Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.01.1924, Page 5

Siglfirðingur - 10.01.1924, Page 5
SIGLFI RÐINGUR 27 Erl. símfrjettir. U P P BOÐ. Stórt uppboð á allskonar verslunarvarningi verður haldið í »Valhöll* þriðjudaginn 15. þ. mán. og byrjar kl. 1 síðdegis. Gjaldfrestur til 10’ ágúst næstk. Sigiufirði 9. jan. 1924. Sophus A. Blöndal. Frá Landssímanum. Vegna verðfalls íslensku krónunnar hækka símskeytagjöld til útlanda sem hjer segir frá 1. janúar 1924: Danmörk 55 aura fyrir orðið að viðbættu 0,65 stofngjaldi. England 55 Noregur 70 — Svíþjóð 90 — Frakkland 75 — Færeyjar 30 — Pýskaland 80 — 0,65 0.70 0,30 0,35 0,25 0,35 Símagjöld til annara landa hækka í rjettum hlutföllum við þessi lönd. Stöðvarstjórinn á Siglufirði 2. janúar 1924 Otto Jörgensen. Landssíminn. Samúðarskeyti á þar tilgerðum spjöldum er hægt að senda til allflestra landssímastöðva, í tilefni af dauðsföllum. Nafn þess látna verður innfært í Minningaskrá Landsspítalasjóðs íslands. Sendandi samúðar- skeytisins er sjálfráður um, hve mikið hann borgar undir skeytið. Gjald- ið rennur alt til Minningasjóðs Landsspítalans. Landssíminn tekur ekkert fyrir sína fyrirhöfn. Stöðvarstjórinn á Siglufirði 2. janúar 1924 Otto Jörgensen. Franska loftskipið Diamunde, sem var að kanna loftsiglingaleiðir til nýlendna Frakka, hefur farist í miðjarðarhafinu með 50 mönnum. Konungi Grikklands og ættmönn- um hans hefur verið vikið frá völdum. Stórkostl. verkfallsundirbúning- ur er hafinn í Noregi, sem nær til sextíu þús. manna. Símað er frá Kristianíu að allar nefndir Stórþingsins, nema land- búnaðarnefndin, sem hafa með höndum viðskifta og fjármálin, leggi til, að tollur á ísl. kjöti verði lækkaður, gegn því, að fiskiveiða- lögunum íslensku verði breytt Norð- mönnum í hag. Enska þingið kemur saman 15. þ. m. og er búist við þingrofi og nýum kosningum vegna þess að enginn flokkur þjngsins hefir næg- an meiri hluta til stjórnarmyndunar. Ráðstefna Rjóðernissinna í Ind- Iandi heimtar fullkomna heimastjórn fyrir Indland og hefir samið stjórn- arskrá. Politískum föngum hefir verið gefið frelsi, til þess að mýkja skap innfæddra gegn .Bretum. Síra Oddgeir Guðmundsson sóknarprestur í Vestmanneyjum andaðist að heímili sínu 2. þ. m. Togararnir selja nú afla sinn í Englandi fyr- ir frá ellefu til sextán hundruð sterl- ingspund. Á Akureyri hefur steinolíuverslun ríkissins 2500 kr. útsvar og Áfengisverslun ríkisins 800 kr. útsvar. togarann, hefur Ásgeir Pjetursson selt til Hafnarfjarðar fyrir 160 þús. Stórriddarar Fálkaorðunnar eru orðnii1 Vil- hjálmur Stefánsson landkönnuður, Sveinbj. Sveinbjörnsson tónskáld og Geir Zoéga rektor. En riddarar þessir: sjera Friðrik Friðriksson, Bjarni Sæmundsson yfirkennari, Jóhannes Nordai, íshússtjóri og hreppstjórarnir Hallgr. Hallgrímsson frá Rifkelsstöðum, Friðrik Bjart- mannson Mýrum í Dýrafirði, Brynj- ólfur Einarsson Sóleyjarbakka og Olafur Finnsson Fellsenda Dala- sýslu. Stúlka kvarf frá Akureyri á fimtudaginn var, Sigríður Pálsdóttir að nafni, og hefur ekki spurst til hennar síðan. Ljóðabók er nýkomin út eftir Pál J. Árdal, Akureyri. Aðalfundur verður haldinn í Kaupmanna 8e Verslunarmannafjelagi Siglufjarðar laugardaginn 12. jan. kl. 8 s. d. í húsi Guðl. Sigurðssonar. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Ný bók 40 ára mirining Goodtemplara á Akureyri Verð 1,00 verður seld á götunum í dag. Hver einasti templari kaupir þessa bók.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.