Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.12.1923, Qupperneq 1

Siglfirðingur - 21.12.1923, Qupperneq 1
SIGLFIRÐINGUR I. árg. Siglufirði 21. des. 1923. 4. blað Bæjarstjóri. Eins og nú standa sakir hjer á Sigiufirði, þá má svo heita, að ekki sje viðunandi hvernig ýmsum mál- um bæjarins er komið. Hjer hafa verið gerðar lítið hugsaóar ráðstaf- anir, sem, þegar til framkvæmda hefir komið, hafa rekið sig hver á aðra og gert nauðsynlegar fram- kvæmdir í bænum að hreinasta skrípaleik, bænum til stórskaða. Petta má ekki ganga svo lengur. Pað verður að finna einhverja vegi til þess að slíkt komi ekki fyrir framvegis. Aðalástæðan fyrir því hvað margí fer hjer ver en vænta mætti, er fyrst og fremst fjótfærni, íhugunar- leysi og jafnframt oflítil þekking á verklegum framkvæmdum í bænum og á notagildi þeirra atvinnufyrir- tækja, sem bærinn hefuryfir að ráða. Jeg sje ekki, að úr þessu verði bætt á annan hátt en með þvf að fá hingað bæjarstjóra, sem ekki hefur öðrum hnöppum að hneppa en að stjórna málefnum bæjarins, og getur því lagt allann sinn hug að þeim starfa. Að þessi breyting hafi aukin útgjöld í för með sjer, er engum vafa bundið. En ekki ætti það að verða neinn farartálmi, og mun síðar sýnt fram á að auk- in útgjöld víð þessa breytingu, eru ekki tiifinnanleg. Löggæsla hjer á Siglufirði fer alt af vaxandi, og er nú þegar orðinn ærinn starfi fyrir einn mann. Og þar sem útlit er fyrir að skipaferðir aukist og tolltekjur hækki j— og það í næstu framtíð, — þá fer fó- getastaðan hjer að verða yfirgrips- meiri en svo, að hægt sje að búast við, að nægur tími verði afgangs til þess að stjórna bæjarmálunum, svo að vel fari. Virðist þá ekki annað vera fyrir hendi en aðskilja þessar tvær stöður. Sölubúðir okkar verða opnar þangað til kl. 12 annað kvöld. Á aðfangadag verður þeim lokað kl. 4 e. m. Friðb. Níelsson, Sophus Árnason, Ásgeir Pjetursson, Versl. Hamborg, Sig. Kristjánsson, Sig. S. J. Fanndal. Lesið þetta með athygli. Til þess að gefa fátækum bæjarbúum kost á að fá ódýrar nauðsynjar til jólanna, sel jeg á morgun og aðfangadag: Flourmjöl Hrísgrjón Export Strausykur Sveskjur í 35 aura, á 35 aura, í 130 aura, í 70 aura, í 65 aura, Haframjöl Kaffi óbr. Melís Rúsínur Sagógrjón á 35 aura á 145 aura á 75 aura á 100 aura á 65 aura Aðeins gegn borgun um leið! Enginn fær meira en 5 kílógr. af hverri tegund. Aðeins á morgun og aðfangadag! FriÖb. Níelsson. Jeg ætla ekki að fara lengra út í þetta mál nú, það er alveg nýtt og þarf rólegrar athugunar við. Enda mun síðar gefast tækifæri til að ræða það nánar. Fl. Höfundurinn er beðinn velvirð- ingar á því að greinin gat ekki komið í síðasta blaði. Lað skal tekið fram, að þó blað- ið birti greinina, þá er það höfundi ekki sammála að öllu leyti. En af því að málið er alveg nýtt, og eig- inlega stórmál í sjálfu sjer, sem vert er að rætt sje og athugað frá ýmsum hliðum, þá var þess getið í síðasta blaði, að greinin hefði borist blaðinu. Lað er nú ekki ósennilegt að menn líti mismunandi á þetta mál, ekki síður en á ýms önnur bæjar- mál sem deilum hafa valdið, enda urðu mótmælin á undan sjálfri uppástungunni að þessu sinni. í síðasta tbl. »Framtíðarinnar« ræðst ritstjórinn á þessa hugmynd, og telur henni það eitt til gildis, að hún baki bæjarsjóði 10. þúsund króna aukin útgjöld árlega. Skrifar hann í því sambandi lof mikið um bæjarfógetann, þar sem hann þakk- ar honum e i n u m öll stærri fram- faraspor, sem stigin hafa verið hjer síðustu árin. »Sglf.« þykir það of- mælt og nokkuð öfgakent, að þakka einum manni af ellefu það sem vel hefur gert verið, og ekki minnist ritstj. hans þess, að meiri hluti hafnarnefndar hafi nokkurntíma verið á móti kaupum Söbstaðseign- arinnar, og átti hann þó sæti í nefndinni þegar kaupin voru gerð. Mun joví fullkomið mishermi að

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.