Siglfirðingur - 02.05.1924, Blaðsíða 4
«4
SJOLFIRÐINQUR
Úr utanför
eru nýkomin Sig'. Kristjánsson. H. Haf-
liðason, H. Thorarensen, Halldór Jónas-
son, Sig. J. Fanndal og frk. Margrjet
Jónsdóttir.
G e i t u r.
Þeir sem hafa talað við mig um kaup
á geitum, finni mig sem allra fyrst.
K o 1 aski p
er nýkomið til H. Henriksen.
Gert Westphale
eftir Holberg var leikinn hjer afTempl-
urum 21. og 26. f. m. og tókst leikendum
vel að sögn. Leikur þessi er einn af allra
frægustu leikjum Holbergs.
Kvenfjelagið
hjelt fjölbreytta kvöldskemtun á sumar-
daginn fyrsta.
NÝKOMIÐ
stórt úrval af
DÖMU-REGNKÁPUM
afaródýrum í
versl. Sig. Kristjánssonar.
Dömuskór
ódýrir og fallegir, nýkomnir í
versl. Sig. KristjánsSí
Tom
steinolíuföt
kaupa
hæðsta verði
H.f. Hin. sam. ísl. versl.
LIFUR
og
tóm steinolíuföt
borgar enginn betur en
O. Tynes.
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Friðb. Níelsson.
Siglufjarðarprentsmiðja.
Barnaskólinn.
Sunnudaginn 4. maí verður handavinnan til sýnis í leikfimishúsinu
frá kl. 1—7 síðd.
Þriðjudaginn 6. maí byrjar prófið, og fimtud. 15. maí, kl. 2 síðd.,
verður skólanum sagt upp. Söngpróf um leið og skólanum verður
sagt upp.
Siglufirði 22. apríl 1Q24
Guðm. Skarphjeðinsson.
Lestrarpróf.
Öll börn á aldrinum 7—10 ára eiga að koma á lestrarpróf í barna-
skólann, mánud. 12. maí kl. 1 síðd.
Siglufirði 22. apríl 1924
Skólan efn din.
ll solu
húseignin nr. 17 í Aðalgötu á Siglufirði, áður eign Páls Dalmars kaup-
manns Tilboð sendist innan viku til Þormóðs Eyólfssonar
konsúls eða undirritaös.
Akureyri 2. maí 1Q24
Böðvar Bjarkan.
Málning
alskonar, olíurifin og þur af ýmsum
Iitum, ennfremur, þurkefni, kopalak,
fernisolía, alskonar saumur, smíða-
járn af ýmsum sortum og sijett
járn galvaniserað og margt fleira nýkomið með síðustu skipum til
H.f. Hinar sam. ísl. verslanir.
H.f. HROON & LYSI
BAKKA SIOLUFIRÐI
KAUPIR TÓM STEINOLÍUFÖT HÆÐSTA VERÐI
GEGN BORGUN ÚT íHÖND.
Gúmmístígvjei Cement
28 kr. parið í ódýrt og gott selja
versl. Sig. Kristjánssonar. H.f. Hin. sam. ísl. versl.