Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.12.1923, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 24.12.1923, Blaðsíða 3
SIOLFIRÐIMOUR Ift „Siglíirðingur" óskar lesendum sínum M*M€> Qleðilegra jóla! 0ff#H Hjartanlegar jólaóskir! Friðb. Níelsson. Bestu jóla- og nýárs-óskir til allra viðskiftavina minna. Pormóöur Eyólfsson. mmmmmmmmmm^mmmmmm innanríkisráðherra Dana, stórkrossi Fálkaorðunnar. Kragh, Konungur hefur 3. þ. m. gefið lít tilskipun um það, að Alþingi skuli koma saman 15. febr. n. k. Fjehirðisstarfið við Landsbankann í Rvík hefur verið auglyst til um- sóknar. Er umsóknarfrestur til jan- úarloka 1924. Fjármálaiáðherra veit- ir starfið. Priðja hefti af Ferðaminningum Sv. Eigilssonar er nýkomið út. Nær þetta hefti yfir þriðja sjóferðaár höf. og veru hans á dönskum skip- um, og með því endar fyrsti kafli siglinga hans. Anna Pjeturs, dóttir Helga Pjet- urs, hefur tekið próf inn í »Musik- konservatoríið« í Kbh. og varð hún nr. 1 af 39, sem gengu inn. Maxim Gorki, rússneska skáldið, hefur beðið Kristján Albertsson, höf- und leikritsins »Hilmar Foss/< að skrifa um ísland og íslenskar bók- mentir fyrir rússneskt bókaútgáfu- fjelag, sem gefur út úrvalsbækur allra landa. Dregið verður um happadrætti Stúdentaráðsins 1. febr. n. k. K. F. U. M. hefur keyft hús og Jóð Bernhöfts bakara við Banka- stræti í Rvík fyrir 90 þús. krónur og ætlar að byggja þar stórhysi innan fárra ára. Rússneskur banki hefur nýlega verið stofnaður í-Kb'h. með 5 mil- jón króna höfuðstól. »S í I í U Sc kom hingað í fyrrakvöld og fór hjeðan aftur í gærmorgun. F un d heidur stúkan Framsókn annan jóladag kl. 8. e. m. í Hjálpræðishúsinu. Hagnefndar- atriði: Körfukvöld kvenna. — Allir meðlim- ir á fund! Templarar eru ámintir um að skila Iofuðum hluta- veltudráttum sem fyrst. Fyrirspurn Hefur bæjarstjórnin nokkurntíma svarað erindi Stúdentaráðs Háskólans um fjárr- famlag til Stúdentagarðsins ? ,40 ára afmæli Goodtemplarareglunnar á íslandi er 10. jan. n. k. Ætlar stúkan Framsókn að mynnast dagsins á hátíðlegan hátt, og -er" nokkur undirbúningur þegar hafinn. Panel kom með Siríus. Friðb. Níelsson, Gleðileg jöl! S. A. Blöndal. Nýkomnar BÆKU R: Abdallah, eða Fjögra laufa smár- inn, eftir Edourd Laboulaye, í ísl. þýðingu eftir Sig. Kr. Pjetursson, stór og merk bók, í kápu 7,75. — Allur ágóði af þessari bók rennur til Stúdentagarðs Háskólans. Síðkveld, ljóð eftir Magnús Ásgeirsson. Friðb. Níelsson. FLÖJEL margir litir. Gardínutau, mjög laglegt. Friðb. Níelsson. ; Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.