Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.12.1923, Síða 2

Siglfirðingur - 21.12.1923, Síða 2
16 í SIGLFIRÐÍNGUR Skrá yfir bækur sem fást í bókaverzlun Friðb. Níelssonar. F. Fransikus og PJetur, barnasaga, í bandi 2,00 Formálabók eftir Einar Arnórsson, í kápu 4,00 — — — í bandi 9,00 Frá heimili fagnaðarerindisins, í bandi 15,00 Frá sjónarheimi, eftir G. Finnbogason í bandi 6,50 Fornaldarsaga, eftir P. H. Bjarnason, í bandi 5,00 Ferðir Miinchausens barons, í bandi 2,50 För GuIIivers til Putalands, í bandi 1,50 Ferðaminningar I, eftir Sv. Egilsson, í kápu 4,00 — II, - — — í - 4,00 I. O. G. T. Stúkan »Framsókn« nr. 187 heldurfundi á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8 í húsi Hjálpræðishersins. Nýir meðlimir velkoninir. Unglingastúkan »Eyrarrós« nr. 68 held- ur fundi á hverjum sunnudegi kl. hálf þrjú á sama stað. svo hafi verið. Og vorkunarlaust hefði ritstjór- anum átt að vera að fara rjett með kaupverð hafnarlóðarinnar, þó hann aldrei nema gengi viljandi framhjá öllum kostnaði .og endurbótum. Kaupverð þeirrar eignar, sem nú hafa verið boðnar nærri 20 þús. kr. í ársleigu fyrir, var um 90 þús. kr. en ekki 63 þús., eins og hann segir. En úr því að bæjarfógetanum einum eru þakkaðar hinar miklu framfarir bæjarins síðustu árin og úr því að farið var að tilfæra ein- stök dæmi, þá virðist svo sem telja hefði mátt upp fleira en gert var, af þeim framkvæmdum sem hann hefir verið fylgjandi og barist fyrir, þó um sum þeirra hafi verið nokk- ur meiningamunur meðal bæjarbúa, eins og t. d. Skeiðskaupin og kaup- in á Sandfoss. Er þessa ekki getið hjer bæjaríógetanum til hnjóðs — síður en svo — heldur til þess að sýna framá, að bæjarbúar eru als ekki á einu máli um nytsemi a 11 r a þeirra fyrirtækja, sem hann hefir barist fyrir og »leitt fram til sigurs.« Og dálítið brosleg virðist vera full- yrðingin um það, að hinum nýja bæjarstjóra — hver sem hann kann að verða — muni ekki farast stjórn bæjarins e i n s v e I og bæjarfóget- anum. Rarf til slíkrar fullyrðingar meira en meðal fjarsýni, sem lík- lega læknum einum er meðfædd. Og ekki öfundar »Sglf.« bæjarfó- getann af slíku oflofi. Annars er öll þessi lofgjörð rit- stjórans einkennileg mótsögn við framkomu hans á síðasta bæjar- stjórnarfundi, þar sem hann deildi hart á bæjarfógetann fyrir gjörðir hans í bæjarmálum. — En þá hafði hann ekki frjett um bæjarstjórahug- myndina. Ekki er það ætlun »Sglf.« að gera þessa bæjarstjórauppástungu að neinu kappsmáli, en telur það hinsvegar enga goðgá þótt um hana sje rætt og ritað á víð og dreiL Ritstj. Erl. símfrjettir. Nýja stjórnin í Rýskalandi gerir víðtækar tilraunir til þess að koma skipulagi á skaðabótagreiðslurnar, og horfir nú mikið vænlegar með samkomulag milli Pjóðverja og Frakka, en áður hefur verið. Vonlaust er talið að breska stjórnin verði áfram við völdin. Neitar Lloyd George algerlega allri sainvinnu við hana, eða íhaldsflokk- inn og ætlar að bera fram van- traustsyfirlýsingu. Er búist við að frjálslyndi flokkurinn og verka- mannaflokkurinn samþykki hana, og að verkamannaflokkurinn myndi svo stjórn í janúar. En þá fara líka nýjar kosningar fram. Myntráðsstefnu Norðurlanda er nýlega lokið. Var þar samþykt að hvert ríkið fyrir sig gæfi út skifti- mynt, ógjaldgenga í hinum. Bretar hafa slegið eign sinni á Suðurpólinn og landið þar um- hverfis. Amerika krefst þess að fá fyrsta veðrjett í öllum þýskum eignum ef nokkuð eigi að verða af lánveitingu Rjóðverjum til handa. Courmont, ræðismaður Frakka í Rvík, andaðist í París 11. þ. m. Munið eftir að gefa Snjó- titlingunum. S. Á. SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjttm föstu- degi. Fyrsti árgangur, minst 40 blöð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. I lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Artglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að satnningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Siglufjörður. ».F r a m t í ð i n« sem verið hefur undir læknishendí frá fæðingu, hefur nú loks fengið hvíld. — Er það gott fyrir hana, því »þar er hver sælastur,« en verra fyrir Siglufjörð, sem nú er Fratíðarlaus bær. Heyrst hefur að hafnarnefndin sje að bollafegga viðbót við hafnarlögin þess efnis, að fjár- heimtur hafnarsjóðs skuli æ og æfinlega heyra undir bæjarfógetann — en ekki hugsanlega væntanlegan bæjarstjóra. Þyk- ir sagan trúleg þeim er til þekkja, en ótrú- leg hinttm. A t h y g 1 i skal vakin á auglýsingtt »Bergenska« gufuskipafjelagsins, um ferðir þess hjer við land í vetur. »Siglfirðingur« kemur aftur út á aðfangadaginn. Aug- lýsingar í það blað þurfa að vera komn- ar fyrir hádegi á morgun. »S í r í u s« fór frá Reykjavík í gærkvöld. Getur verið hjer á morgun. S ö I u þ ú ð i r njega vera opnar ti 1 kl. 12 ái mið(i*tti

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.