Eyjablaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 4
4 EYJABLAÐIÐ Vidtalid Umsjón: Ragnar Óskarsson Loforðin um gull græna skóga voru Nú er tekið að Iíða á seinni hluta kjörtímabils nú- verandi bæjarstjórnar. Af því tilefni ræddi Eyjablaðið við Svein Tómasson bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins um ýmislegt er varðar bæjarmálin. — Hvernig hefur sjálfstæðis- mönnum tekist aö stjórna bænum þaö sem af er kjör- tímabilinu? — Að mínu áliti hefur þeim tekist það afar illa á flestum sviðum. Stjórn þeirra á peningamálum hefur t.d. alger- lega farið t'ir böndunum. í því sambandi má nefna hinn gífur- lega yfirdrátt bæjarsjóðs á hlaupareikningi í Útvegs- bankanum en hann nam um 15 milljónum að meðaltali um hver mánaðamót allt síðastliðið ár þótt hann hafi reyndar verið eitthvað lægri unt síðustu ára- mót. Þessi yfirdráttur er auð- vitað alltof dýr fyrir bæjarbúa en sýnir betur en margt annað að sjálfstæðismeirihlutinn hefur enga stjórn á peninga- málum. í tíð fyrrverandi bæjar- stjórnar var alltaf kappkostað að hafa þessi mál í lagi og það tókst. Hvað verklegar framkvæmd- ir varðar þá hafa þær verið í lágmarki og það má eiginlega segja að ekki hafi verið hafist handa um nein ný stórverk á þessu kjörtímabili heldur ein- ungis unnið við verk sem hafin voru í tíð fyrrverandi bæjar- stjórnar svo sem byggingu Hamarsskólans, lagningu skolpsins út fyrir Eiöi o.fl. Gatnagerðin er alveg sér á parti og einkennist fyrst og fremst af því að bæjarsjóður hefur tekiö að sér verktakahlutverk fvrir ríkið og malbikað þjóðvegi. Önnur gatnagerð hefur veriö í lágmarki. — En hvaö með stóru kosn- ingaloforöin sem gefin voru fyrir síöustu bæjarstjórnar- kosningar? — Eg er hræddur um að æði lítið hafi orðið úr þeim. Þar er nærtækast að taka gjaldskrá Fjarhitunar sent dærni. Sjálf- stæðismenn tönnluðust á því að ekki þyrfti að hækka gjald- skrána og þessu trúði fólk. Reyndin varð hins vegar sú að eftir 2cS mánaða stjórnartíð sjálfstæðismanna hafði gjald- skráin hækkað um hvorki meira né minna en 212%. Á santa tíma hækkuðu launin um 96%. Annað er svo eftir þessu. — Nú var fvrrverandi meirihluti oft gagnrýndur fyrir aö láta embættismennina ráða of miklu. Hefur þetta eitthvað breyst? — Já, þessi gagnrýni heyrðist oft en sannleikurinn var sá aö hún var ekki á rökum reist. Bæjarstjórn markaði auðvitað stefnuna sem embættismenn- irnir sáu síðan um að fram- kvæma. Nú er þessu þannig háttað að bæjarstjórinn hefur svo bundnar hendur að það liggur við að hann þurfi að snúa sér með hvert einasta smámál til einhverra annarra fyrst. Þetta virkar auðvitað mjög hindrandi á hinn almenna rekstur bæjarins. Og ekki eru það allir bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins sem ráða ferð- inni því sumir þeirra ráða afar litlu en aðrir, og kannski bara einn, ráða öllu. — Nú hefur gjaldastefna bæjar- ins verið til umræðu og m.a. hafa sjálfstæðismenn haldið því fram að nú séu álögur á bæjar- búa mikiö lægri en þegar vinstrimenn voru við völd. Er þetta rétt? — I grein í Fréttum um daginn vitnar Sigurður Jónsson í 25. gr. tekjustofnalaganna um að Ekki hefur rnikið verið um að vera á