Siglfirðingur


Siglfirðingur - 02.05.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 02.05.1924, Blaðsíða 4
84 SIOLF ÍRÐINOUR Ú r u t a n f ö r eru nýkomin Sig. Kristjánsson. H. Haf- liðason, H. Thorarensen, Halldór Jónas- son, Sig. J. Fanndal og frk. Margrjet Jónsdóttir. O e i t u r. Þeir sem hafa talað við mig um kaup á geitum, finni mig sem allra fyrst. K o 1 a s k i p er nýkomið til H. Henriksen. Gert Westphale eftir Holberg var leikinn hjer afTempl- urum 21. og 26. f. m. og tókst leikendum vel að sögn. Leikur þessi er einn af allra frægustu leikjum Holbergs. Kvenfjelagið hjelt fjölbreytta kvöldskemtun á sumar- daginn fyrsta. NÝKOMIÐ stórt úrval af DÖMU-REGNKÁPUM afaródýrum í versl. Sig. Kristjánssonar. Dömuskór ódýrir og fallegir, nýkomnir í versl. Sig. Kristjánsg^! nr / Tom steinolíuföt kaupa hæðsfa verði H.f. Hin. sam. ísl. versl. LIFUR Og tóm steinolíuföt borgar enginn betur en O. Tynes. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. Barnaskólinn. Sunnudaginn 4. maí verður handavinnan til sýnis í leikfimishúsinu frá kl. 1—7 síðd. Þriðjudaginn 6. maí byrjar prófið, og fimtud. 15. maí, kl. 2 síðd., verður skólanum sagt upp. Söngpróf um leið og skólanum verður sagt upp. Siglufirði 22. apríl 1924 Guðm. Skarphjeðinsson. Lesírarpróf. Öll börn á aldrinum 7—10 ára eiga að koma á lestrarpróf í barna- skólann, mánud. 12. maí lcl. 1 síðd. Siglufirði 22. apríl 1924 Skólan efn din. Til sölu húseignin nr. 17 í Aðalgötu á Siglufirði, áður eign Páls Dalmars kaup- manns Tilboð sendist innan viku til Pormóðs Eyólfssonar konsúls eða undirritaðs. Akureyri 2. maí 1924 Böðvar Bjarkan. 1 f / | • alskonar, olíurifin og þur af ýmsum iSJ 1 i 1 Ifh Cí Iitum’ ennfremur’ ÞurI<efni> kopalak, 1 v lLíd.f 1 1 I 1 I (Cjf' fernisolía, alskonar saumur, smíða- Cj járn af ýmsum soríum og sljett járn galvaniserað og margt fleira nýkomið með síðustu skipum til H.f. Hinar sam. ísl. verslanir. H.f. HROGN & LYSI BAKKA SIGLUFIRÐI KAUPIR TÓM STEINOLÍUFÖT HÆÐSTA VERÐI GEGN BORGUN ÚT í HÖND. Gúmmístígvjei Cement 28 kr. parið í ódýrt og gott selja versl. Sig. Krisíjánssonar. H.f. Hin. sam. ísl. versl.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.