Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 1
Oe&$ ilt aí ÆlpýOufloklmiim #>* 1923 Lnugárdaginn 27. pktóber. 255. tolublað. A-listinn er listi alþýöunnar Alþýöan kýs hannl Eg kjs A-lístaiSfl. 1. Af því »ð sá flokkur, Al- býðuflokknrinn, sem ber kann frnm, Till reisa Tið og laga það, seni í óiagí fer fyrir að- gerðir auðTaldsins. 2. Af ])tí, að þelr meim, sem á lionum eru. eru tsúu- siðarnienn alfyðu. 3. At þTÍ að ég tíI fyrir ¦ongan mun, að stefna bnrgeis- anna nái liér meiri tSkuni cn orðið er. Álþýðumaður. Eo kýs ekki B-listano 1. Aí því að ég er fjarlægur þeim niðnrdrcps- og aftur- haldskcnningum, sem leiðtogar burgcisahna Tinna eftir, æs- ingöm" beir'ra, of'stopa og log- brotnm, er beir halda hiífi- skyldl yfir. 2. Af því að Jón forláksson er atturhaldsmaður, Jakob Moiler verkfærí fslandsbanka, sem stendur bak við níð Arna frá Hoíðahólum nm Lands- bankann, og Magnús Jónsson smásál, en Lárus ör bara unglingsskinn. Borgari. ÞiB nppskeriB eftir |i¥í, sem fiiö sálð. Lærifaðir guðtræðinganna pre- dikaði á sunnudaginn ekki í kirkjustói, heidur í >Morgun- bláðinu<. Sagði hann íólki frá þvf að til séu menn hér og þar um heiminn og ekki sízt á Norð- urlðndum og jafnvel hér á ís- landi, sem séu farnir að viiiast frá hinni sáluhjálplegu trú og sýni prestum og preiátum ekki tilhlýðilega virðingu. Skyldi ,nú nokkurn furða á þvl, þó virð- ingin fyrir prestum og trúin á þær kenningar, sem þeir flytja f kirkju og at kennarastólum, dofni, ef margar eru Magnúsar- átgáfurnár af lærifeðrunum. Sem betur fer, hefir Magnús Jónsson ekki verið svo lengi kennari í guðfræði við Háskói- ann, að spiiling sú í andlegum efoum, sem kensla hans hlýtnr að hafa i tor með sér, h-ifi «enn breiðst mikið út; því að öarga höfum vlð enn góða og gegna presta, og vonandi verður ekki lángt þangað tii, að við iosnnm við þénnan gæruprest i hreistr- ugu hempunni, ef dæma má ettir greinum, í >Vísi<, sem er mál- gagn hans í kosningunum, eða ræðum, sem hann hefir haidið á ttjórnmálafundum bæði núna og síðast, þegar hann var kosinn, þegar hann vlldi láta lið sitt draga belg á höfuð elþýðunni. til þess að hann yrði kosinn á þing. Berum nú samaa íramferði Magnúsar og grundvöll kenning- ar þeirrar, sem maður þessi hefir verið kalíaður til að flytja: >Elsk- aðu, guð og náungahn eins og f.jálfan þig<, segir kenuingin. Magnús segir: >Dragið belg á höfuð alþýðunni. Ljúgið uþp sögum um leiðtoga hennar. Berið út þvaður um þá, sem ætiá sér að standa I vegi iyrir mér á valdabrautinni. Niðurlægið þá og uppheljið mig.< Magnús Jónsson! Þór hafið verið f - Ameriku.- Hefir sá kafli æfuögu yðar verið skráður? JÞér hafið verið á Isafirði og þar í bæjarstjórn. Hefir sá kafli verið skráður? Magnús Jónssou! Hvernig vog- ið þér að ætlast til annars en að öli trú og virðing fyrir því, sem er andlegt, geri annað m fjúka burtu, þar sem þér koœlð nálægt? Trúin á alt gott og göfugt hlýtur að sviðna burt, ef þér bærist í þess nálægð. Trúuð Jcona, áður í Ameríku, Trúarbrðgðin eru einkamál manna. A-listann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.