íþróttasviðinu að undanförnu hér í Eyjum, utan þess að Týr fékk Skallagrím í heimsókn s.l. föstudag. Hins vegar hafa F.H. og Vík- ingar af fastalandinu verið að gera það gott í Evrópukeppn- unum, og eru þau bæði eins og kunnugt er kontin í undan- úrslit. Vikingar spila við bikarmeistara Barcelona frá Spáni í Evrópukeppni bikar- hafa, en F.H. Júgóslavíu- meistarana í Evrópukeppni meistara. Hafa þessi lið verið sjálfum sér trg íslandi til nrikils sónta, og verið landinu mikil landkynning. Er óhætt að full- yrða að íslenskur handknatt- leikur hafi aldrei vrið eins hátt skrifaður og um þessar mundir. En nóg um það. og höldum okkur \ iö Eyjarnar. Týr-Skallagrímur 23-13 (8-6) S.l. föstudag fengu Týr Skallagrím í heimsókn. Má segja að þessi leikur hafi verið Iéttur biti fyrir Týrara. þrátt fyrir að Sigurlás Þorleifsson aðaldriffjöðrin, hafi vfirgefiö Og plat útsvarsprósentan skuli vera 11% með sérstakri heimild um hækkun í 12.1%. Hækkunar- heimildin er í reynd úr gildi fallin samkvæmt ákvörðun ráðherra svo að í reynd er hæsta leyfilega útsvar 11%. Þegar þetta er skoðað er það auðvitað bull í Sigurði Jónssyni að vinstri meirihlutinn hafi ekki gefið meiri afslátt á útsvari en sjálf- stæðismenn nú gera. En það sem kannski skiptir mestu máli í þessu sambandi er að vegna efnahagsþróunarinnar í land- skútuna fyrr í þessum mánuði. Var þessi leikur því einslags þolraun fvrir hið unga Týslið. Það var einungis fyrstu 15 mín. sem jafnræði var með lið- unum, en þá voru Skallagríms- menn búnir að skjóta Jón Braga í stuð og var leikurinn aldrei nein spurning eftir það. Staðan í hálfleik var 8-6, Tý í vil. í seinni háltleik breikkaði bilið með liðunum óðfluga og varð það aðeins spurning hve stór sigur Týs yrði. Hann varð tíu nrörk, 23-13. Jón Bragi markvörður Týs var óuntdeilanlega besti maður vallarins. Varði hann um 20 skot. Þá áttu Þorsteinn Viktorsson og Sigurjón Aðal- steinsson mjög góðan seinni háltleik. Mörk Týs: Heiðar 7/3. Þor- steinn 5. Sigurjón 5, Þorvarður 3. Benedikt 3 irg Hlvnur Stefánsson 1. Landsleikur í Vestmannaeyjum I annað skipti í Vestmanna- eyjum verður háður lands- leikur í handknattieik hér í íþróttahöllinni. Fyrir um 9 inu gefur 1 ().cS% útsvar mun meiri rauntekjur nú en 1 1,55% hjá fyrrverandi bæjarstjórn. I raun hafa fasteignagjöldin ekki lækkað undir stjórn Sjálf- stæðisflokksins þótt sleppt sé álaginu og þau koma jafnvel verr niður á fólki nú en áöur þar scm þau eru nú mun hærra hlutfall af launum en áður var. Það c_r auðvitað raunveruleg- asti mælik\aröinn. I greininni sem ég nefndi áðan talar Sigurður um að erfitt sé að átta sig á stefnu Alþýðu- bandalagsins varðandi fast- eignagjöldin. Það er auðvitað mál Sigurðar sjálfs hvað hann skilur og hvað ekki. Stefna Al- þýðubandalagsins er hins vegar skýr þótt aldrei sé hægt að tryggja eða fara fram á að hver einasti flokksmaður hafi ná- árum léku hér ísland og Danir í sögulegunt leik þar sem íþróttahöllin var þéttskipuö áhorfendum. um 700 ntanns. 