Eyjablaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 2
2 EYJABLAÐIÐ Trésmíðaverkstæði Erlendar Péturssonar óskar bœjarbúum öllum og viðskiptavinum sínum um allt land GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin. -innréttingar Flötum Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt.nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Bókabúðin Sendum starfsmönnum okkar og viðskiptamönnum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. Þórunn Sveinsdóttir >» Oskar og Siguijón Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Gunnar Olafsson & Co Glefsur úr gömlum blöðum Fasistinn l.tbl. l.árg.31. ágúst 1933. Blaðið var mál- gagn þjóðernissinna í Vest- mannaeyjum. í 1. tbl. segir m.a.: FASISMINN Almenningur hér á landi veit enn sem komið er lítið um þjóðernisstefnu hinna ýntsu landa annað en það sem skröksöguhöfundar andvígra pólitískra flokka búa til eða umhverfa. Ber langmest á þessu eftir að þjóðernishreyfingin ís- lenska kom fram á sjónar- sviðið og er það að vísu skiljanlegt. Pví að hún er þegar orðin og á eftir að verða það miklu meir, hinn skæðasti óvinur margra þeirra. Það á að vera hlut- verk þjóðernisflokksins að gera alla'flokka að einunr. Verður það alls ekki gert nema með því að kommún- istaflokkurinn hverfi, jafnaðarflokkurinn breytist og framsóknar- og sjálf- stæðisflokkarnir hreinsist. Einkum hlýtur þjóðernis- flokkurinn að byggja á hinum síðarnefnda því að hann er í eðli sínu ná- lægastur anda þjóðernis- hreyfingarinnar. En það er einmilt andinn í þeirri hreyfingu eins og svipuðum hreyfingum í öðrum löndum sem kjarninn er. Það er hug- sjón vor að einn þjóðlegur, heiðarlegur og einbeittur stjórnmálaflokkur ráði í landinu en ekki samsull óheiðarlegra pólitískra stóratvinnurekenda eins og nú hefur verið unr tíma og aldrei getur hugsast þar sem andi hinnar nýju hreyfingar fær að ráða og njóta sín. Eyjablaðið, 1. tbl. 1. árg. laugardaginn 4. mars 1939. Útgefandi var Sósíalistafélag Vestmannaeyja. í fyrsta tölublaði segir m.a.: Blað það sem hér hefur göngu sína er gefið út af Sósíalistafélagi Vestmanna- eyja. Tilgangurinn með út- gáfu þess er sá að bæta úr þeim skorti á blaðakosti sem sósíalistar og aðrir frjálslyndir og lýðræðis- sinnaðir rnei.n hér í Eyjunr hafa átt við að búa undan- farið. Mun blaðið fjalla um bæjar- og landsmál en mun auk þess flytja ýmislegt efni fólki til fróðleiks og skemmtunar. Meðan rúm þess leyfir mun það taka fúslega til birtingar greinar unr hvers konar bæjar- eða þjóðþrifamál. Er þess að vænta að blað þetta geti orðið vinsælt. kevpt og lesið af öllum almenningi hér. ✓ Oskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Nippill, & 2101 Sendum viðskiptavinum vorum bestu óskir um GLEÐILEG JÓL farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin NC kaupfelag VESTMANNAEYJA HITTUMST 1 KAUPFÉLAGINU

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.