafræðingur, Strandveg 43. Sími 2314. ENDURSKOÐUN FASTEIGNASALA JÓN ÓSKARSSON lögfræðingur Sími 1878. oooooooooooooooooo< Auglýsing um skoðun ökutækja 19695 Aðalskoðun bifreiða og annarrai vélknúinna öku- tækja í Vestmannaeyjakaupstað 1969 fer fram dag- ana 5. maí til 30. maí n. k. á tímanum kl. 9—12 og 13—17. Skoðuniis fer fram við lögreglustöðina við Hilmisgötu. Eigendum vélknúinna ökutækja ber að mæta til skoðunar með ökutæki sín, svo sem hér segir: Mánudaginn 5. maí bifreiðar V-1 til V-50 Þriðjudaginn 6. maí bifreiðar V-51 til V-100 Miðvikud. 7. maí bifreiðar V-101 til V-150 Fimmtud. 8. maí bifreiðar V-151 til V-200 Föstudaginn 9. maí bifreiðar V-201 til V-250 Mánudaginn 12. mai bifreiðar V-251 til V-300 Þriðjud. 13. maí bifreiðar V-301 til V-350 Miðvikud. 14. maí bifreiðar V-351 til V-400 Föstudaginn 16. maí bifreiðar V-401 til V-450 Mánudaginn 19. maí bifreiðar V-451 til V-500 Þriðjud. 20. maí bifreiðar V-501 til V-550 Miðvikud. 21. maí bifreiðar V-551 til V-600 Fimmtud. 22. maí bifreiðar V-601 til V-650 Föstudaginn 23. maí bifreiðar V-651 til V-700 Þriðjudag 27. maí bifreiðar V-701 til V-777 Miðvikudaginn 28. maí, bifreiðar með skrásetningarmerkjum annarra umdæma. Fimmtudaginn 29. maí, bifhjól og létt bifhjól. Föstudaginn 30. maí, dráttarvélar og vinnu-' vélar V. d.-l til V. d.-60. Eigendur eða ökumenn skulu við skoðun framvísa skráningarskírteinum ökutækjanna, ökuskírteinum, ljósastillingarvottorðum og kvittun fyrir greiðslu á- byrgðartryggingariðgjalda til 1. maí 1970. Við skoðun ber að greiða bifreiðagjöld ársins 1969, séu þau eigi þegar greidd, en framvísa kvittun ella. Þá ber og að sýna kvittun fyrir greiðslu útvarpsafnotai- gjalds, ef því er að skipta. Vekja ber sérstaka athygli á, að ökutæki, sem eigi er fært til skoðunar á tilgreindum tíma verðai tekin úr umferð, án nokkurs fyrirvara, hvar sem til þeirra næst. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 16. apríl 1969. FR. ÞORSTEINSSON. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOAOOOOOOOOO Þar sem við þurfum að endurnýja herrafatalagerinn næstu daga, viljum við SERSTAKLEGA vekja athygli á, að talsvert úrval er til af lierrafötum á eldra verði. NOTIÐ SÉRSTAKT TÆKIFÆRI STRAX. .............. Kaupíélag Vestmanneyja * Sfcj 9

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.