Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.01.1924, Síða 6

Siglfirðingur - 10.01.1924, Síða 6
\ SIQLFIRÐINOUK '28 Framhald af 1. élðu. Um það má sjálfsagt lengi deila^hvort bannlögin hafi að öilu náð tilgangi sínum og er það sögunnar síðar að skera úr'þiví, skal því ekki um það deilt hjer, en hitt þorum vjer að fullyrða, að ef framkvæmd bannlaganna hefði ekki fyrst og síðast lent í jafn- miklum liandaskolum og raun hefir á orðið, þá hefðu kostir bannsins komið betur í Ijós. En embættis- mannastjett landsins, oft með æðstu stjórn þess í broddi fyikingar, hefir frá fyrstu verið lögunum and- víg og með vitund þess hafa svo smyglar og laun- salar brotið þau ótæpt um land alt, og skal síst dul á það dregin að svo hefir og verið til þessa dags ásfandið, hjer sem víða annarstaðar. Rjett áður en atkvæðagreiðslan um bannið fór fram, eða 1907, var reglan mannflest og taldi þá sam- tals 6743 meðlimi. Rá kom afturkippur í viðgang hennar, sem stafaði af því, að Templurum mörgum hverjum fanst takmarkinu náð með banninu og tóku sjer hvíld eftir alt stritið. Varð meðlimatalan lægst 1918, eða aðeins 2570 manns. Regar látið var undan kröfum Spánverja. í fyrra, glaðvöknuðu Templarar og við vondan draum. Fylktu þeir þá liði á ný undir merki reglunnar og hefur sjaldan orðið jafn liröð fjölgun í reglunni og á liðna árinu. Taldi reglan 1. íebr. s. I. samtals 5375 meðlimi en það er 1200 færra en þá er hún var mannflest. Fjölgunin hefir einnig verið mjög mikil á þessu s. 1. ári, og mun því eigi á löngu líða þar til náð er sömu meðíimatölu eða hærri, en þá er flest var. Er það nú sjeð að Templarar stefna að því, að gjöra hin spönsku vín landræk og koma bannlögunum á ný í hefð og gengi, meira og haldkvæmara, en nokkuru sinni áður. Munu allir gððir íslendiiigar fagna því. * ■ V it •• i Tilhögunarskrá 40 ára afmælisfagnaðar Reglunnar í dag: I. Kl. 1 sameiginlegur fundur st. Framsókn nr. 187 og barnast. Eyrarrós nr. 68, í leikfimishúsinu. . II. Kl. 2 ganga allir templarar skrúðgöngu frá barna- skólanum um bæinn og í kirkju. III. Kl. 3 guðsþjónusta í kirkjunni (sra B. Rorsteins- sön prjedikar). Oestum boðið j kirkju og sitja templarar og gestirnir fyrir plássi. Síðan er öllum heimill aðgangur eftir því sem Inísrúm leyfir. IV. Að guðsþjónnstu lokinni safnast templarar og .gestir þeirra saman í leikfimissalnum. Verður stúkufundi þar haidið áfram og híður æðsti templ- ar gestina velkonina og þá sungið »Hugljúf ást- bönd«. Pá vefður »Litli Frani« lesinn upp og svo fundi slitið eftir siðbókinni. Pá verður uppihald. V. Kl. 7 koma templarar og gestir þeirra aftur sam- an í leikfimishúsinu tii'sameiginlegrar kaffidrykkju. \ VI. Ræður yfir borðum: 1. Sig. Kristjánsson: Minni reglunnar. Sungið: 3>þá hugsjónir fæðast*. 2. Jón Jóhannesson: Minni gestanna. 3. Hannes Jónasson: Vínlaust ísland. * Sungið: :Heyrðu yfir höfin gjalla*. 4. Kr. Dýrfjörð: Siðmenningarstarfsemi regl. Sungið: sHve hátíðlegt er hjer í kvöld«. 5. Frjálsar umræður. VII. Eftir að borð eru rudd verður dansað. Hjermeð tilkynnist að yfirmenn í slökkviliði Siglufjarðar, eru þessir: Slökkviliðsstjóri: Flóvent Jóhannsson, Vetrarbraut 20 Varaslökkviliðsstjóri: Égill Stefánsson, Aðalgötu 6 Flokksstjörar: Páll Jónsson, Lindargötu 10 Sigfús Olafsson, Hlíðarveg Ounnl. Porfinnsson, Lækjargötu 8 Kjartan Jónsson, Norðurgötu 8 Gunnl, Sígurðsson, Grundargötu 12 Pjetur Jóhannesson, Kirkjugötu 6B. Brunaboöár: Olafur Vilhjálmsson, Aðalgötu 16 Vilhj. Hjartarson, Orundargötu 12 Páll Guðmnndssonj Lindargötu 3 Sigurjón Sigurðsson, Túngötu 23 = < 3 n> 3 “t 3 ox v CTQ TT TT rt> (V —t On 3 3 TX 20 20 Q* S* 3 3. C/3 20 Z 3 9í& Q* 3 3 °' <*D 77- O/ * 3 £L ro —t Q* 20 20 — ín 3* crq CO 20 3 3 O- 3* 3 20 -i O 20 3 cn T7 n> 5' 31 20 < rt> —i O 3 rt> 3 ZL ft5 C' cr *<x CTQ 2 P 3 20 3 i- 3 3 3 “R Í--3 ^ S: 20 20 CTQ 31 cr o o* c/i 3 O: =3 3 3 3 Slölíkviiiðsstjóriiin á Siglufirði 8. jan. 1924 FióventJóhannsson Sími 49, Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Sigliiljarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.