Eyjablaðið - 25.10.1984, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 25.10.1984, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ 3 Vetraráætlun Herjólfs Mánudaga til föstudaga frá Eyjum kl. 07:30 og frá Þorlákshöfn kl. 12:30 Laugardaga frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 og frá Þorlákshöfn kl. 14:00 Sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 og frá Þorlákshöfn kl. 18:00 Skólafólk er minnt á skólaskírteini vegna afsláttar — HERJÓLFSFERÐ ER GÓÐ FERÐ — Herjólfur h.f. Símar skrifstofa 1792 og 1433 Sími vöruafgreiðsla 1838 Sími Reykjavík 686464 (------------------------> Nú er rétti tíminn til að fylla frystikistuna NAUTAKJÖT: Hálfir og heilir skrokkar kr. 16950 Læri kr. 22850 Frampartar kr. 13700 SYÍNAKJÖT: Hálfir og heilir skrokkar kr. 19950 Allt unnið og pakkað að yðar óskum, tilbúið í frystikistuna. Munið Samvinnusöluboðið Kaupfélag Vörumarkaður S 1155 Veistu? Að frá 1. ágúst 1982 til 1. ágúst 1984 hækkuðu mat- vörur í vísitölu framfærslu- kostnaðar um 159%. Á sama tíma hækkuðu laun um 67%. V eistu? Að af matarreikningnum einum greiðir almenningur sem svarar 44 stunda Iaunum á mánuði til niður- greiðslu verðbólgunnar. Þetta svarar til þess að hver vinnustund ætluð til matar- kaupa hefur rýrnað um lið- lega 1/3. Yeistu? Að ríkisstjórnin ætlar að taka upp svonefndan virðis- aukaskatt. Sá skattur mun m.a. leggjast á þær nauð- synjar sem nú eru undan- þegnar söluskatti. Virðis- aukaskatturinn verður því þung byrði á launafólki. VESTMANNAEYJABÆR ATVINNA Hafnarstjórn Vestmannaeyja auglýsir lausa stöðu hafnarvarðar. Áskilið er að umsækjendur hafi skipsstjómar- réttindi. Staðan veitist frá og með næstu ára- mótum. Umsóknum skal skila til hafnarstjóra. Um- sóknarfrestur er til 1. nóv. 1984. Hafnarstjórn VESTMANNAEYJABÆR TILKYNNING: Hinn 10. okt. s.l. samþ. Bæjarstjórn Vest- mannaeyja að fela félagsmálaráði Vestmanna- eyjabæjar verkefni þau er barnaverndamefnd hafði áður. í framhaldi af ofangreindri samþ. ber öllum hlutaðeigandi að snúa sér til félagsmálaráðs með barnaverndarmál. Bæjarstjórn Vestmannaeyja Vetraráætlun Flugleiða Gildir frá 17. sept. ’84 til 19. maí ’85 Á tímabilinu 17/9 til 10/11 og 4/2 til 19/5 Virka daga: Morgunferð kl. 8:35 og kvöldferð kl. 17:00. Á tímabilinu 13/11 til 1/2: Virka daga: Morgunferð kl. 09:30 og kvöldferð kl. 16:00. Á tímabilinu 17/9 til 19/5: Laugardaga: KI. 09:30 og 16:00. A tímabilinu 17/9 til 19/5: Sunnudaga: kl. 12:30. Vöruþjónusta okkar er rómuð. Einnig eru næg bílastæði við flugstöðina og ekki má gleyma malbikaða veginum. Sendingar afgreiddar samdægurs. Vöruafgreiðsla er opin virka daga frá 07:00 til 18;30. Laugardaga opið frá 08:30 til 18:00. Sunnudaga frá kl. 10:30 til 18:00. Upplýsingar um flug virka daga frá kl. 07:00. — Munið afsláttin á fargjöldum — Upplýsingar um millilandaferðir sími 1174. Vöru- og farþegasímar: 1520/1521 Umdæmisstjóri: 1525 FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Y estmannaeyingar Svavar Gestsson og Margrét Frímannsdóttir halda almennan fund í Alþýðuhúsinu laugardaginn 27. okt. n.k. og hefst hann kl. 13:30. Fundarefni: Hvað er að gerast í þjóðfélaginu. — Fundurinn er öllum opinn —

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.