Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.12.1923, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 21.12.1923, Blaðsíða 3
irtáÉi^*Ni*»^in»* iii i<fiJ.tftrn MMMMfc ¦¦* Wiiiiiwn &IGLFIRÖINQUR 15 Box-calv- herrastígvjel kosta 23 kr. parió í Hamborg. Spentir Dömuskór kosta aðeins 16 kr. parið í Hamborg. Hvítar og mislitar Manchett- skyrtur, Flibbar, Bindi og Nælur er best að kaupa í Hamborg. Sykur högginn 1,55 — steytíur 1,40 og allar aðar naúðsýnjayöruií eru langödýrastar í Hamborg. Oullstáss er mjög hentugt til Jólagjafa Stórt úrval í Hamborg. Munið eftir að afarfjölbreytt úrval af Jólagjöfum er í „Hamborg." annað kvöld vegna þess að þorláksdag ber upp á sunnudag. K j ö r s k r á í kaupstaðar og safnaðarmálum árið 1924, y^erður lögð fram á morgun. »Sigl- firðingur* vill ráöleggja mönnum að at- huga hvort ekki vantar einhvern á skrána, og kæra yfir því fyrir 8. janúar. Þeir sem ekki standa á kjörskránni þá, fá ekki að kjósa í niðurjöfnunarnefndina í haust. Fyrsta ferðin frá Danmörku á næsta ári er »Goða- foss,« sem á að fara frá Kbh. 8. jan. og vera hjer 24. jan. — Fyrsta ferðin frá Noregi er »Merkur«, sem á að fara frá Kristifiniu 18. jan. og vera hjer 30. jan. Satt og logið. »Sglf.« biður lesendur sína að takaþað ekki illa upp þó hann undir þessari yfir- skrift kunni að birta olnbogaskot til ein- stakra manna við og við, því alt er það græskulaust gaman. Magnús Jóhannsson læknir í Hofsós er hættulega veikur, og hefur verið fluttur á sjúkrahúsið á Sauðárkrók. Togarinn »Mat'« misti út mann 17. þ. m. ísfisksala togaranna gengur nú aftur heldur betur. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. yfir þá, er kosningarrjett hafa til bæjarstjórnar í Siglufjarðarkaupstað liggur frammi almenningi til sýnis í sölubúð H.f. Hinna sameinuðu ísl. verslana Siglufirði frá 22. þ. m. til 8. jan. 1924. Kjörstjórnin. Jöla- brjóstsykurinn er bestur frá Ásgeir Pjeturssyni. Haustull kaupir hæðstá verði Sophus Árnason. Verð heima allann daginn á Porláks^g Sophus Árnason* Ljósblár, dökkblér, gulur, rauður og svartur LITUR fæst hjá Fríðb. Níelssyni. Áskrifendum að »Hjúkrun sjúkra* tilkynnist, að 1. jan. n. k. hækkar verð bókarinnar upp í fult bókhlöðuverð. Friðb. Níe/sson. Munntóbak fæ jeg tneð Sirius. friðb. Níelsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.