Eyjablaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ ODYRT í helgarmatinn ✓ Urbeinaðir lambaframpartar, kryddaðir kr. 297,- pr. kg. Úrbeinaðir lambaframpartar fylltir með ávöxtum kr. 297,- pr. kg. Folaldagullach kr. 367,- pr. kg. Folaldabuff kr. 399,- pr. kg. Vetraráætlun m/s Herjólfs 1985-’86 — Gildir frá 1. október 1985 — Mánudaga til föstudaga: Frá Vestmannaeyjum kl. 07:30. Frá Þorlákshöfn kl. 12:30. Laugardaga og sunnudaga: Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00. Frá Þorlákshöfn kl. 14:00. HERJÓLFUR H.F. VESTMANNAEYJABÆR Félagsstarf eldri borgara Hraunbúðum sept.-des. 1985 Fimmtudagur 3. okt. Fimmtudagur 10. okt. Fimmtudagur 17. okt. Fimmtudagur 24. okt. Fimmtudagur 31. okt. Fimmtudagur 7. nóv. Fimmtudagur 14. nóv. Fimmtudagur 21. nóv. Fimmtudagur 28. nóv. Fimmtudagur 5. des. Fimmtudagur 12. des. Fimmtudagur 19. des. kl. 15:30 Kvenf. Líkn kl. 20:00 Kv.f. Landak. kl. 15:30 Kvenf. Líkn kl. 20:00 Kn.sp.fél. Týr kl. 20:00 Starfsm.f. Ve. kl. 15:30 Kvenf. Líkn kl. 20:00 Sj.kv.f. Eygló kl. 15:30 Kvenf. Líkn kl. 20:00 J.C. kl. 15:30 Kvenf. Líkn kl. 20:00 R.st. Vilborg kl. 15:30 Kvenf. Líkn —Félagsmálaráð. Til gjaldenda opinberra gjalda Almennur lögtaksúrskurður hefur verið birtur. Skorað er á gjaldendur að gera skil á gjaldföllnum opinberum gjöldum, svo ekki þurfi að koma til lögtaksaðgerða með auknum kostnaði og óþægindum fyrir gjaldendur. Dráttarvextir fyrir september reiknast að kvöldi 4. október n.k. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Tónleikar í Landakirkju í kvöld kl. 20:30 Ágústa Ágústsdóttir sópran- söngkona og Gunnar Björns- Höfum opnað bensínsölu við verslun okkar að Goðahrauni 1 Verið velkomin Kaupfélag Vestmannaeyja son sellóleikari halda kirkju- tónleika í Landakirkju í kvöld, fimmtudaginn 3. október og hefjast kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir Rinck, Pachelbet, Vivaldi, Krieger, Bach, Caesar Frank, Sigurð Þórðarson og Jón Leifs. AUGLÝSIÐ ✓ i EYJABLAÐINU SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA vill vekja athygli á fjölþættri þjónustu: HEIMILISLAN = sparnaður + lán tt LAUNALÁN = engin bið eftir sparisjóðsstjóra n NÆTURHÓLF tt GJALDEYRIR til ferðamanna og námsfólks it INNLENDIR gjaldeyrisreikningar ii VISA eitt kort alls staðar il NÝTISKU AFGREIÐSLUTÆKI tryggir hámarks öryggi ii PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA við alla okkar viðskiptavini Opnunartími á föstudögum 17 — 18:30. AUKIN ÞJÓNUSTA — 0PIÐ í HÁDEGI n SPARISJOÐUR VESTMANNAEYJA ■S&SZS' <b Kynnið ykkur innlánsreikninga með ábót ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS — VESTMANNAEYJUM

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.