Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.01.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 18.01.1924, Blaðsíða 4
32 SÍQLF IRÐINGUR Þingmálafundur fyrir Siglufjörð verður haldinn í leikfimihúsi barnaskólans mánudaginn 21. þ. m. kl. 1\ e. rn, D AG S K RÁ: 1. Kosning 5—6 manna til þess samkv. tilmælum þingmanna Eyjafjarðarsýslu að sækja þingmálafund fyrir Eyjafjarðar- sýslu, sem haldinn verður á Akureyri 26. þ. m. 2. Nokkur hjeraðsmál, 3. Fiskveiðalögin. 4. Önnur mál sem upp kunna að verða borin. Siglufirði 17. jan. 1924 Bæjarfógetinn. Skrá yfir bækur sem fást í bókaverzlun Friðb. Níeís'sonar. H. Hjúkrun sjúkra, hjúkrunarfr. og lækningabók eftir Stgr. Matthíasson, í kápu 15,00 og í bandi 18,00 Hilmar Foss, leikrit eftir Kr. Albertsson, í kápu 5,00 Hjónaband, saga efíir Massi Bruhn, í kápu 2,00 Harmonía, Prelúdiur og sorgarslagir, í kápu 2,00 Helgist þitt nafn, Ijóð, eftir V. Snæfar, í bandi 3.50 Hafræna, sjávarljóð og siglinga, eftir ýmsa höfunda, í bandi 10,00 Hjálp og Hjúkrun, t slysum og sjúkd. eftir Sig. Pórðarson, í bandi 3,50 Hans og Greta, barnabók með myndum, í kápu 0,75 Heillastjarnan, saga, eftir Louis Fracy, í kápu 5,00 Handbók í lestrarkenslu, eftir Stgr. Arason, í kápu 2,50 Heilsufræöi ungra kvenna, eftir Kristiane Skjerve, í kápu 4,75 Frú Kristín Blount, andaðist í London 21. nóv. Hún var merkiskona og að góðu kunn öllum þeim íslendingum, sem dval- ið hafa í þeirri borg á seinni árum. Hún var kona á besta aldri, dóttir Stefáns Daníelssonar frá Grundar- firði; en móðir hennar var jakob- ína Thorsteinsen, dóttir Árna Thor- steinsen sýslumanns í Snæfellsnes- sýslu og þannig systir dr. Jóns Stefánssonar í London, Stefáns Stefánssonar læknis í Aars á Jót- landi, Stefáns G. Stefánssonar full- trúa \ fjármálaráðuneytinu danska og Óla Steinbachs tannlæknis á ísafirði, en systir hennar var Krist- ensa, kona Stefáns Kristjánssonar skógræktarstjóra á Vöglum. Ólst Kristín að nokkru leyti upp í Dan- mörku og hlaut bæði þar og í Englandi hina bestu mentun, svo hana mátti hiklaust telja meðal hinna best mentuðu kvenna ís- lenskra, enda var hún, eins og flest hennar fólk, skarpgáfuð að upp- lagi. Hún talaði og ritaði að minsta kosti fjórar tungur með jafnmikilli leikni. í hljómlist var hún ágæta vel að sjer og þótti leika á píanó af mikilli list. Gerðist hún kennari 4 píanóleik í London, og vann fyr- ir sjer á þann hátt, til þess er hún giftist enskum efnafræðingi, Mr. Bertram Blount. Hann var maður stórgáfaður, hámentaður og allvel fjáður. Sjáið hjer Alnavara: Flöjel, 4 litir Alullarsatin í kjóla, 2 litir Kjóla-serges, 2 litir Lasting, 5 litir Moll, 2 litir Sportskyrtutau Kjólatau, rúðrótt Kjólaflónel,- 4 litir Tvistau, 5 tegundir Fóðurgas á 1,00 meter Ermafóður, 2 tegundir. Lakaljereft, húðvænt, 4,25 m. Hvít ljereft, 6 tegundir Flónel, 7 tegundir Garðfnutau, 3 tegundir Pappír 0g ritföng: Bikuba, strykuð og/óstr. Própatría, óstr. Póstpappír 4to og 8to Umslög 6. tegundir Peningaumslög Brjefsefnakassar Brjefsefnamöppur Futidargerðabækur, 3 teg. Reikningsfærslubækur 4. teg. Stílabækur Vasabækur Reiknibækur Reikningsform, 5 teg. Blyantar, skrúfaðir Teiknibólur 36 st. á 25 aura Reikningsspjöld Grifflar Blek, ágæt tegund. Pennakassar Signet, 2 tegundir Skjalamöppur Pappírskörfur Hilluborðar Friðb. Níelsson. bvað jegbíð þjer

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.