Siglfirðingur


Siglfirðingur - 22.02.1924, Síða 4

Siglfirðingur - 22.02.1924, Síða 4
52 SIGLFIRÐINOUR Drauga & Skandala-f.jelagið heldur fund í kvöld kl. 9 í húsi formanns. NB. Menn eru beðnir að taka með sjer grímubúninga og nauðsynlegustu tæki. Verið stundvísir. R. R. R. Nýmjólk á 65 aura pr. liter til soiu hjá hjeraðslækninum. Borgist fyrir fram. Munntóbak og Rjól fæst í verslun Sig. Kristjánssonar. Verkaður Saltfiskur 50 aura kg. Versl. Sig. Kristjánssonar Auglýsing. Pangað til betra skipulagi hefur verið kom- ið á sóttvarnarráðstafanir á Akureyri og í Fljót- um og þarmeð sjeð, eftir því sem gerlegt er, fyrir enda útbreiðslu taugaveikinnar, er nú sýn- ist ætla að geysa í þessum hjeruðum, er allur mannaflutningur, fata og matarflutningur bann- aður hingað í Siglufjarðarkaupstað úr nefndum stöðum. Siglufirði 21. febrúar 1924 Sóttvarnarnefndin. Uppboð. verður að öllu forfallalausu haldið þriðjudaginn 26. þ. m. á 30 tunnum af salti og bátum og fleiru. Uppboðið hefst kl. 1 e. m. út á platningu Lúðvíks Sigurjónssonar. Gjaldfrestur til 1. júlí. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Sighifirði 19. febr. 1924 Andrjes Hafliðason. BESTA MJÓLKI N fæst í verslun Sig. Kristjánssonar. Bestu kaupin á allri nauðsyn/a vöru eru i verslun Sig. Kristjánssonar. Lítíll OFN til sölu; Sig. Kristjánsson. Útgefandi og ábyrgðarmaðtir: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsiniðja. fer frá Reykjavík austur og norður um land 5 dögum á undan áætíun, eða mánudaginn 25. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt fyrstu áætlunarferð. Verður hjer um 2. marz. Siglufirði 18. febr. 1924 Afgreiðsla Eimskipafjelagsins. Jörðin Skeið í Fljótum er laus til ábúðar frá fardögum næst- komandi. Listhafendur snúi sjer til bæjarfógetans í Siglufjarðarkaupstað.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.