Siglfirðingur


Siglfirðingur - 08.02.1924, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 08.02.1924, Blaðsíða 2
42 SIOLF IRÐINGUR r t Thomas Woodrow Wilson fyrv. forseti Bandaríkjanna andaðist á sunnudaginn var. Verður hann jarðaður í Betlehemskapell- unni í New-York, og er hann sá fyrsti sem þar er jarðsettur. SIGLFI RÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, minst40blöð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. I lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem auglýsa ntikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingunr sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir iniðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. jafnvíst, að enginri maður hefði dirfst að neita sölu á afurðum sín- um, ef hann heföi vitað verðfaliið fyrir. En það er ofurhægt að dæma alla hluti eftir á, og viðhafa þá stór orð. Sama er að segja um bankana. Hví víttu ekki þessir fjármálaspek- ingar, sem nú eru upprisnir víðs- vegar um land alt, aðgerðir bank- anna í tæka tíð? Reir voru frjálsir að því. Nú sjá þeir alt svo vel, og þykjast hafa vitað þetta fyrir, sum- ir hverjir. Ekki veit jeg hvort Hall- dór er einn af þeim. En sennilega vill hann þjóð sinni svo vel, að hann hefði varað við þessu, ef hann hefði mátt. Og hefði hann þá ver- ið heiðraður og sennilega »kross- aður« að verðleikum, sem spámað- ur sinna þjóðar, Ekki veit jeg hvort Halldór rit- stjóri er fjegjarn maður eða ekki. En líklegt þykir mjer, ef hann hefði átt smá jörð upp í sveit, að liann hefði selt hana við tíföldu verði ef það hefði boðist, án þess að taka tillit til þess, hvort kaup- andinn mundi hafa það upp úr henni eða ekki. Rað getur verið að þetta sjeu getsakir um Halldór rit- stjóra. En hann er þá miklu betri maður en alment gerist, ef hann hefði hafnað sölunni af einskærum mannkærleika og umhyggjusemi fyrir hag kaupandans. Rað væri betur að íslensk þjóð ætti það eftir að verða sem fyrst efnalega sjálfstæð og meira en það. En það er min sannfæring að því takmarki nái hún aldrei með því að taka fyrir kverkar ein- stakslingsíramkvæmdarinnar og frjálsrar verslunar og samkeppni. Rvert á móti! Og það gagnar ekki hót þó Halldór, ritstjóri Verka- mannsins, berji í borðið og segi við þjóðina: Hingað ogekki 1 e n g r a á braut frjálsrar samkeppni, Jeg, og ótal fleiri, hefi þá trú, að einmitt á þeirri braut eigi þjóð- in eftir að sigrast á örðugleikunum. Sig. Björgólfsson. Erl. símfrjettir. Hundrað og tuttugu þúsund breskir hafnarverkamenn hafa boð- að verkfall 16. þ. m. ef þeim verði ekki veitt kauphækkun fyrir þann tíma. Franskt blað hefur birt athyglis- vert viðtal við Macdonald forsætis- ráðherra Bretlands um stefnu frönsku stjórnarinnar í utanríkis- málum. Telur ráðherrann stefnu þessa ensku þjóðinni mjög ógeð- íelda og hefur beðið Poincare, forsætisráðherra Frakklands, aó ræða við sig þessi misklíðarefni þjóðanna. Hefur Poincare svarað þessu boði vingjarnlega. Símað er frá Stokkhólmi að ráð- stjórnin í Rússlandi hafi látið handtaka ýmsa heldri menn úr flokki Baptista í Rússlandi og eru þeir sakaðir um, að styðja að gagnbyltingu í Rússlandi. Líf þitt og starfsþrek er dýrmæt- asta eignin. — Trygðu það því í tíma! (»Andvaka.«) Bandaríkjunum útaf olíulindum seni seldar hafi verið einhverjum olfukongum. Margir merkir menn eru við þetta mál riðnir. Siglufjörður. Kjósendur! Gleymið ekki að athuga alþingiskjör- skrána meðan að hún liggur frammi. »E s j a« kom hingað aðfaranótt 4. þ. m. aust- an um land frá útlöndum. Sjúkrasamlagið hjelt aðalfund 3. þ. m. þar var samþykt að hækka iðgjöld hluttækra meðlima um þriðjung, en með því að fundurinn var ekki nógu fjölsóttur til þess að hægt væri að gjöra breytingar á samþyktinni, þá verður boðað til annars fundar innan skains til þess að taka fullnaðarákvörðun um tillöguna. Kvöldskemtun kvenfjelagsins s. 1. laugardag var ekki nærri því vel sótt. Mun því valda alment peningaleysi manna. Hálldór Friðjónsson, ritsjóri Verkamannsins, er hjer staddur í erindum fyrir Umdæmisstúku Norður- Iands. »M erkur* kom hingað á þriðjudagir.n á austurog útleið. Jóhann Landmark fór með »Merkur« til Seyðisfjarðar við sjötta mann til þess að sækja þangað skip og reyna að bjarga öðru skipi sem sökk þar. Iiefur hann í hyggju að kaupa . annað eða bæði þessi skip. T i 1 ú 11 a n d a tóku sjer far með »Merkur« Halldór Jónasson kaupm. og Porrn. Eyólfsson og frú. S i g. J. S. F a n n d a 1, kaupmaður, er nýgenginn í Verkamanna- fjelag Siglufjarðar. »1 s I a n d« er væntanlegt hingað á morgun sunnan og vestan um land. Með skipinu kemur bæjarfógetinn úr kynnisför sinni til Isa- fjarðar. Hneykslismál er komið upp í

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.