Siglfirðingur


Siglfirðingur - 14.03.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 14.03.1924, Blaðsíða 4
64 SIGLFIRÐINGUR SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, m i n s t 4 0 b 1 ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsinguin sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. sem ekki hafa skilað skattaskýrslum enn, áininnast um að gjöra það fyrir 18. þ. m. Úr því verður skýrslun- um ekki veitt móttaka og tekjurnar áætlaðar sainkv. ákvæðum skatta- laganna. Skattnefndin. Tilboð óskast um 100—150 tn. af góðri jafnri steypumöl, Huttri á verksmiðjubryggju S, Goos. G. Blomkuist. Saltfarm fæ jeg hingað í næsta mánuði. Útgerðarmenn ættu að athuga verð á þessu salti áður en þeir festa kaup annarstaðar. Pormóður Eyóifsson. NÝKOMIÐ: KRISTALSÁPA SKÓGULA FÆGILÖGUR BONEVAX Verslun SIG. KRISTJÁNSSONAR. HAKARLALIFUR kaupum vjer hæsta verði. Lifrina má leggja á land jafnt hjer á Siglufirði (hjá Guóm. Bjarnasyni, Bakka) sem í Reykjavík. H.f. HROGN & LÝSS Sífni 262. — Reykjavík. — Símn.: Hrognolýsi. Nýjar bækur: Redd-Hannesarríma, eítir Stgr. Thorsteinsson. Andvökur IV. og V. bindi, eftir Stephan G. Stephansson. Auk þessa afarmikið af eldri bókum. Friðb. Níelsson. Nýjar þingrímur kosta 0,50. Sig. Kristjánsson. 6—8 geitur, tveggja og þriggja vetra, eru til sölu í vor. Geiturnar eru úr Pingeyjarsýslu. Semja ber við Friðb. Níelsson. Frá og með 15. marz eru forvextir af víxl- um og útlánsvextir 8°|0 auk ^lo framlengingar- gjalds. - Frá sama tíma eru innlánsvextir 5°|0. Sparisjóður Siglufjarðar. EDIK fæst hjá Fríðb. Níelssyni. Skotfæri fást í „Hamborg.“ Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. Molasykur, litlu molarnir góðu, fást hjá Friðb. Níelssyni. Nýkomið: Kaffi Riis Baunir Hveiti „Hamborg

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.