Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 6

Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 6
EYJABLAÐED Oskum öllum Vestmannaeyingum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Prentsmiðjan 6YRÚN H.F. Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Almennar tryggingar 4862 ^-px^ i/982 SátaábyrgðarfMag Tffpnímamiapyja. Sendum bœjarbúum jóla- og nýársóskir. Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja Fasteignamarkaðurinn óskar bœjarbúum öllum gleðilegra jóla og hœkkandi gengis á komandi ári JÓN HJALTASON, hrl. Garðastræti 13, sími 13945, heima 34590 í Vestm.eyjum: Skrifstofa í Drífanda, sími 1847 Oskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða GLEFSUR UR GÖMLUM BLÖÐUM Blaðið Þór var gefið út í Vestmanna- eyjum á árunum 1924-1930. Hinn 16. ágúst 1924 birtist þessi grein: Þjóðhátíð var haldin hjer í Vestmannaeyjum laugar- daginn 9. og sunnudaginn 10. þessa mánaðar. Var hátíðin að mörgu leyti hin veglegasta. Veðrið var hið besta báða dagana og jók það mjög á gott skap manna. Klukkan 7 til 8 laugardagsmorguninn voru bílar komnir á 20 til 30 kílómetra hraða bæjinn þveran og endilangan og menn fóru að tygja sig til farar með tjöldin, mat og húsmuni alls konar inn í Herjólfsdal. Það er sjer- kenni fyrir Vestmannaeyjar á Þjóðhátíð, að það er enginn maður með mönn- um nema hann eigi tjald eða ítak í tjaldi, enda var dal- urinn prýddur um hundrað tjöldum er hátíðin byrjaði og var þá einkennilegt en jafnframt fallegt yfir að líta. Hátíðina setti Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, Páll V. G. Kolka læknir mælti minni Eyjanna og Sigurður Sigurðsson bæjar- fógeti mælti minni íslands. Öllum sagðist ræðumönn- unum vel og skörulega. Er áleið kvöldið og nóttin tók að sveipa dalinn rökkur- feldi sínum gafst fyrst á að líta skrúð tjaldanna. Ljós voru tendruð í hverju tjaldi og var þá sem maður liti yfir álfheima og álfár væru á sí- felldu kviki milli álfaborg- anna og kæti álfans, dans- hljómar og raddbönd söng- flokksins fylltu hugann ljettri kæti og unaðsró á víxl. Einu var ábótavant og það var ljósum á danspall- inum, þar hefði átt að tendra villt ljós, helst blys, en nefndinni hafði nú þóknast að bjóða oss upp á að dansa í myrkrinu en úr því var þó að nokkru bætt svo allt gekk sæmilega og var dansað við dagsbirtu að síðustu. Sendum viðskiptavinum vorum bestu óskir um GLEÐILEG JÓL farsœlt komandi ár Pökkum viðskiptin ^E3^ YESTMANNAEYJA HITTUMST f KAUPFÉLAGINU Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Gunnar Olafeson & Co hf• Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin Sendum Vestmanneyingum bestu jóla- og nýárskveðjur Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Skeljungur hf. Umboðið í Vestmannaeyjum Sheii

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.