Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár Reynp/tadur « GKÐI fyrir góóan tnai Óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs Þökkum viðskiptin á liðnum árum. VÖRUSALA S.I.S. GLEFSUR UR GÖMLUM BLÖÐUM I blaðinu „Hamar" sem Guðlaugur Br. Jónsson ritstýrði gaf að líta þetta dæmi um „rannsóknarblaða- mennsku" frá 27. mars 1936: Innan allra stjórnmála- flokka finnast Júdasar. Það er engin undantekning heldur, hvað snertir flokk Sjálfstæðismanna. Þar finn- ast einnig Júdasar. Blaðið mun síðar taka þessa Júdasa-til nákvæmrar athugunar, draga þá fram á sjónarsviðið og fletta af þeim sauðarreyfinu. Blaðið mun engu leyna, hvað snertir svik og skömm þessara Júdasa. f „Fylgiriti Eyja- blaðsins" hinn 29. júní 1942 er að finna þessa grein: Afskipti almennings af málefnum bæjarins hafa á undanförnum árum, illu heilli, farið mjög þverrandi. Þetta afskiptaleysi lýsir sér hvað best í því, að hin síðari ár hefir bæjarstjórnin haldið fundi sína fyrir auðum bekkjum áheyrenda, að kalla megi. Stafar þetta eflaust meðfram af því að meirihluti bæjarstjórnar breytti fundartímum sem áður var kl. 8 að kveldi í klukkan 2 að degi, en á þeim tíma er allur almenningur að vinna og gefur sér ekki tóm til að hlýða á hvað fram fer á fundunum. Afskipta- leysið hefir svo enn slappað áhuga ráðandi manna bæj- arins og er skeytingarleysi þeirra nú komið á það stig að ef fólkið sjálft, þ.e. hinn óbreytti alþýðumaður ekki lætur öfluga gagnrýni koma fram við bæjarvöldin er beinn voði fyrir dyrum. Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári INGARFÉLAG ISLANDS! Vestmaiuiaeyjum Sigurjón Ingólfsson Sendum starfsfólki og viðskiptamönnum bestu óskir um GLEÐILEG JOL og farsælt komandi ár Pökkum viðskiptin á liðnum árum. •_• •__• SOLUMIÐSTOÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA 1 óskar sjómönnum og starfsfólki frystihúsanna GLEÐILEGRA JÓLA og gœfuríks komandi árs

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.