13. febrúar n.k. leika hér svo Islendingar og Júgóslavar. en leikinn ber upp á miðvikudag. Fáum við þarna að sjá hand- knattleik eins og hann gerist bestur í heiminum. Júgóslavar hafa haft á að skipa einu besta handknattleiksliði í heimi um mörg undanfarin ár og senr dænri um styrkleika þeirra, þá urðu þeir Olvmpíumeistarar á s.l. ári. unnu alla leikina. utan eitt jafntefli. ísland. sem hefur sennilega aldrei átt betra lands- liöi á að skipa en nú. sem sagt handknattleikur á heimsmæli- kvarða. Hér er því einstakt tækifæri fvrir handknattleiks- unnéndur og trúi ég vart aö þeir láti þetta tækifæri framhjæa sér fara. en til þess að þessi leikur geti boriö sig. þá verðurn \ iö að fá tæplega 700 manns í Höllina. Fjölmennum því í íþrótta- höllina 13. febrúar n.k.. þ\ í þar fáum \ iö að berja augurn hand- knattleik eins og hann gerist bestur í heiminum. eins og ég hef \ íst satzt áður. kvænrlega sömu skoðun í sér- hverju máli. Það er nelnilega þannig í Alþýðubandalaginu að þar leyfist mönnum að hafa skoðun á málunum. Kannski á Sigurður því ekki að venjast innan Sjálfstæðisflokksins. — Heldurðu að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi enn það fylgi sem hann fékk við síðustu bæjarstjórnarkosningar? — Nei, alveg örugglega ekki, það hcyrir maður á fólki. Lof- orðin um gull og græna skóga var plat og fólk hérna er ekkert fvrir að Iáta plata sig. Ég held sem sé að fólk hafi lítið sem ekkert álit á meirihlutanum og borubrött skrif Sigurðar Jóns- sonar og tleiri breyta engu þar Næstu leikir Eyjaliðanna í handbolta Á nrorgun. föstudag. leika stúlkurnar i ÍBV við toppliðið FH í 1. deild kvenna. Þarna er yið ramtnan reip að draga, en IBV stúlkurnar verða bara að bíta á jaxlinn og standa sig. et’ þær ætla ekki að falla í aðra deild. Eru þær í neðsta sæti 1. dcildar. en sigur myndi Ivfta þeim úr fallsæti, því það er ekki langt í næstu lið. Fjölmennum því í Höllina til að hvetja stúlkurnar til sigurs í hinni hörðu keppni 1. deiidar. Næsti Ieikur Þórs í 1. deild- inni verður föstudaginn 8. febrúar, við íslandsmeistara F.H. F.H.-ingar eru langefstir í 1. deildinni og má rnikið bregða útaf af íslandsbikarinn dvelur ekki annað ár í herbúðum þeirra, því samkvæmt nýja fyrirkomulaginu þá fara fjögur efstu liðin tneð stigin í úrslita- keppnina. En Þórarar verða að fara að taka á honum stóra sínum ef þeir ætla að halda sér í deildinni. en eins og er. þá eru þeir í næst neðsta sæti nreð 6 stig. ásamt Þrótturum. En stór- skyttan Gylfi Birgisson sem hefur nrisst undanfarna leiki. er orðinn góður af meiðsjum sínum. þannig að möguleikar Þórs á því að krækja í eitt eða tvö stig af F.H.. eru meiri en ella. Næsti leikurTýs í 3. deildinni verður ekki fvrr en 22. febrúar, við Selfoss á Selfossi. Týrarar eru efstir í B-riðli 3. deildar og eru öryggir með sæti í úrslitum, ásamt I.R. Sæl að sinni. —ÞoGu. um. —Viðtal: R.Ó. Orkunotendur athugið: Allir útistandandi orkureikningar eru fallnir í eindaga. Vinsamlegast greiðið áður en til lokunaraðgerða kemur. Rafveita Vestmannaeyja. Alþýðubandalagsíélagar Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Vest- mannaeyja verður haldinn í kvöld (31. jan.) í Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál —Stjórnin. y íþróttir jjpf wF'w *v j fi Umsjón: Þorsteinn Gunnarsson m.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.