Organistablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 15
B-flokkur: 1) Þeir, sem lokið hafa lægra organleik- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík (kirkjuorganleikaraprófi) eða öðrum inn- lendum eða erlendum tónlistarskólum sem veita samsvarandi menntun. 2) Þeir, sem hafa aflað sér hliðstæðrar menntunar og sýnt hana í verki. 3) Þeir skulu vera færir um að æfa og stjórna einfaldri kirkjulegri tónlist, t.d. verkum eftir Buxtehude. Organleikarar í A-flokki skulu ganga fyrir öðrum við stöðuveitingar íkirkjum, þarsem tveir þjónandi prestar starfa. 6. grein. Samningur þessi gildirfrá 1. janúar 1 975 til 1. mars 1977. Samningum skal segja upp með tveggja mánaða fyrirvara. Verði honum ekki sagt upp, framlengist hann um eitt ár í senn með sama uppsagnarfresti. Reykjavík 14. maí 1975. FRÁ STJÓRN F.Í.O. Taxti frá 1. jan. 1982 Organleikur v/giftingar: Útfarir: Kr. 265,- Kirkjuathöfn: Kirkjuathöfn m/einleik Kr. 265 - eða undirleik: Kr. 398 - Kistulagningarathöfn: Kr. 198- Húskveðju Kr. 198- Skírnarathöfn: Kr. 198,- Launatöflur fyrir organleikara A organleikari með 2 presta 65% af 18. launaflokki BSRB A organleikari með 1 prest 56% af 18. launaflokki BSRB B organleikari með 2 presta 57% af 16. launaflokki BSRB B organleikari með 1 prest 52% af 16. launaflokki BSRB Taxtar fyrir sérathafnir eru reiknaðir þannig út: Til grundvallar er tekinn 18. launaflokkur (mánaðarlaun) í öðru þrepi. Sú tala er margfölduð með 0,0130773 og fást þá út laun fyrir eina klst. þar við bætfst 8,33% orlof. Jarðarför reiknast Jarðarför með einleik Gifting Kistulanging Skírn Messa (í forföllum) 2 klst. 8.048.31 x 2 klst. = (16.096.62) = 16.100 - 3 klst. 8.048.31 x 3 klst. = (24.144.93) = 24.100 - 2 klst. 8.048.31 x 2 klst. = (16.096.62) = 16.100,- 1 ’/íklst. 8.048.31 x 11/2 klst. = (1 2.072.47) = 1 2 100 - 1'/2klst. 8.048.31 x 1 >/2 klst. = (12.072.47) = 12.100 - 4 klst. 8.048.31 x 4 klst. = (32.193.24) = 32.200,- Dæmi: Mánaðariaun í 18. launaflokki 2 þrepi 1. sept. 1980 eru 568.117 - 568.117,- margfaldað með 0,0130773 = 7.429 44 8,33% af 7.429,44 = 618,87 7.429,44 + 618,87 = 8.048.31 kr. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.