Siglfirðingur - 15.02.1924, Blaðsíða 2
46
SIGLFIRÐtNGUR
Reikningur
Sparisjóðs Siglufjarðar 1923.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
A. Inn og útborganir.
Innborgað:
í sjóði f. f. ári...... Kr. 2,Q45,89
Borgað af lánum..... — 11,547,50
Innleystir víxlar...... v— 100,872,56
Sparisjóðsinnlög á árjnu ... — 37,222,29
Vextir......... — 8,959,92
Innheimt fje ....... . — 42,740,60
Bankar og hlaupareikningar . . — 810,905,17
Ýmislegar innborganir ... — 834,59
Kr, 1,016,028,52
Útborgað:
Lán veitt........ Kr. 25,060,00
Víxlar keyptir ...... — 112,230,56
Útborgaðar Sparisjóðsinnstæður — 19,108,33
Kostnaður við Sparisjóðinn . . — 1,060,92
Útborgað innheimtufje ... — 42,740,60
Bankar og hlaupareikningar . . — 806,855,32
Ymsar útborganir..... — 652,75
í sjóði 31. des. 1923 . , . . . — 8,320,04
Kr. 1,016,028,52
B. Abati og halli 1923.
Vextir af ýmsum lánum . . . . Kr. 5,800,16
Forvextir af víxlum......— 2,860,81
Ýmsar tekjur........—______782,59
Kr. 9,443,56
Þóknun til starfsm. og endurskoðenda Kr. 530,00
Önnur útgjöld........— 530,92
Vextir af innst.fje í sparisj. á (4V2%) — 3,773,82
Arður af sparisjóðsrekstrinum á árinu — 4,608,82
W. 9,443,56
1.
2.
3.
4.
5.
6.
Jafnaðarreikningur 31. des. 1923
Ak t i va:
Skuldabrjef fyrir lánum . . . Kr.
Óinnleystir víxlar
Innieign í bönkum .
Aðrar eignir . . .
Ymsir skuldunautar
í sjóði 31. des. .
72,042,70
27,903,00
2,214,85
738,25
1,303,70
8,320,04
Kr. 112,522,54
Pa s s i va:
1. Innstæóufje 268 viðskiftamanna Kr. 93,802,61
2. Ýmsir skuldunautar (hlaupareikn.) — 6,264,70
3. Varasjóður........— 12,455,23
Sparisjóðs Siglufjarðar fyrir árið 1923, farið yfir bækur
og-skjöl sjóðsins og reikninga alla og ekkert athuga-
vert fundið við reikningshaldið, peningasjóð höfum
við einnig talið og fundið rjettan,
Siglufirði 8. jan. 1923.
Matthías Hallgrímsson. Sophus A. Blöndal.
Með því að þetta mun vera í fyrsta skifti sem
reikningar Sparisjóðs Siglufjarðar eru birtir opinber-
lega, þykir rjett að láta þeim fylgja nokkur orð. Sjóð-
urinn er stofnaður 1. jan. 1873. Á þeim tíma voru
peningar ekki mikið í umferð hjer, fyrstu árin var því
sjóðurinn rekinn í sambandi við verzlun Chr. Thaae
8í Sön og síðar Oránufjelagsverzlun. Peir sem lögðu
inn gátu »skrifað« inn í sjóðinn við þessar verzlanir,
og þegar út var tekið var það annaðhvort vöruúttekt
í sama stað eða milliskriftir. 1880 voru innieignir við-
skiftamanna um 10,700 kr. og varasjóður um 500 kr.
Síðan hafa innieignir og varasjóður verið sem hjer
segir, með 5 ára millibili:
Ar.
1885
1890
1895
1900
1905
1910
1915
1920
Innieignir.
Kr. 15,754,24
— 14,022,79
— 10,304,39
— 19,211,43
— 21,548,96
— 28,582,32
— 28,056,80
— 68,605,10
Varasjóður.
Kr. 1,158,99
— 2,006,27
— 2,503,65
— 2,854,79
— 2,956,82
— 2,714,30
— 2,592,89
— 4,864,57
Á síðustu árum hafa því innieignirnar aukist
mikið, og vonandi heldur það áfram. Nú hefir starf-
rækslan verið aukin að mun, fje er tekið til innheimtu,
keyptar og seldar ávísanir, og margt gert til þess að
efla sjóðinn. Á þessum rúmum 50 árum sem hann
hefir starfað, hefir hann ekki tapað fje svo teljandi
sje, eitthvað um 200 krónum. Um nokkurt skeið varði
hann dálítilli upphæð á ári af varasjóði til eflingar
jarðabótum í Siglufirði og Fljótum. Pó það væri ekki
stór upphæð að minsta kosti eftir því peningagildi
sem nú er, mun það þó hafa gert talsvert gagn.
Enginn vafi er á því að öflugur Sparisjóður gæti gert
hjer mikið að því aö ljetta undir með viðskiftum
Siglfirðinga, sjerstaklega þegar tekið er tillit til þess,
að starfandi banki er hjer aðeins í c. 3 mánuði. Úr
þeim skorti vill Sparisjóðurinn bæta eftir því sem
frekast er unt.
• S.
Kr. 112,522,54
Wto
Við undirritaðir höfum endurskoðað reikninga