Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 30
30 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2011 Matur & vín Þann 11. mars gefurMorgunblaðið út sérblað ummat og vín. Spjallað verður við ýmsa úr veitingageiranum sem deila girnilegum uppskriftum til lesenda. –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 7. mars. MEÐAL EFNIS: Kokkar gefa girnilegar uppskriftir Framandi matargerð. Námskeið í matargerð. Lambakjöt. Nautakjöt. Kjúklingar Villibráð. Sjávarfang. Eftirréttir. Kokkabækur uppskriftir frá höfundum. Uppskriftir. Spennandi óvissuferðir. Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. SÉ RB LA Ð Mat ur & vín Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Burberry-tískuhúsið sýndi fatalínu sína fyrir næsta haust og vetur á tískuvikunni í London á mánudag- inn. Sem fyrr lagði aðalhönnuðurinn Christopher Bailey mikla áherslu á yfirhafnir og voru margar klæðileg- ar kápur í sýningunni. Stíllinn var í anda þess sem réð ríkjum fyrri- hluta sjöunda áratugarins og sótti Bailey innblástur til einnar af fyrstu ofurfyr- irsætunum, Jean Shrimpton. Fortíðar- þrá Það er fortíðarþrá yfir appels- ínugula litnum. Fyrir herrana Burberry er líka með fullt af fötum fyrir herrana. Klæðilegar kápur Reuters Herlegt Áhrif frá hermanna- tísku í þess- ari kápu. Að- sniðið Kápan er tekin saman í miðjunni og task- an er í stíl við beltið. Vetrarlegt Það snjóaði á mód- elin í sýning- unni og fóru þau í plastkáp- ur yfir ullar- jakkana. Það er alltaf fjölmiðlasirkus í kringum sýningar Burberry-tískuhússins og boð á fremsta bekk aflar viðkomandi stjörnu athygli, og öfugt. Í hópi þeirra sem mættu á tískusýninguna voru margar ungar leikkonur auk þekkts fólks úr tískuheiminum. Alþýðan Sýningin var ekki bara fyrir fræga fólkið en sent var beint frá henni á netinu og hún var einnig sýnd á stórum skjá við Picadilly Circus í London. Tískufyrirmynd Fyrirsætan Daisy Lowe. Áhrifakona Samantha Cameron, eigin- kona breska forsætisráðherrans. Kaliforn- íustúlka Rachel Bilson úr The O.C. Fræga fólkið mætti Reuters Töff Kate Bos- worth mætti íklædd Burberry.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.