Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 4
4 EYJABLAÐIÐ Sendum starfsmönnum okkar og viðskiptamönnum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. Þórtinn Sveinsdóttir Oskar og Sigurjón Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Sendum öllum Vestmannaeyingum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farscelt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin j~—1 \ kGestoiafinn J [RESTMDtMtMT Glefsur úr gömlum blöðum Vestm.eyjadeild Komnu'inistaflokks Isiands gaf út á árunum 1933-34 blaöið Nýr dagur. Ritstj. blaösins\ar Isleifur Högnason. i l.tbl. l.árg.20. ágúst 1933 segir m.a.: „Nýr dagur” hefur hér með göngu sína. Mánuðum saman hafa verkalýðs- samtökin og Kommúnista- flokkurinn og einstakir meðlimir þeirra orðið að sitja þegjandi undir sví- virðinga- og mann- skemmdaflóði sorpblaðs Jóhanns Þ. Jósefssonar ,,Víði”, án þess að hafa getað borið hönd fyrir höfuð sér. Flokksdeild Kommúnista í Vestmanna- eyjum á frumkvæðið að út- gáfu blaðsins, en tugir stétt- vísra verkamanna standa auk þess að baki hennar. Hlutverk blaðsins er fyrst og fremst það, að sækja og verja rétt verkalýðsins og samtaka hans, í sennu þeirri, sem hann á í við yfirstéttina - auðvaldið, auk þess að tryggja samband Kommúnistaflokksins við verkalýðstjöldann, skipu- leggja baráttu hans, og skýra afstöðu flokksins til hinna ýmsu mála. Blaðinu er að vísu á þessu stigi þröngur stakkur skorinn, og getur því ekki tekið ntálin jafn ítarlega til meðferðar og æskilegt hefði verið. Til- ætlunin er, að blað sem þetta, komi út aðra hvora viku prentað í Reykjavík. Hina vikuna verður gefið út og fjölritað hér í Vest- mannaeyjum hálft blað af þessari stærð. Útgefandinn ætlast til, ef fyrirkomulag þetta reynist framkvæman- legt og með vaxandi kröfum verkalýðsins til blaðsins, að það stækki og verði fjöl- breyttara að efni. Um leið og útgefandinn þakkar öllum þeim mörgu verkamönnum og konum, sem flokkurinn leitaði styrktar hjá, við útgáfu ,,Nýs dags", heitir hann á þann verkalýð, sem ekki vannst tími til að hitta, að styrkja blaðið, vinna að eflingu þess og útbreiðslu. „Nýr dagur" mun kappkosta að rækja köllun sína. Útgefandinn Videóklúbbur Vestmannaeyja óskar öllum Vestmannaeyingum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Óskum starfsmönnum, Vestmannaeyingum, svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsœls nýárs SKIPALYFTAN HE VESTMANNAEYJUM Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Steypustöð Vestmannaeyja hf. Bestu jóla- og nýárskveðjur sendum við öllum Eyjabúum Sparisjóður Vestmannaeyja [fíÍMl ■■■■ii mmm||

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.