Siglfirðingur - 14.03.1924, Blaðsíða 1
SIGLFIRÐIN
I. árg.
Siglufirði 14. marz 1924.
16. blað
Fundur
verður haldinn í Sjúkrasamlaginu
sunnud. 16. mars kl. 4 síðdegis í
húsi Guðl, Sigurðssonar.
Umræðuefni: Breyting á
samþykt samlagsins.
Siglufirði 6. mars 1924
FORM.
Stjórnarfrumvörpin.
I næst síðasta blaði voru birt
frumvörp þau, sem stjórnin lagði
fyrir þingið. Hefir blaðið nú feng-
ið þessi frumvörp, og verður í
þessu blaði og næstu blöðum skýrt
frá efni þeirra í aðaldráttunum.
1. Frumv. til fjárlaga árið 1925.
T e k j u r:
Fasteignaskattur . .
Tekju- og eignarskattur
Aukatekjur . . .
Erfðafjárskattur
Vitagjald ....
Leyfisbrjefagjald .
Útflutningsgjald .
Áfengistollur . .
Tóbakstollur . .
Kaffi- og sykurtollur
Vörutollur . . .
Annað aðflutningsgjald
Ojald af konfektgerð o. fl
Stimpilgjald . . ,
Lestagjald . . .
Pósttekjur . . .
Símatekjur . . .
Víneinkasala . .
Tóbakseinkasala .
Olíueinkasala . .
Skólagjald . . .
Bifreiðaskattur . .
Tekjur af fasteignum
Tekjur af bönkum o. fl.
Óvissar tekjur . . . .
215,000
800,000
300,000
30,000
170,000
10,000
700,000
350,000
350,000
800,000
1,250,000
100,000
20,000
300,000
30,000
350,000
1,000,000
250,000
200,000
60,000
3,000
22,000
55,100
380,000
52,000
Kr. 7,797,000
Gjöld:
Vextir og afb. af lánum 1,977,754
Borðfje konungs . . . 60,000
Þingkostnaður og alþ.t. 174,500
Ráðuneytið og ríkisfjeh. 152,050
Hagstofan..... 36,500
Sendiherra og utanríkism. 64,500
Dómg. og lögreglustj. . 532,000
Læknask. og heilbr.mál 678,510
Samgöngumál .... 1,555,474
Kirkju og kenslumál . . 1,079,556
Vísindi, bókm. og listir 211,160
Verkleg fyrirtæki . . . 439,200
Lögboðnar fyrirframgr. . 4,000
Eftirlaun og styrktarfje . 180,443
Óviss útgjöld . . . . 100,000
Kr. 7,245,647
Tekjuafgangur er þannig áætlað-
ur kr. 551,452. En gera má ráð
fyrir að þingmenn geri einhverja
breytingu á frumvarpinu og viðbú-
ið, eftir undanfarandi reynslu að
dæma, að tekjuafgangurinn lækki
áður en þeir ganga frá því til fulls.
Það sem sjerstaklega er eftirtekta-
vert við frumvarp þetta, er það,
að nálega ekkert er áætlað til verk-
legra framkvæmda. Er t. d. ekkert
fje veitt til nýrra síinalína, og ná-
lega ekkert til nýrra vega. Kveðst
stjórnin ekki sjá sjer fært að auka
skattana, en hinsvegar verði ekki
hjá því komist að gera eitthvað til
,þess að koma í veg fyrir áfram-
haldandi tekjuhalla. Það verði því
»að ráðast á verklegu fyrirtækin,
enda munar mest um þau.« Til
verklegra fyrirtækja eru að vísu
áætlaðar 439 þús, krónur, en þar
undir fellur allur þremillinn, svo sem:
Til Búnaðarfjelags íslands 130,000
Til Búnaðarfjelaga . ... 20,000
Laun dýralækn. og styrkur 20,450
Til Fiskifjelagsins . . . 50,000
Laun yfirmatsmanna . . 42,500
Til Bjargráðasjóðs . . . 23,000
Til Landhelgissjóðs . . 20,000
Til Slysatryggingarsjóðs 20,000
Til útgerðar á »Þór« . . 20,000
Aftur á móti falla vegamál og
símalagningar undir samgöngumál;
þannig:
Kostaboð.
„Sigur lífsins" heitir heims-
fræg saga, sem kemur út í Rvík
næstu daga. Eftir venjulegu bók-
hlöðuverði ætti hún að kosta 7,50
í kápu en 10 kr. í bandi.
Nú er þessi bók boðin út til
fastra áskrifenda fyrir að-
eins 4 kr. í kápu og 6 kr. í bandi.
Áskrifendalisti er hjá undirrituð-
um, og eru þeir sem vilja nota
þetta tækifærisverð, beðnir að skrifa
sig á hann sem allra fyrst.
Þetta lága verð gildir a ð e i n s
fyrir þá sem gerast kaupendur strax.
Friðb. Níelsson.
Póstmál . . . 392,374
Vegamál . . . 201,200
Samgöngur á sjó 160,000
Símasamband . 691,250
Vitamál . . . 110,650
og er meiri hluti þessara upphæða
laun og ýmiskonar reksturskostn-
aður og viðhald.
Frumvarpinu fylgir yfirlit yfir tekj-
ur og gjöld »Esju« frá 1. april til
30. sept. 1923, eða fyrir hálft árið,
sundurliðað fyrir hverja ferð, og
er það birt hjer samandregið í eitt.
— Á þessu hálfa ára fór skipið 11
ferðir kringum land, auk ferðarinn-
ar frá Khöfn til Rvíkur.
Pessar ferðir kostuðtt kr. 248,645
Tekjur upp í þetta:
Flutningsgjöld 71,506
Fargjöld 100,832 172,338
Tap kr. 76,307
2. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir
árið 1922.
Með þessu frumvarpi er farið
fram á að veittar sjeu kr. 807.110.83
til ýmsra útgjalda, um fram þau
gjöld sem talin eru í fjárlögum
fyrir 1922. — Ástæður fyrir þessu