Eyjablaðið - 16.05.1990, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 16.05.1990, Qupperneq 1
f ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► k EYJABLAÐIÐ 50. árgangur Útgefandi: AlþýðnLbancialagið í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum, 16. maí 1990 5. tölublað Endanleg ákvörð un um nýjan Herjólf Um síðustu helgi kom Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráð- herra í heimsókn til Vestmanna- eyja. M.a. hélt hann almennan fund þar sem hann skýrði þann árangur sem náðst hefur í efna- Nemendum grunn- skólanna mismunað Ef núverandi meirihluti hefði fylgt stefnu Sjálfstæðisflokksins í skólamálum væru aðstæður í Barnaskólanum þessar: 1. Ekki yrðu teknar í notkun 4 almennar kennslustofur í haust. 2. Ekki hefði verið bætt aðstaða fyrir starfsfólk skólans. 3. Ekki hefði verið sköpuð veg- leg mynd- og handmenntaaðst- aða fyrir nemendur skólans. 4. Engin ný leiktæki hefðu verið sett upp á skólalóðina. w Kennari, hvers vegna vill Sjálf- stæðisflokkurinn mismuna ne- mendum Barnaskólans og Hamarsskólans? 5. Afram hefði nemendum grunnskólanna verið mismun- að. hagsmálum þjóðarinnar í tíð núverandi ríkisstjórnar. Á þeim fundi lýsti fjármála- ráðherra því yfir að fyrir lok þessa mánaðar yrði gefin út heimild til smíði nýs Herjólfs en nú þessa daga er verið að vinna að útboðsgögnum vegna ný- smíðinnar. Með yfirlýsingu fjármálaráðherra er þetta langþráða mál okkar Vest- mannaeyinga nánast í höfn. Tekin hefur verið langþráð en afar mikilvæg ákvörðun í sam- göngumálum okkar. Byggingamenn gefa meiri- hlutanum góða einkunn Eftirfarandi úrklippa er tekin úr aukablaði Frétta í tilefni af húsnæðisdögum i Vestmanna- eyjum. Greinilegt er að þeir sem standa framarlega í bygginga- iðnaði hér í Vestmannaeyjum eru ánægðir með störf núver- andi meirihluta og þær miklu framkvæmdir sem meirihlutinn hefur staðið fyrir. Þeir gera sér auðvitað grein fyrir því að at- vinnuástand byggingaiðnað- armanna er best tryggt með því að núverandi meirihluti starfi áfram að loknum kosningum hinn 26. maí. flrstell Svelnsson, bygginggverktoki: Allir skadast efl ekkert er byggt Síðustu fjögur árin hefur mikið verið byggt á vegum bæjarins og I segir Ársæll að bæjarstjórnin eigi I lieiður skilinn fyrir forgöngu í þeim I málum. Og ekki sé annað að sjá en | framhald verði þar á. Nýlega var samþykk^byggm^Tííur'íbúSLim verkamannabústöðum, haldið verð- ur áfram með grunnskólana og Hraunbúðir. „Mér sýnist iðnaðar- menn í byggingaiðnaði ekki þurfa að kviða neinu í atvinnumálum á næst- lunni. HOFNUM STÖÐNUN! BYGGJUM UPP Hugsaðu um velferð allra í komandi kosningum á- kveða kjósendur hverjir stjórna þessum bæ næstu fjögur árin. Það er nauðsyn- legt fyrir þig, lesandi góður að skoða hug þinn og vilja um það hvernig þú vilt að bænum sé stjórnáð. Vilt þú félagshyggju eða frjáls- hyggju? Lítum á örfá atriði úr stefnu Sjálfstæðisflokksins vegna komandi kosninga. í málgagni Sjálfstæðis- manna, Fylki, sem út kom 20. apríl s.l. stendur m.a. þetta: „Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur á þessu kjörtímabili lagt fram nokkrar tillögur þar sem stefnt skal að því að efla hin ýmsu félagasamtök í því að taka að sér meira tómst- stundastarf sem hingað til hefur verið í höndum bæjar- félagsins". Hvað skyldi þetta svo þýða? Það sem sjálfstæðis- menn eru að boða er að bærinn leggi starfsemi Fél- agsheimilisins niður. Orðrétt stendur í sama blaði: „Einkarekstur sparar bænum“. „Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur lagt á það áherslu að kanna möguleika á að einka- aðilar taki að sér í auknum mæli rekstur á barnaheimil- um." Það sem sjálfstæðismenn eru að boða í dagvistarmál- um er að bærinn hætti rekstri dagvistarheimila og færi í hendur einkaaðila. Stefna Sjálfstæðisflokksins í málefnum barna er skýr og ætti ekki að koma nokkrum manni á óvart. Sjálfstæðis- flokkurinn er frjálshyggju- flokkur og lítur á hlutverk bæjarfélagsins með allt öðr- um hætti en félagshyggju- flokkar. í huga sjálfstæðismanna á bæjarfélagið að hafa sem minnst afskipti og ábyrgð hvað snertir velferð íbúanna. (Það kostar minna). Stefna félagshyggjuflokka er hinsvegar sú að öll berum • Guðmunda Steingrímsdóttir við sameiginlega ábyrgð á velferð hvors annars. Því væri það hræðilegt slys ef sjálfstæðismenn fengju meirihluta í bæjarstjórn í komandi kosningum. Þá yrði öll félagsleg þjón- usta í hættu. Þjónusta sem félags- hyggjuöflin hafa byggt upp, en eiga einnig ýmsu ólokið við. Kjósandi góður! Hugsaðu um velferð allra þegar þú greiðir atkvæði 26. maí n.k. Guðmunda Steingrímsdóttir Látum verkin tala. Veljum AFL i SÓKN 26. maí

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.