Eyjablaðið - 23.12.1985, Síða 16

Eyjablaðið - 23.12.1985, Síða 16
Bœjarsjóður Vestmannaeyja og stofnanir hans færa öllum Vestmannaeyingum nœr og fjœr bestu óskir um Gleðileg jól gott ogfarsœlt komandi ár Bæjarstjórn Vestmannaeyja Náttúrugripasafnið verður opið á annan dag jóla frá kl. 4-6 e.h. Brunasíminn er 2222. Ef eldsvoða ber að höndum er áríðandi að hringja strax í brunasímann. Bæjarsjóður Vestmannaeyja Aætlun m/s Herjólfs um jól og áramót 1985/1986 AÐFANGADAGUR, 24. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 07:30. Frá Þorlákshöfn kl. 11:00. JÓLADAGUR, 25. desember: Engin ferð. ANNAR í JÓLUM, 26. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00. Frá Þorlákshöfn kl. 14:00. GAMLÁRSDAGUR, 21. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 07:30. Frá Þorlákshöfn kl. 1 E00. NÝÁRSDAGUR, 1. janúar 1986: Engin ferð. — ÖNNUR ÁÆTLUN ÓBREYTT — Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Herjólfur h.f. Vinningaskrá Happdrættis SÍBS fyrir árið 1986 er glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Eitt hundrað og tíu milljónir verða dregnar út á árinu og þess utan 3 aukavinningar - gullfallegar bifreiðar - hver með sínu sniði. f 7 ÞAÐ ER ÞESS VIRÐI AÐ VERA MEÐ

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.