Siglfirðingur


Siglfirðingur - 14.12.1923, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 14.12.1923, Blaðsíða 4
12 SIGLFIRÐINOUR Eftir borgarafundinn. Á fertugs aldri jeg ekki’ er enn orðinn naflagróinn, ef mínir rösku ræðumenn renna blint í sjóinn. Hann hvað hafa sagt það við kjósendurhjer, — og hvatt þá að nota sinn rjett. — »Að leigja ait plássið, það leyfilegt er, það er logiskt — en hreint ekki rjett.« Hveiti, Sykur hg\ og; st., Kaffi, Export, Súkkuiaði, Cacao, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur, þurk. Epli, þurk. Apricosur, Gerduft, Hjartar- salt, Sulta, Súkkat, Karde- mommur, KEX marg. ágæt- ar teg., Átsúkkulaði, Konfekt, Jólakerti o. m. fl. til JÓLANNA fæst í versl. Sig. Kristjánssonar. BARNABALLIÐ verður bráðum; kaupið ódýra og góða efnið í kjólana handa börnunum hjá Sophusi Arna. Yfirfatnaður á börn, unglinga og fullorðna er lang ódýrastur í „Hamborg.“ Haustull og Káífskinn kaupir hæðsta verði Sophus Árna. Besta JÓLAGJÖ FIN eru góðir S K A U T A R frá Sophusi Árna. Manchetskyrtur, Flibbar stífir og linir, Slaufur, Bindi, Húfur Axlabönd, Herrasokkar og Nærföt verður selt með miklum afslætti til jóla. Sophus Arna. Leigutilboð óskast í nyrðra og syðra söltunarpláss Hafnar- sjóðs Siglufjarðar með því að hafnarnefnd taldi framkomin tilboð ekki nógu há. Tilboðin skulu vera komin í hendur hafnarnefndar fyrir 17, jan. n. k. og áskilur hafnarnefnd og bæjarstjórn sjer fullan rjett til að gera upp á milli tilboða eða hafna tilboðum þeim, er kunna að koma fram. Að öðru leyti vísast til fyrri auglýsingar í nóv. s. 1. um söltunarpláss þessi. Siglufirði 12. des. 1923 Hafnarnefndin. Jólagjafir! Jólagjafir handa börnum! Kaffi- Súkkulaði- og Rvotta-stell, Brúðu-húsgögn, Brúður, ílukarlar, Klossar að byggja úr, Pyrainidarar, Hestar, Boltar, Saumakassar o.fl. o.fl. Gleddu barnið þitt á jólunum! Gefðu því jólagjöf úr „ H A M B O R G .“ JÓLAÖLIÐ er best hjá Sophusi Árna. Hygginn heimilisfaðir kaupir nauðsynjar sínar til jólanna í „Hamborg.“ Skóhlífar og Manchet- skyrtur bestar og ódýrastar i verslun Ásgeirs Pjeturssonar. Þeir, sem pantað hafa hjá okk- ur Epli, Appelsínur og Vínber eru vinsamlega beðnir að vitja þess nú þegar. Versl. „Hamborg.“ Ljómandi falleg KVENSLI FSI fást í „HAMBORG.‘( Það Iangbesta Alklæði sem til er í bænum fæst í ,,Hamborg.“ Súkkulaði kostar frá 2,10 pr. l/2 kg. í „Hamborg.“ Olíumaskínukveikir fást hjá Sophusi Árna. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.